Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.03.1945, Blaðsíða 2
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 162 in, eftir a8 iiemendwiuni hafði ver- ið raðað í fyrsta skij»ti á vetrinum. Var þá kosinn einn skólapilturitm til að vcra .,kóngur-< ávallt sá efsti í skóla. en annar var kjörinn „bisk- up“ og þurfti sá að vera bæði vet iatínulærður og fynctinn náungi. Herranótt fór nú svo fram, að „konungurinn“ var krýndur, og „bisknp“ flutti ræðu, sem áður var nefnd, svokallaða Skraparotprjedik- un, að þeirrai' tíðar hætti meinfynd- lnn samsetning. Þá voru tilnefndir embættismenn, gengið umhverfis skólann í skrúðgöngu. en síðan setst að sunibli. Atriðin viðvíkjandi krýningunni ásamt Skraparoleprje- dikun virðist hafa verið með föstu sniði, einskonar leikur í leiknum, og ber þangað að líta. ef svipast er eftir fyrstu skólapiltateikjnnum. Þegarfrá líður fellur Skraparötspró dikun niður, en reglulegir sjónleikir koma í hennar stað. HlýtiU' maiíni að verða nokkuð starsýnt á þ'að, að skólapiltar í IFólavallarskóla skuli hafa fengið Géir Vídalín biskup og síðan Sigurð l’jetursson sýslumann, til þess að sentja fvrir sig leikrit, sein þeir gætu leikið í skólanum. Er l»að éinkcnnilegt, ef þcssi leik- listarviðleitni hefir sprottið upp af því einu. án þess að hún ætti sjer nokkra íorsögu, aðra en „herra- næturnar“ í Skálholti, nema þá ef svo væri, að á „herranóttunum“ hafi verið um sjónlciki að ræða, og bendir þetta eitt með öðru til að svo hafi verið. Af leikritum þeim, sem leikin voru í Hólavallarskóla, erit „Narfi“ Higurðar Pjetnrssonar bestur, þó hann hafi þar lcitað fyr- irmyndar hjá Holberg, enda ekki í kot vísað. Af leikjum þessunt getur maður sjeð, að þarna hefir verið fa t æ k I e gur ] eiksvi ðsútbún aður. Hægt er að sjá. að áhorfendur hafa skipað sjer í hálfhring um leiksvið, sem hefir verið á sljettu gólfi. Ekk- ert fortjald hefir verið notað, en þáttaskifti sýpd á hinn uppruna- Húsaskipan i Skálholti 1779. Örfn bendir á leiksvið skólapíita: Theatrum — sjóttarpláts stéiidur ofah og neðan við á teikningunni. jf * '--t lega háft méð því, að allir fnrn úf. Ljcfsin hafa verrð kertaljós, sem horin éru inn á léiksviðið og úf, cftir því sem Við átti. Nú virðrsf mjer margt bénda til þess, að saga hriina gömlu skóla- piltaleikja sje ekki eins .<fuf£ óg mcrm hafa halcjið. Skólapiffar hlntu að vera vé? kunnugir latneskum leikjum Terentiusar og jafrrvél J’lautusar. Frá því um 1650 er til í Jjandsbókasaf ninu eitt eintak af „Sex leikritúm Tercntiusar" og er það kómið frá Hólaskóla. Iíakst jeg á lnik þcssa niðri í kjallarn safusins, er jcg var að gniska þar fyrir nokkrum árum. HefÍr verið í eign fyrstu Thorlachisanna, mann írarn at' manni. Fvrsti cigandi bók- arinnar var Þorlákqr biskup Skúla- son, og síðan synir hans allir, hver eftir annan. Bók þessi er í raun og veru kennslubók í latncskri fram- sögu, en leikrit Terentiusar voru á- kafiega vinsæl í þeirri grein, err aýnilegt er, uð með þessari bók, hafa skóhrpiltar kynnst leikritum, og þá sermilcga komist upp á það. að henda á milli srn talsháttum og smáatriðum úr leikritum. Að þerr gátu brugði því fyrir sig að lcika. sýnir mjög skemmtileg frásögn í ævisögu Jóns Steingrímssonar af leik Hólasveina, þegar þeir hcrmdu eftir Bjarna sýslumanni Halldórs- syni og fleiri persónum svo vel að kunnugir menn l.jctu gabbast. i í tíð Steins Ilólabiskups cr sagt, að hafi farið fram leikveisla á Hól- um, sem ínjcr sýnist að hafi verið eiuskonar „hcrranótt“, enda þóttj slíkrn hátíðahalda sje ckki minnst þar. Ákaflega mcrkilegt handrit cr til í Landsbókasafninu frá fyrrr liluta, 17. aldar af hhiunr svonefnda „Belí- alsþætti“. Titillinn er svo hljóðandi: „Ein fögur tragedia, útdregin af hcilagri skrift. hvurnin Belial upp byrjar lagaþrætur í móti Kristó fyrir það hanit hafði niðurbrotið djöfitisins ríki“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.