Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Side 8
112 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Deilu Lithaua og Pólverja lauk sem kunnugt er á „friðsanian“ liátt með því að Lithauar urðu að bevgja sig fyrir ofureflinu. Mvndin hjer að ofan er af höfuðstað Lithaua, Kaunas. Smælki. Hann: Hvernig stendur á því, að fallegar konur eru altaf heimskar ? Hún: Fallegar verðum við að vera til þess að karlmennirnir verði ástfangnir af okkur, og heimskar verðum við að vera til að giftast þeim. — Jeg er að hugsa um að byggja mjer hús, en jeg á enga peninga. — Blessaður talaðu þá við frí- múrara. *— Hvað vinna margir í fyrir- tækinu yðar Haraldur? ■— Líklega alt að því helmingur. * Kennarinn: Þegar þið skrifið stíl eigið þið að reyna að skrifa eins og þið talið. — Já, en kennari, hvernig eiga Jón og Siggi að fara að því, Jón er nefmæltur og Siggi stamar. — Má jeg ekki biðja forstjór- ann .... — Uss, truflið mig ekki maður. Sjáið þjer ekki að jeg er að tala við konuna mína! — Enn maður minn góður. Hvernig stendur á því að þjer liggið í baðkerinu fárveikur? — Læknirinn skipaði mjer að taka meðalið í vatni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.