Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 11
LESBOK MOROONBLAÐSINS Sfi.l Enn er vor um Faxaflóa, fylling tímans yfir jörö! Enn þá lyfjagrösin gróa, gróöilr prýöir kalinn svöi'ð, Rólargulli sindra, glóa sundin blá við KoTlaf jörð Glœst cr myndin göfgra handa. Gyðja vorsins kann það lag. Hver má liti betur blanda bæði að list og glœsibrag? Himinsending heilags anda hjartans vekur tónaslag. Veistu hvað var við að stríða? ] Veðrasaman umhleyping, æsistorm’ og ógnir hríða, alt of háan blóOþrýsting. Eyddu, vor, þeim vetrarkvíða, vak oss hjá og alt um kring. Ingólfsbær í aftanloga ástir vorsins minnist við. Undir fögrum friðarbcga festir lífið sátt og grið. Lýsigull um Ijósa voga \ Ijómar, helgar umhverfið. Meðan afturelding vorsins endurnærir lífsins þrótt, alt frá fálmi fyrsta sporsins fram að hinstu grafarnótt, alt frá dirfsku æskuþorsins auðlegð vor skal til þín sctt. Jeiis Hermannsson. unum, eftir að prentlistin kom tii sög- unnar. Sá, sem ætlar sjer að ferðast ti! ríkisins á Athos-fjalli, þarf ekkert vegabrjef. Það er nóg að hann geti fært sönnur á það, að hann sje karl- maður. Eiga þá ferðamenn það á hættu að þeir sjeu idæddir úr hverri spjör? Ónei, eftirliíið er mikiu ein- faldara. Þegar þú kemur að landa- mærunum kemur þegar á móti þjer varðmaður og býður þjer til bæki- stöðva sirina. Svo setur hann fyrir þig bakka með mörgum glösum, fyllum af „uzo“, en það er alþektur grískur líkjör: „Þetta er tilraun, sem áreiðanlega mun koma því upp, ef nokkur brögð eru í tafli,“ segir hann. Þeir vita að öl er innri maður. Hvað mundi gert við konu, sem reyndi að laumast inn í landið, pvert ofan í forboð laganna? Henni mundi ekki vera gert neitt, en vísað kurteis- lega á burt aftur. Það hefur mjög sjaldan komið fyrir að konur hafi reynt að komast inn í landið. Fyrsta frásögnin um slíkt er af prinsessu á dögum austrómverska keisaradæmisins. Það var tekið á móti henni með örvadrífu, svo að hún sá sinn kost vænstan að flýja undir eins. Stúlkan, sem varð fegurðardrottn- ing Grikklands árið 1933, ætlaði sjer að komast til Athosríkis, aðeins til þess að vekja eftirtekt á sjer. Hún fór þangað í fylgd með munki nokkrum. En hún var fljótlega gripin og send heim. Og munkurinn var settur í varð- hald og látinn sitja þar þangað til hann hafði afpiánað þessa miklu synd. Ýmsar óstaðfestar sögur ganga um það, að í frelsisstríði Grikkja og seinna í heimsstyrjöldunum, hafi munkarnir skotið skjólshúsi yfir mæð- ur sínar og systur, er þær flýðu þang- að. En þetta leyfðist ekki, og í hvert skifti sem grunur fell á eitthvert klaustur um þetta, þá urðu allir í því klaustri að ganga undir föstu og þung- ar skriftir. Síðan var þeim veitt af- lausn, en það er í sjálfu sjer næg hegning, því að aflausnarsiðirnir standa í 9 klukkustundir. íW FiiSiIar kveikja í liúsum Þaö kemur fyrir, aö fuglar, sem gera sjer hreiöur á þákskeggjum húsa eöa undir upsum, kveikja í húsunum á þann hátt, aö bera logcndi sígarettu- stubb upp í hreiöur sín. Tveir elds- voöar í Ameríku hafa orsakast af þessu. Ööru sinni var spörfugl aö verki, í hitt skiptiö dúfa. \ \ 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.