Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.04.1938, Blaðsíða 7
LIWBÓK: MORGUNBLAÐftlNS 111 Ný dönsk frímerki. J gf'y v WV t í-rj, '-^--<1, % „„„„„.Tnmrrrnrr.fn II* ...................... DANMARK Nýlejra hefir póststjðrnin danska ákveðið aÓ pjefa nt tvær nýjar frímerkjaseríur. Verður önnur þeirra til minningar um afnám átt- hagafjötranna op; hin til minninprar um Albert Tliorvaldsen. — Myndin sýnir frímerkin, sem hlutn fvi'stu verðlaun í samkepninni. T. h. er Thorvaldsens-frímerkið opr t. v. átthagafjötra-frímerkið með mvnd af Prelsisstyttunni. Frá einvípn um tieimsmeistaratitilinn. Skák nr. 12. Amsterdam, 1. nóv. 1937. Niem zo-indversk vöra. Hvítt; Dr. Aljechin. Svart: Dr. Euwe. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rc3, Bb4; 4. Dc2, dð; 5. pxp, Dxp; 6. e3, c5; 7. a3, BxR ; 8. pxB, 0—0; (í áttundu skákinni ljek Euwe 8. .... Rbd7; í 10. skákinni 8....... Re6; Botvinnik hefir leikið 8..... b6 og síðan Bb7 með góðum ár- angri.) 9. Rf3, pxp; 10. cxd, b6; 11. Bc4, Dc6; (Ógnar Ba6. Ef 12. De2, þá 12......bó og svart vinn- ur mann. Ef 12. Dd3, þá Ba6 og ef 13. BxB, þá RxB og hvítt getur ekki drepið riddarann vegna De3+. Ef 12. 0—0, þá Ba6; 13. Re5, Dc7;) 12.. Bd3, DxD; 13. BxD, Ba6; (Hindrar hrókun. Svart hefir fengið jafnt tafl. Það er sagt að Euvve hafi leikið byrj- anirnar betur en AJjechin.) 14. Re5, Rbd7; 15. Rxlí, RxR; 16. I$b2, IIac8; 17. Hcl, IIfd8; (Ógnar 18...... e5; 19. pxp, Rxp; 20. BxR, Bd3; o. s. frv.) 18. f3, e5!; 19. Kf2, (Beti'a en pxp.) 19...... pxp; 20. Bxp, (Best.) 20.......... Rc5; 21. Hhdl, (Bf5 er talið betra.) 21.....Re6; (öefur livítu stakt peð. Ef hvítt leikur svarta biskupnum ])á HxB-þ.) 22. Bb3, IIxH; 23. HxH, RxB; 24. pxR. Iíc8; (Ef 24.......Hxp; þá 25. Hc7 og hvítt nær peðinu aftur með betri stöðu.) 25. Hdl, (Ilrókakaup- in eru hvítu í óhag.) 25. .... Hc3; (Betra var Kf8.) 26. d5!! jafntefli. Ef HxB, þá 27. d6, Bb5; 28. d7, o. s. frv. — Jeg hefi altaf verið heppinn í kvennamálum. — En þjer eruð alls ekki giftur? — Þá sjáið þjer það sjálfur. Fjaðrafok. Gamall danskur prestur hefir sagt blaðamanni hjá dönsku blaði eftirfarandi sögu: Presturinn ætlaði að skýra fyr- ir fermingardreng, livað krafta- verk væri, en það var erfitt að koma piltinum í skilning um það. — Ef sólin byrjaði alt í einu að skína á miðri nóttu, sagði prest, urinn, hvað myndir þú halda að það væri? — Það væri náttúrlega tunglið, svaraði drengurinn. — Nei, sagði presturinu, þú skilur mig ekki. Ef einhver kæmi og segði þjer að það væri glaða sólskin um liáúótt, og að það væri sól en ekki tungl. Hvað myndir þú þá segja? — Að það væri haugalýgi, svar aði pilturinn ofboð rólega. — En ef það væri nú jeg, sem segði þjer það. Hvað myndir þú þá segja? Ekki mvndi þjer detta í hug að jeg væri að skrökva að þjer? — Jeg myndi segja, að prest- urinn væri ekki með öllum mjalla. Þá hætti presturinn við að reyna að koma piltinum í skiln- ing um kraftaverk. * Sjúklingur einn, sem er nýlátinn á sjúkrahúsi í bænum Melk í Aust- urríki, hafði legið 25 ár á sjúkra- húsinu. Allan þenna tíma hafði hann verið máttlaus og ekki getað hreyft, sig. * öamlar sögusagnir segja frá’ því, að íbúarnir á dönsku eyjunni Læsö hafi bætt eftirfarandi við hina venjulegu kvöldbæn: „öuð gefi, að við fáum mikil og góð strönd í nótt hringinn í kringum alla eyjuna". * # * J námubæ einum í Mexico borg- ar sig betur að rífa húsin heldur en að láta þau standa heil og leigja þau út. Öll hús í bænum eru bygð fir sandi, sein inniheldur svo mikið gull, að það borgar sig að vinna það. Meira en helmingur allra gamalla luisa í bænum hafa verið rifin og þau sem eftir standa liafa stigið mjög í verði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.