Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 6
624 LESBOK MORGUNBLAÐSINS ins þyngstu ráðgátum o<í leysa fast reyrðustu hnúta flókinna fíátna, ef enginn gæti skilið, fundið og glaðst nieð. Og hvernig glæðast hugsanir, hvernig lærir hjartað að finna til fyrir alvöru, hvernig vakna íuenn til lífsins? Oftast við' )>að að heyra hlýa vinarraust lýsa fögrum hugs- unum, s.já vinarandlit jnyrkvast af sorgum, eða ljóma af gleði . ... . Rkyldi sá dagur nokkru sinni koma, þegar engin fjarlægð ]>ekkist leng- Ur á þessari jörð milli sannra vina, þegar*svo að segja hver getur svif- ið á svipstundu hundruð mílna yf- ir fjöll og djúpa dali. Hvenær getur mannkynið notið fegnrðar lífsins áhyggjulaust? Kaupmannahöfn. II. apríl 1902. --------Skyldi mannkynið nokk- urn tíma komast svo langt, að það geti fætt sig og klætt svo að segja fyrirhafnarlaust. Skyldi það nokk- urn tíma áhyggjulaust geta notið fegurðarinnar, sem blasir við í um- heiminum, sem leiftrar frá elding- um himinsins og angar í ilmi skóg- arins. Því ver og miður verður þess langt að bíða----------mjer finst stundum svo ótrúlega margir ekki hafa hæfileika til annars en vera vinnudýr --------- . Brot úr hjarta mínu. Kaupmannahöfu 1. apríl 1903. --------.leg ætla ekki að skrifa þjer, heldur gefa þjer tvær vísur. f»ær eru kveðnar af nýu, skornar út úr mínu hjarta. Oerðu eina bón mína: Lærðu þær! Ef til vill verða þær þjer til gleði. Gefðu mjer hlátur þinn, söngglaði sær! og þinn svifljetta dans yfir votum steinum, þó að þú geymir í grafdjúpum leynum grátbleikan dauðann, þú sýnir ei neinum annað er sólroðið andlit, sem hlær. Gefðu mjer dramb þitt, þú dýrðlegi sær! IÞinn drifhvíti brimskafl, sem ólgar og freyðir, sem smávöxnu bátunum brosandi evðir en bryndreka jánvarða í hafnirnar nevðir hann brýtur sig sjálfur við hamrana og lilær. Laxamýri (í þessu húsi er Jóhann fæddur) Fegurð er hátíð lífsins. Kaupmannahöfn, 14. jan. 1906. -----— Þeir voru hjer landar mínir frá — —----------— í liaust. Jeg vai"með þeim einn dag og þeir fyltu mig gtæm.ju. Saurugar konur og súrt öl fanst mjer vera þeirra líf og yndi. Þeir sáu ekki fegurð bæjarins frekar eir negrar, og sali listarinnar virtu þeir ekki meira en loftilla kjallara. Við, sem elskuðum blótnin í okkar æsku. við erum fæddir með fegurð í okkar sál, og fegut'ð er hátíð lífsins .... llugs- « anirnar þreyta, en fegurðin aldrei. Aldrei hafa mennirnir spillt gleði lífsins eins og nú. Kaupmannahöfn 9. ágúst 1917. --------Annars er fátt sem gleð- ur mannssálina á þessum hörmung- artímum. Aldrei hafa mennirnir spilt gleði lífsins á jafn viðbjóðs- legan hátt eins og nú, og.eini von- arbjarminn, sein lýsir yfir öllum þessum fádæmum er að þetta ef til vill verði í seinasta skiftið, sem skynsemi gæddar verur láta valda- sjúka öldmiga reka sig eins og sauð f.je út á blóðvöllinn til þess að svala metorðagirnd þeirra.-----------Von- andi á jeg eftir að sjá framan t þig og alt skyldfólkið, og finna eitt falið hreiður í einhver.jum bless- . uðum runnanum, áður en moldin brynur í lokuð augnalokin. Fegursti bletturinn á jörðanni. Kaupmannahöfn 10. dcs. (Ekkert ártal er á þersu br.jefi, e:i 'á lí!?lega að vera 1918). — — Aldrei gleyrai je? síðast liðnu sumtú. þó að jeg 'yrði f.jör- gantall og' kæmi aldrei ofta? 'heittt, og hvorugt ítaynda jeg r.t.jer að verði. Sá fegvrsti blettur, sem jeg hefi s.jeð af jörðinni, enn sem kom- ið er, það er Laxamýri, vetur, sum-. ar, vor og haust---------— —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.