Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Page 16

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Page 16
634 LESBOK MORGUNBLAÐSINS SKEIÐARÁRHLAUPIÐ GRÍMSVATNADALIJRINN í Vatnajökli er 60 ferkil aietrar. Svarti bletturinn fremst á myndinni er eldfjalla- aska frá gömlum gosum. Adur e.i >-)a«p ö kom var þarna slj iíur jöl uil, en undir honum vatn. Þegar það ruddist fram um hin 50 kílór.ietra k ngu unúirgöng og liinn mikli vatus- e/mir tæni.iist, fell jökulþakið niður, eins og sjá má á myndinni. , í HAUST kom jökulhlaup i Skei3- ará. Þetía er svj sem ekki ný fcóla. því að oft hafa komið jökulhlaup í þessa á, 03 oft miklu meiri heldur en að þessu sinni. Þó mun þetta hlaup lengi verða tali 5 eitj. hið merkilegasta vegna þess. að -islensk- ir vísindamenn íylgdust með því frá upphafi til enda og gerðu margvís- legar ranncóknir í sambandi við það. Er það í iyrsta skifti, sem svo ná- kvæm rannsókn fer fram á Skeiðar- árhlaupi. Og myndir þær, sem vís- indamenni : nir tóku þá, bæði úr lofti og á landi, eru bestu og merkileg- ustu myndirnar, sem teknar hafa/ verið af verksummerkjum nokkurs hlaups. Birtast hjer nokkrar þeirra árrmt sk;' ringum 1 iðangursmanna. Lrji I:ciir ki-i verið unnið úr þess- nm rannsóknum, en Pálmi rektor Hannesson, scm þátt tók í rannsókn- •;iv m. srgi,- svo frá hlaupinu og at- hugunum í sr.mbandi við það: FuSTUDAGINN 14. scpt. s.l. fór Hannes Jónsson fcóndi á Núpslað austur yfir Skciðarársand. Oddur bóndi Magnússon í Skaftafelli kom á mó'.i honum út fyrir jökul og fylgd- ust þeir síðan að austur um. Þeir hafa báðir alið allan sinn aldur á þessum slóðum og eru manna kunnugastir jöklinum og vötnunum og veita því skjótt athygli, ef einhverjar breyt- ingar verða þar. En að þessu sinni sáu þeir ekki neitt athyglisvert og ekkert sem benti lil þess, að hlaup væri í vændum. Var þá enn enginn vöxtur kominn í Skeiðará. Ekki gátu þeir heldur sjeð að jökulbrúnin hefúi hækkað neitt, en hún hækkar oft á undan hlaupum. Jöklafýlu hafði þó fcvugoið fyir öðru hvoru að und- anförnu. Leið nú fram til 17. september. Þá fór maður frá Skaftafelli inn á jök- ul. Tók hann þá eftir því, að áin var tekin að vaxa lítið eitt og orðin mjög dökk á litinn af jökulleir, og lagði megna jöklafýlu upp af henni. Þenn- an dag var vöxturinn í ánni þó svo hægur, að menn hugðu, að hann stafaði ekki af jökulhlaupi. En dag-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.