Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 15
LESBÓK MOimUNiíLAÐSlNS 431 Arngr. Fr. Bjarnason: Enn um .,Holger-strandið“ í LESBÓK Morgunblaðsins, 30. júlí bl. 351, hefir frú Theodora Thorod'dsen skrifað alllanga athuga- semd út af frásögn rainni um llol- ger-strandið, sem birtist í Lesbók Morgunblaðsins J4. maí þ. á., 17. tbh, bls. 228. Þar sem skylt cr jafnan^. að hafa ]>að sem sannast reynist, er sjálf- sagt að gera lesendum Lesbókar- innar — frú Theodoru sjerstaklega -— grein fyrir hcimildum mínuni ura i lolger-strandið. Vii jeg þess fyrst geta, að sá er háttur minn er jeg rita um iiðna1 atburði, að viti jeg ura prentaðai' samtímaheimildir að leita þær uppi, hversu traustar sagnir eða hcim- ildamenh er um að ræða og bvggja frásögn raína að sem mestu leyti á prentuðum samtíinaheimiidura, sjeu l>ær fyrir hendi. Um Holger-strandið vár einraitt prentuð samtíraaheimild fyrir og frásögn mín er þrædd óbreytt og óbrcngtuð eftir helini. I'essi heim- ild ci' í blaðinu Pjóðviljinn, 4. árg., 7 tbl., dagsCtt 3Ö. nóvember 1889; þrcmur dögum eftir að strandið varð. En ritstjóri t'jöðviljans var hr. Skúli Thoroddsen, sera þá var ciunig sýslumaður í ísat'jarðarsýslu; raaður frú Theodoru Thoroddsen. Frásögn bjóðviljans um llolger- strandið er orðrjetl þánnig: „Skipstrand og manntjón. 26. þ. nu, liinn cina góðviðrisdag, sem hjer hefinr komið langa lengi, lagði hjeðan skiþið ,.UoIger“. eign II. A. Clausensverslunar, 101,29 smálestir, skipstjóri II. P. N. Ibsen; skipið var iermt 650 skpd. a£ fiki, cn átti að koma við á Flateyri, til ])ess að fá þar fullan farm. Sigldi skipið Ijettan suðaustan byf út Djúpið, en að áliðnura degi, er skip- ið var koraið út fyrir Stigahlíð, á raóts við Skálavík, gerði hafvestan rok, svo skipstjóri al'reið að snúa aftur; en af. náttmyrkrinu, veðrinu og straraum, kora skip- ið of nærri Stigahlíð, og mölbrotn- aði þar við svo nefndan (lullskriðu- liala, railli llvassaleitis og Krassa- •víkur, útarlega á Stigahlíð. Þetta' var snenima morguns (kl. 8 f. h.) 27. nóv. Á skipinu voru 7 raehn, að skipstjóranum meðtöldum, og —1 cftir þeim óljósu fregnum sem enn cru fengnar — b.jörguðust 5 skip- verjar á lancl á mastiinu, cn skip- stjórinn, og unglingstlrengur. er lionum var áhangandi, fórust tríeð skipinu; er mælt að þeir, sem á land komust, hafi heyrt hjálparóp skipstjórans; en, eins og nærri má geta, hafði hver nóg með að bjarga sjálfum sjer í brimrótinu og ósköp- unnm, sem á gengu. „Leturbreytilig mín). Kl. 7—8 að kvöldi 27.nó\". kom stýrimaðurinn og 2 skipverjar aðrir í Bolungarvík, rajög laraðir, og einn þeirra rajög rneiddur á- fót- um; gegnir það stórri furðu, hvern- ig- þeir ókunnugir og sjóblautir hafa getað klöngrast frarn með hlíðinni til býgða; jafn'rnik'il hættu leið og forvaðar, stm þar eru. 2 þeii'i’a, seln í latid koraust, voru s'vo illa útTeiknir. að þeir .gátu ekki fýlgst mcð hinum ; og þó að g'crð væri. leit af fleiri mönmtm aðfara- nóttina 28. nóv. fundust þeir ekki, svo að líkindi eru til, að þeir hafi órðið til einhvers staðar á hlíðinni. Lík skipstjóra lbscns fanst í íisk- hrúgu í ITæðarmálinu. — Tölúvert af fiski og ýihshm skipsmunum hafði rekið á land við Gullskriðu- bala; en rajög óvíst er talið, að björgunartilraunir þicr, sem nú er verið að gera, verði að liði, með þ\ í að ómögulegt er að flytja neitt frá á landi, og á sjó ekki lendandi, nCtiia í einmuna hjörum. Nákvæmari fregnir af þessum voðalégú slysföruiu vei'ður að bíða næsta blaðs“. , . Þær fregttir komu aldrei, og verður trauðla skilið á annan veg en að Skúli THoróddsen hafi ekkil talið ástæðu eða þörf að auka neinu við hirtar fvrstu frjettir, et't- ir að hann, sem sýslumaður hafði haldið próf um slysið. lljér nð framan hefir hr. Skúli Thoroddsen með samtíraafrásögtt svarað athugasemd frú Theodoru Thoroddsen, sem eflaust er gerð í trausti þess, að muna vel og rjett. Þar sem frásögn íttíii, eins og fyrr groihir, er bvgð á og ber saman við frnsögn Skúla Th. í öllum atriðum og afsannar fullyrðiugar frú Theo- doru hefi jeg engu þar við að bæta. Arngr. Fr. Bjamason. — Hvað er þetta ■? ■— Það er fatatrje. — Ilvað ætlarð að gera með það ? — Hengja l'öl á það. -— Ilvað kostaði þaö.’ -v- Þrjú pence. — Þrjú pencef— og þú getur i'engið nagla fyrir ekkert.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.