Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1947, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.12.1947, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 379 ÁRIÐ 600 fyrir Kristburð var uppi í Persíu mjög heilagur maður, sem hjet Ibdu Mustapha Muhamed. Einu sinni dreymir hann það, að hann var kominn til annars heims. Þar var höll mikil og á henni tvennar dyr. Yfir öðrum dyrunum stóð letrað: „Hinir útskúfuðu“, en yfir hinum: „Guðs- börn“. Ibdu Mustapha Muhamed gekk fyrst inn til hinna fordæpidu. Kom hann þar inn í stóran veislusal og sat mesti fjöldi þar að borðum. En þar var hvorki veisluglaumur nje gleði, allir voru daprir og niðurbeygðir. Sá hann fljótt hvernig á því stóð. — Vinstri handleggurinn á hverjum manni var bundinn að síðunni, en spelka bundin við hægri handlegg, svo að ekki var hægt að beygjá hann. Þótt menn næði til veislurjettanna með þeirri hendinni, var þeim ekkert gagn í því, því að þeir gátu ekki stungið fæðunni upp í sig. Þaðan fór Muhamed og gekk nú inn um hinar dybnar. Þar var líka stór veislusalur, þjettskipaður og þar var glaumur og íögnuður. Allir voru mennirnir þó bundnir á sama hátt og í hinum salrum og gátu ekki matast á venjulegan hátt. En sá var munurinn hjer á, að Allah hafði blás- ið þeim visku í brjóst, svo þeir rjettu hver öðrum kræsingarnar. Það gátu þeir, þótt hægri handleggur þeirra væri beinn, og svo var rjett að þeim í staðinn. Út frá þessum dráumi dró hinn helgi maður þá ályktun, að eins sje ástatt hjer á jörðu. Þeim, sem að- eins hugsa um sjálfan sig, farnast illa, en ef menn hugsa um það að hjálpa öðrum, þá líður þeim sjálíum alltaf vel. Mesti gróðavegur í lífinu er að gefa. Bandaríkjamenn eru i vandrœÖum með öll þau kynstur af af- lóga hergögnum sem þeir eiga. Nú hafa þeir tekið upp á þvi að grafa sprengjur í jörð. Á efri mynd sjest sþrengjum rað- að á bersvœði, á neðri mynd sjest jarðýta sem færir þœr í kaf KAUP OG SALA Efnilegur baseball lcikarl var ,Jceyptur“ af stóru fjelagi fyrir of fjár. Og svo flutiist hann til stórbora- arinnar með konu og dóttur. Fyrsta daginn, sem þau voru t borginni fóru þær mœögur út að skoöa í búðar- glugga. Þar. si dðttirin forkunnaz fagra og stóra brúðu, sem kostaoi zo dcllara. „Mamma, jeg vil eiga þessa brúðu“ hemiiaði hún. „Húri er alt of dýr ~ við höfum okki ráð á því,“ sagði mamma hennar. ,JJ.vers vegva? Gotum við ekki selt itabba dftv.T Trr /

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.