Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 5
LESJBQK MORGUNBLAÐSINS 39 menn þar heima þá. Og enn fjölg- aði eftir það, og seinast voru þar 7 bæir: Norðurbær, Vesturbær, Sund, Skáli, Miðbær, Auslurbær og Jóns- bær. Ilann stóð austast, en þar er nú Vcsturgata 26. Sagt er, að þegar \ erið ' ar aö grafa fyrir veggjum Miðoæar, hafi fundist þar dalakútur meö lals- 'eröu af peningum. Þegar hkneski Thorvaldsens var reist á Austurvclli 1875, þótti nauðsyn til bera að sljetta völlinn, þ\l að hann var allur með hólum og dældum. Var bá ráðist a tvo gamla, gríðarstóra og grasi vaxna öskuhauga hjá Iiliðarhúsum og Göt- liúsum, og allri öskunni ekið á Austur völl og sljettað meö henni. Ekki fara nú neinar sögur af því, að ncitt fje- niætt liafi fundisl í öskuhaugum jjess- um, enda óliklcgt aö nokkuð hali vcrið hugsað um að rannsaka bá jafnlramt því sem þeim var ekiö burt. Fallcgt var í Hlíðarhúsum áður en fór að byggjast þar í kiing, viðlent tún og fagurt útsyni. Má vera að það hat'i verið þess vegna aö Sunckenberg hugsaði sjer að hafa þar uppeldisskóla þami, sem hann ætlaði að stofna. Og áreiðanlega hefur það veriö þess vegna, að Jón Thorsteinssen landlækn ir vildi að latínuskólinn yrði reistur þar, þegar hann var fluttur frá Hessa- stöðum. — Jón landlæknir hafði átt heima á þessum stað og vissi því vel hváð hann var skemtilegur. — AÖ vísu segir Klemens Jónsson: „Var það álit dómkirkjuprestsins þáverandi, Ilclga G. Thordersen, er bjó í Landa- koti, og læknisins Jóns Thorsteinsen, er átti heiina í Doktorshúsinu, að það væri ótækt að liaía skólann þar sem hann \ ar settui-. Þeir áttu þá baðir sy’TU í skóla, og töldu það ógerning íyrir þá að sækja skólann daglega vegna vegalengdar cg ilh'ar færðar," Eins og áður er getið voru Hhðar- húsin talin sjöttungur ,,úr Reykjavík- ur heimalands kostum og ókostum ti! lar.ds cg sjávar,“ cg þegar konungur skipir ívo íyrir, að Klíðarhús skuli iogS undir Raykjavík, eíu rekarjett- "5. indi tckin undan. Iielgafcllskirkja á þvi sennilega enn aö nafninu til sjötta hlútanh í rcka íyrir Rvíkurlandi. Þau rjettindi hafa víst altaf venö iít- ils viröi cg yfirlcitt má folja Reykja- vik annað fremur til ágætis en þar sje hlunnindj af reka. Þó var jiað í sept- embermóuuöi 1823, aö 150 marsvin rak á land fram undan Hlíöarn sum. Veit jeg ekki livern hlut Uelgaíells- prest'ur helur fcngiö úr þessu happi. En annað er kunnara í • ambandi viö þennan atburö. Eins og nærri má gcta þótti þessi hvalreki slík nýlunda í Reykjavík aö hvert mannsbam, sem íótavist haföi, þusti út i Hlíðarhúsa íjöru til þess að horía á. Geir biskup Vídalin íór þangað eins og aðrir. — Maðinlnn var ákaflega feitur og átti örðugt um gang og að standa lengi. Ilann settist því á malarkambinn og sat þar um stund. Veður var kalt og setti að lionum svo að hann varö inn- kulsa og dó eítir stutta legu. Varö hann öllum harmdauði. HLÍÐARHÚEAMENN höfðu uppsát- ur í Grófinni, &ins og áðui‘ er sagt, og lá þang-að sjávargata frá baénum. Kún varð alfaraleið þegar fram í sótti cg * Ollu heldur fct'j Ickishólmsprestakall, þvi að eigiúr. yfiríærðist til þess 1301 og síðar* 1017 á árgjalcl.3 s.3 greiðost prestlaunasjóði. var kiilluð Illiðarhúsastigur. En ekki \ ar þetta ncinn vegur, heldui' illa rudd og ógrciöfær gala og oft iilfær. En þégar Jón Thorsteinsen bygði hús sitt á IUiðarhúsatúninu 1834, jókst umferð þarna að miklum mun, því að ílestir bæjarmenn áttu erindi viö læknirinn. Fundu inenn þá til jæss hvaö vegur- inn var vondur, svo aö ráöist var í þaö aö gera sæmilega götu veslur að Illíðarhúsum, og iielt Itún íyrsl í stað sínu gamla nafni. En 1848 skipaði Rosenörn stiptamtmaöur svo fyrir að hús við helstu götur skyldu tölusett og jafnframt voru þá gefin ný götu- nöfn: Aðalstræti kom í staðinn fyrir Kllbbgötu, Austurstræti í staðinn fyrir Langastjett (eða Langafortov), sem mun hafa veriö venjulcgra) og þá var Illíöarhúsastigur skírður Lækn isgata, og hell því nafni fram um 1880. Þá fekk hún nafnið Vesturgata. En einkennilegt er hvað suni nöfn eru iífseig og má þar nefna sem dæmi Hiíðarhúsastíginn. Löngu eítir alda- mót var það málvenja að tala um að „fara vestur á stíg' þegar átt var við Vesturgötu Og allír vissu hvaða g3ta það var. Mjer er nær að halda að gamlir Vesturbæingar kalli Vestur- gótuna enn stíg — svo híseigt er íyrsta ri2.íni3 3. tis’in1. ! Kliðarhúaatúr.: vc.ru bygo þrjú kot: Dúkskot cg Gróubær, tar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.