Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1933, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1933, Page 8
352 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Rockefeller-borgin. Hjer birtist mynd af hinu stærsta byggingarfyrirtæki í lieimi, hinni svonefndu Rockefellerborg í New York, sem nú er í smíðum. Skýjakljúfurinn, sem sjest á iniðri myndinni, er stærsta skrif- stofuhöll í heimi. andlitsvöðvarnir slakna og hrukk- ur myndast í hörundiriu. Yið verðum því fyrst og fremst að læra það að lmfa vald á svip- breytingum okkar og venja ofekur af öllum skrumskælinguin.Plestum konum er það meðfætt að liafa smekk fyrir fegurð, samræmi og jafnvægi, og sá smekkur ætti að geta hjálpað okkur til þess að komast hjá því að verða hrulck- óttar. Prh. Vera. Smcelki. - Er nú víst að þetta sje nýj- asti tískuliturinn ? — Já, áreiðanlega frú, sá allra nýjasti. — Og litast hann ekki upp? — Areiðanlega ekki. Þetta efni hefir liangið hjer í glugganum hjá okkur í níu mánuði, og hvergi sjer á því, eins og þjer sjáið. ■— Alfred, komdu nú; maður á þínum aldri ætti ekki .að sppgla sig svona mikið. Þjónn: Við höfuni til nauta- steik, flesk, buff og rifjasteik, kjötkássu, smurt brauð og ís, tertu og ------- Gestur: Já, þökk fyrir, jeg vil þetta. Otto prins af Habsburg sjest lijer í þjóð- búningi Magyara. Það ganga stöð- ugt sögur vim það, að aðalsmenn í Austurríki og Ungverjalandi æHi að gera hann að konungi. Franska ríkishapprættið. \Þegar dregið er í hinu nýja rík- ishappdrætti Frakka, fer það fram á þanri hátt að notuð er kúla, sem snýst í sífellu. Innan í lienni eru aftur smákúlur með númerunum og þær sem velta út rir aðalkúl- unni hljóta vinninga.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.