Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 15
 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 479 lieiðurshjóna haí'a þeir sýnt með ]>ví að stófna minningarsjóð þeirra, fyrir fáuni árum, að því er jeg best veit þegar liðin voru JOO ár frá fœðingu Jóns Finnbogasonar. ★ ÞEGAR jég hafði lokið umferð þess sva'ðis, sem mjér hafði verið falið af sljórn Minjasafns Atfsturl., var jeg kominn vestur á Lónsheiði. Þaðan er stutt í lfornafjörð, og á- kvað .jeg þvf, nð fara þangað og híða þar hentugrar ferðar. Nesin milli Hornnfjarðarfl.jóts og f.jall- anna, sem aðskilja Ilornafjörð og Lón, er íögur og þjetthýl sveit. Ber hún Nesjanafnið með fullúfii r.jetfi, því þar er eitt nes við annáð út í Fl.jót og Fjörð, í Nesjum hefir leið mín oft legið að Dilksnesi til Bjöfns bónda f)g konu hans Lovísu Év- mundsdóttur. Oft hefi ,jeg ]iá spuVt þau h.jón úm Eymund .lónsson föð- ur húsfreyju, því hann er einn ]>eirra manna, sem margar sagnir ganga um og sumar þeirra ‘ s>’ó merkilegar, að það er ekki vansá- laust fyrir Austur-Skaftfellinga að að enn munu þ»r hvcrgi vera ski'áð ar. Þar í sýslu standa margir í svipaðri þakkarskuld við Eymund gamla í Dilksnesi eins og Breið- dælir við Jón Finnbogason, en þeir Jón og Eymundur munu hafa ver- ið uppi á sama tíma og líklega jafnaldrar. Hvgg .jeg, að Eymund- ur hafi verið Jóni snjallari um verklega kunnáttu, eu ekki hefi jeg hcyrt, að hann hafi verið skygni- gáfu gæddur. . Alt virðist hafa leikið í höndum Eymundár og er ekki o'fsagt, að hanti hafi verið smiður af Guðs náð, hjálþfús og oldfljótur, þogar eitthvað lá við. Já'rnsmíði hafði hann numið á yngri árum og brúk ]>ar méistáraprófi í þeirri iðn. en hjelf að þvi afloknu heim i Nésin cg festi þar ráð sitt. I Austur- Skaftafeilssýslu var oft leitað ráða til Eymúndar er Veikindi bar að höudum og þótti honum hepnast vel við lækningar. Sögð var m.jer saga um. að eitt sinn lvafi Eymundar verið vit.jað til konu, sem hafði legið alllengi rúmföst. Er hann kom í baðstof- una og háfð’i virt sjúklinginn fyrir s.jer, segir hann við konuna : „Þ.jer hefir mislíkað eitthvað“. Það reynd ist svo, að þ'á'r lá orsökrn til van- heilsunnar falin og við skvnsam- legar vrðrféðuT' við luma, varð kon- an álheil á ný. Það kom oft fýrir að Evmundur vá'r fylgd'nrmnðnr hjéraðslækna og sýslumanna og aðstoðnði ]>á við lá'knisáðgerðir. Fd’tirfarandi frá- sögn héf jeg frá Lovísu dóttir Ey- mundar, og gerist saga sú. þegar Þorgrímur Þórðársón vnr h.jéraðs- héknir í Ilórnafirð'i. Ifann hál'ðj boðið sig fram lil þingmensku og vérið kosrnn og vnr þá á Alþingi. Lngðist þá kona á siéng í Ifáfnarú'ési, en giil ekki fiétt harnið og vá'é í þéim vand- riéðum sént nð Diik'súési tif Ey- mundar og hann beðinn að koma og h.jálpa, ef hann treysti s.jer. Reið hann þá í spretli að Hafnar- nesi, sem mun varla verið farið á skemmrr trnxa en 20 mímrtunr, skóðar sjúklinginn og sjer að skjótra aðgerða nurni þurfa við. Hleypur hann nú út á hest sinn og ríður í eimun spretti heim í Dilksnes og heyrir Lovísa. að hann segir við Ilalldóru konu sína. ,,-Nú ætla jeg að biðja þig að færa rnjer kaffið í smiðjuna, því nú liggur á“. Skifti það engum togum, að þegar Ilalldóra kom nréð kaffihóll- ann var Eynnmdur að Ijúka við að smfða fæðmgartengurnar, tók síðan léiðma milli bæjáúna í éin- um spretti i þriðja sinn og tók barmð með tougunuia. Var það stúlka, sem m.jer er sagt, að s.je nú gif't kona norður í Ilúnavatnssýsln. Nú skyldi maður halda, að hálf- gerð flaustursnríði hafi vcrið á fæðingartengunnm. sem siúíðaðar voru með svo nriklum hraða. En þær þurftu ekki éndurbóta r ið og það átti fýrir Eynmndf að ligg.ja að taka 8 börn mcð þeiúi síðar. En síðasta barnið, sem tckið var með þessum töngum, var Þorbergur heitinn Þorleifssón alþingi.smaðúr í Hóhvm. Ekki nnin Eymun'di s.jálfum háfa ]>ótt þessár tengur merkilégri en svo, að á gamals aldri, er hánn á leit, að hann þyéfti ekki að grípa til þeirra ót'tár, smíðáði hann öúú- ur áhöld Uþp úr þeim. Ileí'ði þó verið mikilsVert, ef þær hefðu veé- ið til og rjett áð láta gevma þær í læknadeild Iláskólans okkar. sern dæmi uúi, hvað ólærðir snillingar gerðit í neyð, þegár ekki náðist, til hinna lærðn Ifékna. Og aldrei spurðir þeir, Eymrmdur og Jón Finnbogason: „Ilver borgar hjer ?“ áðuv cn þeir rmuu sín kærleiks- og þeknaverk. Fátækir voru þeir alla æfi af öðru en þakklæti. — Og nú eru afrek þeirra að falla í gleymsku. Lansdowne lávarður að að tála við Sainuel Rofrrrs lún giftingu kunningjakonu þeirra beggja. „Hún hefir sannarlega verið hepp in þarna“, sagði Lansdowne. ,,Jeg er ékki viss tívú það“, sagði Rogéés íbyggiim. „Nú hvers vegna ekki ? Allir vin- ir hennar ent þó sammála unt það“. „Ef sr'o er‘‘. sagði Rogers, „hefir hún gert alla ánægða. Vifrír hennar gleðjást og óvi'ú'ir hennar :«ru í sjounda hiuxni.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.