Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1944, Blaðsíða 3
LESBÓIv MORGUNBLAÐSINS 4G7 um skurðum, en eftir mun vcra ;ið grafa um i'jórum sinnum lcngri aðalskurði. Lokræsi verða sctt mcð JO m. millibili og hafa nokkur þeg- ar vcrið grafin. Landið hcfir verjð girt traustri girðingu. Sjálfsagt cr að hraða öllum undirbúningi sem mcst,, því að enda þótt mrkill kostn- aður sjc samfara allri vinnu nú, þá er hins að gæta, að með hverju árinu, seni líður án aukningar trjá- plöntuuppeldis, er dj'rmætum tíma á glæ kastað. Gera má ráð fyrir, að stöðin muni vcrða all dýr, þeg- ur hún er upp komin með öllum nauðsynlegum mannvirkjum. Mun ngi fjarri Iggi að áætla stofnkostn- jðmn um kr. 200.000 með nú- gildandi verðlagi, en þa a hún líka að geta gefið af sjer allt að tvær fuilljónir trjáplantna árlega þegar stöðjn er komin í fulla rækt. Áður en skilist er við þetta at- riði er rjett að taka tvennt fram. Það er hréinasta neyðarúrræði að taka upp innflutning erlendra plantna cftir ófriðinn, nema þegar um nýjar tegundir er að ræða, og þá ætti fremur að flytja inn fræ cn plöntur, þar sem þess er kostur. Það er aldrei loku fyrir það skolið, að ýmsir plöntusjúkdómar geti liorist hingað með lifandi trjám og plöntum. Ennfuemur tskal þess gqt- ið. að það skiptir engu máli, hvar trjáplöntur eru aldar upp hjer á Jandi nema íyrsta anð eftir að þær eru gróðursettar annars staðar. Það er uppruni fræsins, sem allt er undir komið, en gott eldi í gróðrarstöð getur valdið of örum vexti árið sem þær eru fluttar á aðra staði. Þetta kemur þó varla að sök nema þegar illa árar og haustfT'ost leggjast snemma að. InniL frjáfegunda Óþari'i er að fjölyrða um nuuð- syn á innflutningi erlendra trjá- tegunda. í Arsriti Skógræktarfje- lags Islands 194B er lýst þeim skil- vrðum, sem hlíta verður við inn- flutning erlendra trjáa og hverjir möguleikar eru á því, að ýmsar erlendar tegundir geti náð góðum þroska hjer. Þar eru færðar Jíkur fyrir því, að hjer megi rækta 15 barrtrjátegundir og 7 lauftrjáteg- undir frá suðurströnd Alaska og vesturströnd Noi'ður-Aiueríku. Enn- fremur hafa bæði skógarfura úr Norður-Noregi og lcrki frá Norð- ur-Rússlandi gefið svo góða raun á llallormsstað, að tilraunir með ]>au verða að haida áfrarii í stærri stíl. Loks má bcnda á, að á aust- urströnd Síberíu og allra syðst í Suður-Ameríku má cf til vill finna trjátegundir, sem vert væri að reyna hjer á landi. Eigi verður hjá því komist, að töluverður kostnaður sje samfara því að komast í góð sambönd til íræöflunar \íðs vegar á jafn fjar lægum stöðum og lijer er um að ræða. Því ekki fæst fullkominn ár- angur af innflutningi erlendra teg- unda ncma mcð því að senda menn hjeðan á þá staði, sem til greina koma. 1 samabandi við innflutning og gróðursetnipgu erlendra trjáa er rjctt áð taká skýrt fiam, að hjer ;i landi getur eigi komið til mála að tróðursetja þau a bersvæðy Til þess að arangur náist, verður að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.