Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1948, Blaðsíða 8
260 LESBÚK MORGUNBLAÐSINS En þá skeður það hörmulega, að hann deyr á leið frá Hellnurn til Hellissands 21. janúar. Hann var jarðsunginn við Hellnakirkju 29. janúar af síra Guð- mundi Einarssyni prófasti í Ólafsvík að viðstöddu fjölmenni. Við fráfail hans var ba'ði aldraðri móður og skyldmernum hans og öllum öðrum er til hans þektu þungur l’.armur kvcðinn. Jóhannes var fæddur að Gísiabæ á Helinum 13. júní 1887, sonur Irjcnanna Ilelga hrejipstjóra Árnasonar skálds á Gufúskálum Sigurðssonar og Krist- inar Grímsdóttur á Ilellu í Beruvík Jónssonar. Jóhannes var yngstur aí 16 börnum þeirra hjóna, 8 sonum og 8 dætrum. Af systkinum hans eru 4 á lífi. Árni fyrrum starfs- og af- greiðsiumaður við Slippfjelagið í Reykjavík, Kristín kona Jóhannesar Sandholm fyrrum kaupmanns á Sandi undir Jökli, Júlíana ckkja. býr á Ak- ureyri. Guðbjörg ógift í Réykjavík. ]<’oreldrar Jóhannesar voru mestu myndar og merkislijón á sinni tíð. Hófu búskap með tvær héndur tóln- ar eins og títt var á þeirri öld, en komust þó um siðir eftir þrotiausa baráttu, útsjónarsemi og manndórn í ágæt efni, eftir því scm gerðist á Prófsmíöin Bóks.rs'ýióld á Arbók inn misti hanií inn i fjallið aftur, srm samstundis luktist, þegar skálaið iiaíði kveðið hann til hálfs út úr þvi. Sag- an segir, að GuðmundUr hafi ætiað sjer að láta dverginn veita sjcr lækn- ingu, því að liann var, eftir þvi em sagnir lierma, visinn upn að mitti. Teikning Jóhannesar á bví, að Guðmundur situr á stemi við ra t- u.r fjallsins með kvæða-þ\er í hendr. Dvergurinn er að þokast úl, komii'u ut fyrir axhr, óiundarlegur á s\ip. En rjett hjá gægist upp oíreskja, sem á að tákna dauðann. Þar með var el!u lokið, því að munnmæli þar vestra greindu svo frá. að Guðmundur heídi þa skammt átt eftir ólifað. Svo lield- ur teíkningin áírarn með ýmsum tíl- brigðum, cg endar a Jr. i að Guð- mundur er svifinr. til veldi. *1- sæll cg glaður. k\ í tniður er jeg eigi þess umkom- inn, að geta ræti um skurð og mynd- list Júliannesar, frá listrænu sjónar- mioi. En það sem mjer fannst auð- konna öll verk hans vat- hið hárfína og fagra handbragð. Jóhunnes tnun ltafa verið í liinuvn innri fylgsnum sálar linnar mikiö og golt skáld. þótt það komi hvcrgi frant, nema un.dir |>eim kriiigmnstæðum er áður greinir. Jóhannes var injög atiiugVill á ton- h:t cg fugur kvæði, ljúfmenni, íund- rnildur cg hljediægur, en gekk þó á- k'- eðinn og öruggur að því, er hann tók rier fyirir hendur. Snyrtimemii var hann hrð mesta í alli'i framkomu. Lms og áður er greint var Jóhannes airð 1920—21 að L>ua sig undir utan- íerð ti! Sviíí til írekara nárns í hrt cinni. Veturinn 1921 eða ur.dir vorið mun utanferSin hafa verið ákveðin. Umgjörö altaristöflunnar i HellnaJdrlcju.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.