Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1944, Blaðsíða 2
418 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS dótlif frá Sílalæk, var valin kona, on hejmar naut okki longi. Má ráða af eftirhiæluin uin hana í Úr heima- högum, að móðurmissirinn hafi sár orðið uiigum, viðkvæmum sveini, er ofsnemma komst í kynni við. ber- angur og skort ástúðar. Ætla jeg, að hjeðan stafi það, að mjög víða kemur fram í kvæðum Guðmundar og sögum, hvorsu mikils honum þykir vcrt um móðurumhyggjuna, hvar som hún birtist honum. Móð- urástin or honum helgust allra mannanna ásta — og dýranna. 1 ætt Sigurbjargar, som Indriði á I'jalli kennir við llluga prest llelga son á Þóroddsstöðum í Kinn (1608 til 1654), var hagmælska rík kyn- fylgja, málkyngi og orðvísi. Um móðurbróður sinn, Jóhanncs Guð- mundsson, afa sjera Þorsteins Jó- hannessonar í Vatnsfirði, segir Guð mundur í grein í Andvara 1939: Málsnilldin var móðurtungu mótað gull l'rá Sturlungum. Svo haíði hann áður að orði komist í snilldar-kvæði sínu um Kristján Jóhauncsson, móðurbróður annars höfuðskálds úr Þingcyjar- sýslu, Jóhanns Sigurjónssonar. — Þcim, sem Guðmundi kynntust fyrr og síðar á ævi hans, verður að lík- indum einna minnistæðust orð- kyngi sú, er honum lá á tungu um íram ílesta mcnn aðru og rit lians og kvæði bera gleggstan vott. Sú ástundun og ást hans á iuálinu og list orðsins ætla jcg að vcrið liaíi móðurarfur hans — að vísu aukinn og ávaxtaður ósleitilega aí sjálfum honum við lcstur íslenskra úrvalsrita og næmi á óspillt tungu- tak ' alþýðunnar, sem enn lumar á mörgum dýrgripi málsins. Þar með fylgdi mælska, er hann tók snemma að tcmja sjer og var með afburðum á þeirri tíð, cr íátt átti þeirra manna, er^slíkar listir iðk- uðu. ♦ « Friðjón Jónsson Svo segir í Egilssögu um Egil á Borg, að hann væri á ungum aldrl máliigur og orðvís. Jeg minnist þess nú, að í sveitarblaði Aðaldæla, Aðaldælingi, varð fyrir tæpum sex- tíu árum ritstæla nokkur vegna groinarkorns eftir Guðmiíhd á Sandi llafði hann þar lagt úökkuð út af Jiessum orðum og taldi lielst manns- möt að þeim unglingum, or slikUm kostum-væru gæddir som Egill, og bæri fromur jið hlynna að# slíku on kofja niður. Framhleypinn og orðvís, þ. e. óteilinu, djarfmæltur og oröhcppinn skyldi hvor unglirig- ur véra, að háns dónd. En sumir svoituhgar hans lögðti nokkuð ann- an skilning í orð hans og sögunuar og fannst ckki til um þcssa upp- cldisfræði. — Jog drep á þotta til gamans, en um leið til þess að niimia á það, að GuðijiUlidi vor’u frá barnæsku fornsögurltár kærar og eigi síst saga skáldsins á Borg, or hann fann sjer, eins og Egill kvað, sncnima vaxa„mærðartimbur máli laufgað“. II. 1 trássi við allt. Þrátt fýrir harðæri það, scm gokk yfir Þingeyjarsýslu svo sem önnur h.jeruð landsins á árununx 1880—1890 og basl og skort marg- víslogan, or því fylgdi, ljetu menn furðanlega halda horfi. Þó var þaö um þetta bil sem Sigurbjörn frá Fótaskinni var neyddur til að fara í útlogðina miklu vcstur yfir liafið, vonsvikiiin og bugaður: Eftir hálfrar a’dar töf, ónýtt starf og mæði, loita jeg mjer loks að gröf langt frá ættarsvæöi. Margir floiri góðir drcngir, scni mannskaöi og söknuðlir var að, fóru sömu lciö. En hinir, som hoima sátu. voru okki aðgcrðalaus- ir. Á Jiossum árum stofnuðu Þing- eyingar kaupfjelag sitt, en sú hreyf ing og starf, sem hcilui var tangt, liofir að vísu mannað hjeraðsbúa öllu öðril frcnulr og þá most, or Jioim roið á því uni fram alt, að eignast húgsjón og Vón, er lciða myndi til bjartari daga í franitíð. Iljor má líka tolja lostrarfjolagið, Úfoig í Skörðum og fjclaga — 0. S. & F. — er Bókasafn Þingeyinga spratt af síðar, cn það lauk upp fyrir mörgum manni, og þá lielst unga fólkinu, nýjum hcimi, skáld- mcnntum Norðurlanda l'yrst og fromst, ritum Brandcsar um skáld- v skap og ýmis nýstárlég dagskrár- mál þeirra ára o. L'l. Allt fjcll Jietta í frjóvan jarðvcg. Einmitt nú, cr hörð hríð stóð í hjeraðinu um líf og dauða kaupfjclagsins gegn dönsku selslöðuversluninni í llúsa- vík, voru hugirnir næmir á allt or var í ætt við baráttú gegn ol'- ríki og kúgun, andspyruu gogn hleyþidómum og vanablindni. Allt J>otta nýja koiii oins og skyndilog vorleysing. Nærtækasta dæmi um Jiennan hinn nýja anda mun nú að finna í sögum Þorgilsar Gjall- anda Ofan úr sveitum. Guðmundur á Sandi ior ekki varhluta af þcssu, svo áhrifagjarn, næmur og skáld- gefinn unglingur. I eðli sínu var hauu trúhncigður mjög, cins og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.