Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Blaðsíða 11
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 629 liagnheiði biskupsfrú, er þarna uppi ú veggnum í „kirkjunni“ með inanni hennar, Gísla biskupi. Þetta er eitt ai málverkunum, sem var í jHólakirkju. — Voru ekki málverk í dóm- kirkjunni í Skálholti? — Víst voru þar málverk. En jjtau eru öll glötuð og ekkert eftir laf þeim. Það er ekki lítið sem glatast heí'ir af kirkjugripum hjer ó landi. — Þú ert viss um að altarið, sem jiú er í Skálholtskirkju, hafi verið í dómkirkju Brynjólfs Sveinssonar ? — Já, það er alveg víst. Það er altarið, sein Brynjólfur ljet smíða árið 1673. En því hefir stórlega verðið spilt með málnjngunni, sem idest hefir verið á Jiað. En á fyrstu árum dómkirkjunnar var mikil og merkileg kista í stað altarins. Guðríður kona Þórðar þorlákssonar biskups, dóttir Vísa- Gísla Magnússonar, mun hafa far- !ð með kistu Jiessa frá Skálholti til lllíðarenda. Þar var kistan lengi í bæjardyrunum .uns hún datt í • „Kaleikurinn góði“ frá Skálholts- dónikirkju. Smíðaður um 1300 (Lýs- ing á honum er í Arbók fornleifafje- lagsins 1912). isundur. llingað náðist svo fram- hlið kistunnar, hin mesta hagleiks- smíð, í gotneskum stíl, sennilega gerð í Englandi. En myndina af biskupshjónunum, Þórði Þorlákssyni og Guðríði Gísla- dóttur, gerði sr. lljalti Þorsteinsson málari í Vatnsfirði og var myndin í Skálholti þangað til dómkirkjau va riíin. Hún lenti á Friðriksborg- arsafninu í Danmörku. Þaðan i'jekk Þjóðminjasafnið hana. Meðal kirkjugripa frá Skálholti, sem eru á Þjóðniinjasafninu í*r skírnarfonturinn. Vfir honum var „himinn“, en hann er týndur. Og eins var yfir prjedikunarstóln- lun, sem er í kirkjunni enn. Einn mesti dýrgripur safnsins er kaleikurinn frá Skálholti og corpor- alshús. Svipað corporalshús var i Jlóladómkirkju fram á daga Sigurð- ar Vigfússonar þjóðminjavarð- iar. En þegar jeg kom Jiangað var Jþað horfið. Enginn 'vissi hvað af !>ví hefði orðið. Svona hafa margir llýrmætir hlutir „gufað upp“. Endurreisn staðarins. Hjer hefir 1 >á verið getið nokk- jurra þeirra gripa, sem prýddu Skál- holtsstað á tímmn biskupanna þar, jivar þeir eru eða hvernig með J>á* hefir verið íarið. svo og í hvílíkri niðurlæging kirkja staðarins er nú, enda þótt hún hafi enn verðmæta gripi að geyma. Nú er í ráði að gera Skálholt aið höfuðbóli á nýjan leik, og að sama hætti sem Ilóla, að menta- setri ívrir upprennandi búhölda. Er í ráði að reisa byggingar Iiins væntanlega skóla nokkru vestar e;i Bkálholtsstað hinn forna. Verður 'iim kílónieters vegalengd milli skóla setursins og kirkjustaðarins. Verð- ur skólasetrið meira miðsvæðis í iiinni miklu landareign Skálholts, ien gamla setrið, sem er að lieita má austast í landareigninni. Er skamt að leiða heitt vatn úr Þorlákshver í hinar nýju byggingar. Umhverfis hinn nýja stað eru góð lönd til ræktunar. En rústir bisk- upssetursins fá að liggja óhreyfðar í jörð, þangað til menn e. t. v. eiu- hvern tíma síðar meir vilja hnýsast í hvað þar er fólgið í jörð, sem getur varpað ljósi yfir byggingar- hætti og daglegt líf Skálholtsmanna á fyrri öldum. V. St. Vlyndaptan ÞAÐ ER ORÐINN fastur siður að hafa verðlaunamyndagátu í Jóla-Les- bók Morgunblaðsins. Hún er í lengra lagi í ár og verður sennilega talin með þeim auðráðnari. Engár sjerstak- ar skýringar þurfa að fylgja henni að þessu sinni, nema rjett er að bénda þeim á, sem óvanir eru að ráða mynda gátur, að oft fá þeir leiðbeiningar af samhengi máls og orða til þess að ráða torráðnar myndir.. Ráðning þess- arar gatu snertir einn mesta viðburð heims á þessu ári. Menn hafi í minni, að ckki er gerður greinarmunur á i og y í táknmyndum. Þrenn verð’aun verða veitt fyrir rjettar ráðningar, ’ sem komi til afgr. blaðsins fyrir 6 janúar, í lokuðu um- s’agi, merkt: „Myndagáta". 1. verð- laun kr. 150,00, 2. verðlaun kr. 100,0C og 3. verðlaun kr. 50,00.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.