Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 30.12.1945, Page 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 695 SKEIÐARÁRHLAUPIÐ Hjer sjest hvernig hlaupið hefir brotið framanaf skriðjökulsbrúninni og fleygt stórum jökum fram á sandinn. — (Sjá grein um Skeiðarárhlaupið í jóla-Lesbók). „ITvað segir skipherrann nni Jþetta?“ „Hvað segi jeg“, endurtók skip- Jierrann. „Jeg veit ekki hvað jeg 'á að segja. En jeg er þakklátur i— þakklátur guði fyrir það að þjer skyldi vitrast þetta' ‘. (Saga þessi er staðfest bæði af Jlrandt og skipherranum). Ætni var til í fornu máli og þýddi græðgi. - Molar - Mindanao heitir önnur stærsta eyj- an í Filippseyjaklasanum. . Hún er 36,906 fermílur að stærð. íbúafjöldinn er 796,613. Eyjan er mjög fjöllótt og eru eldgígar þar margir. Loftslagið er heitt, og eru rigningar þar tíðar. • Júpíter er stærsti hnötturinn í því sólkerfi, sem jörðin er í. Hann er fimti í röðinni frá sólu. Þvermál hans um miðlínuna er 86.500 mílur, en um pólana 83.000 mílur. Meðalfjar- lægð hans frá sólinni eru 483.300.000 mílur. Að ummáli er Júpíter 1309 sinnum stærri en jörðin, en hefir þó ekki nema 317.7 sinnum meira efn- ismagn. • Ein herdeildin, sem barðist á Okin- awa, hafði með sjer 1000 rottugildr- ur, 225 músagildrur og 450 flugna- veiðara.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.