Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1938, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1938, Blaðsíða 8
168 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS IIOLLENSKA PRINSESSAN SKÍRÐ. I>essi myiftl er tekin í mótmælendadómkirkjunni í HaHfr. J)e»ar prinsessa Beatrix. dóttir Júlíönu o<r Bernhards. var skvrð 14 vikiia srömul. Dr. Walter biskup, sem er 89 ára <ramall. skírði. Prinsessa Jiilíana helt sjálf barni sinu undir skírn, en á mvndinni sjást m. a. Bernhard jn'ins, Leopold Belgíukonungur o<j Vilhelmína drotning. — Hjerna er 25-eyringnr og í þessu húsi þarna getið þjer sjálf- sagt fengið eitthvað að gera. — Þúsund þaklrir fyrir hjálpina og aðvöruuiaa. ★ Kennarinn : Ellefu drengir fóru niður að ánni til að synda, en fjórir þeirra máttu ekki fara í bað. Hvað svntu þá margir? Pjetur: ElIeÍH Konan: Iunri rödd segir mjer .. Maðurinn (dauðhræddur): Æ, góða segðu nú ekki að þú hafir Ifka innri rödd. ★ von Oramm. hinn kunni þýsk' tennialeikari, var tekinn faatur þegar hann kom til þýskalands úr árs-ferðalagi um allan beim. Þrír Gestapomenn tóku hann fastan, og sögðu að hann lægi undir ,,grun“ Mál hans átti að koma fyrir dóm- itélana 14 þ, m Prófdómarinn: Viljið þjer finna X? Nemandinn: Þarna! ★ — Þetta er mesta prýðis bóka safn sem þjer hafið. En -hvers vegna eigið þjer ekki bókahillur? — Jeg þekki eagan sem lánar bókahillur. ★ — Sonur minn hefir mikið htig myndaflug. finst vður það ekki, kennari. — Jú, sjerstaklega hvað við- kwnur rjat'tritun.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.