Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1945, Page 4
622 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Jóhann Sigurjónsson skáld. anir sem aðrir særa meðbræður sína, sökuni kærleiksleysis og illvilja. Þá fannst mjer sálin í mjer safnaðist í eina heild og brytist út í samræðun um við þig — en Oðar brjefið var búiðv og burtu var hugsjónin mín. Þá hneigði jeg höfuðið lúið í hörnl mjer og saknaði þín. Sigur lífsins er að hjálpa og þiggja hjálp. Reykjavík, ‘2Ó. febr. 1SÍ)8. JEG segi það alveg satt, að jeg er farinn að hlakka nú þegar íil þess að koma heim, til þess að lil^i ineð blómunum og baða mið í sveitar loftinu, og ekki síst til þess að taka höndum saman við anda þinn, svo að við í sameiningu getum reynt að glöggva okkur á suuniiidum liís- ins og rekja böl manna að hinum fyratu rótum, því að til þess að geta læknað bæði sína eigin og ann- ara sjúkdóma, er fyrsta skilyrðið að þekkja þá. Sá sem þekkir sinn eigin sjúkdóm hlýtur fvr eða síðar, með einbeittum vilja, að geta unnið sig- ur, ef ekki í þessu lífi, þá seinna, en hinn sem ekki sjer þá, hann get- ur það eigi. Já, við og aðrir ]mrfum að tengja sainan andans hendur og ryðja okk- ur braut á vegi sannleikans, því að hvað megnar einn einasti andi, el’ hann eigi nýtur aðstoðar annara? Sára lítið! ()g það er ekki einungis sannleikur, að maður er maiUis gaman, heldUr er hitt áreiðanlega víst, að eini vegur til þess að ná fullkoninun er sá, að hjálpa öðrum og láta hjálpa sjer. Bannleikurinn er sæla heims. 1. nóv. 1898. (Þetta brjef er staftsett á Laxa- mýri og sýnir það hvað hugur höf. hefir verið bundinn við þann stað. en í fyrstu línunum er talað um „hjer í Reykjavík“ og sýnir það hvar hann heíir verið staddur). Jeg hefi oft verift í nokkuð þung- um þönkum, það er að seg.ja djúp- um hugsunum síftan jeg kom til Reykjavíkur. llafa margir góðir menn hjálpaö mjer mikið, og ]>ökk sje þekn öllum, en þó er það einn ölluin fremur, er gleður hugrf minn, Styrkir hugsun mína og eykur anda minn með öðrum nýum og það er (jfuðmuudur Guðmundsson. Það er einn af mínum fáu vinum. Við ræð- um mjög oft um trúarbrögðin og okkur finst að við komumst altaf nær og nær sannleikanum. Ó, vinur, J)ú ert einn af þeim fáu er geta skil- ið hvílíka sælu og himneska gleði þaö veitir þeim, er sannleikans leita, ef þeir sjá, ])ótt eigi sje nema eitt örsmátt sannleikskorn, já, þó þeir aðeins haldi að það sje sannleikur. --------Eins og áður lít jeg björt- um augum á lífið þegar jeg t. d. sternl undir beru lofti um fagurt •Jóhannes Sigurjónsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.