Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 107 Þessi mynd er nýley:a tekin af Rnosevelt Bandaríkjaforseta, er hann lijelt ræðn á þingi Bandaríkjamanna. Forsetinn hefir ný- lega farrð frain á, að þingið samþykti lög, ]>ar sem honum er gefið einræðisvald í nokkrum málum. Hefir þetta mælst illa fyrir sum- staðar og þykir jafnvel benda til, að Roosevelt hafi tilhneigingar í ])á átt að gerast einræðisherra. Kona Dolfuss i útlegð. Kona dr. Dollfuss, sem flúði frá Austurríki ásamt tveim- ur börnum sínum, þegar Austur- ríki var sameinað Þýskalandi, hef- ir sest að hjá vinum sínum í Sviss. Þessir vinir hennar ætla að stofna sjóð til þess að tryggja framtíð hennar og barna hennar, sem eru sjö ára og ellefu ára. * Frægur Atlantshafsflugmaður vann nýlega 1. verðlaun í dans- kepni í London. Verðlaunin voru 10 mínútna flugferð yfir eyjuna Wight. * í bridge-kepni, sem fram fór í Ítalíu nýlega, fekk einn maður 13 .ípaða á hendina. Maðurinn vann samt ekki spilið, því það leið yfir hann af undrun. Eftir langa leit í gær, ljósagang og fleira; fjóluangan, friðarblær, flutti vang og eyra. Söngs á ferli, siiguþjóð sendi Erla nesli. Snilli-merlað lífsius ljóð, listar-perlufesti. Oft á barmur uudir stól ýmsar varmaleifar. Konuarmur söngvasól, sár af harmi veifar. Birtan foldu býður dóm : Bregði holdið víli; frostið þoldu bragablóm best í moldarskýli. Fastur rómur finnur staf fyrir dómi mínum: Guðaljómi geislar af gervi-blómuai þínum. Lát þig dreynia ljóðin ný. — Listina geymir saga. — Kveiktu’ ófeimin kyndil í kulda-heimi Braga. Og þótt fenni fje í hel fram við kenni-voga, kveiktu enn og kyntu vel kvæða-brennu loga. —. Helgi Björnsson. _____m__________ l i — Úr því að þjer hafið ferðast svona mikið hljótið þjer að liafa komið til Rín. — Blessaðir verið þjer jeg hefi klifið á liæsta tindinn. —- Og sjeð svissneska ljónið. — Hefi gefið því að borða. — Og komið til Svartahafsins. — Jeg er nú hræddur um það. Jeg fylti sjálfblekunginn minn úr því.. Roosevelt á þingi. Erla.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.