Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Page 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 99 Bridge. S: G. H: G, 8, 6, 5 T: Á 10,8 L: Ekkert B S: D. L .D, 10, 9. R S: K, 10,8,3. H: D. T:Enginn. L: 8,7,6. Spaði er tromp. A. slær út A. og B. eiga að fá 7 slagi. Lausn á bridgeþraut í seinustu Lesbók. 1. T6 T5 SG(!) S5 2. H4 HD( ?) H7 H2 3. H5 H10(?) HG H9 4. L5 LK LD(!) L8 5. L6 LG LÁ L10 6. S7 ? og A fær á S10 og H6 en D á SK. 1. slagur. B. verður a? > fleygja SG svo að A. geti fengið i í S10. 2. og I 3. slagur. C. á helst. að nota 11D í 2. slag og HIO í 3. slag til þess að spila ekki laufi undir B. 4. slagut. B. .verður að slá út LD svo að D komist ekki inn. D. má ekki komast, að fyr en liann hefir eintóman spaða á hendinni. Horskir skóghögsvarar hafa fengið nóg af Rússlandi. 1 Noregi hafa kommúnistar tit- básnnað það, ekki síður en í öðrum löndum, hvílík jarðnesk paradís Rússland sje nú. Og norsku komm- únistarnir prjedikuðu fyrir verka- mönnum þar, að þeir skyldi fara til Rússlands, kynnast ástandinu af e)gin reynd og afla sjer fjár og frama. Sjerstaklega lögðu þeir á- herslu á að fá þangað skógar- höggsmenn, því að Rússa skorti vinnukraft við skógarhöggið. Og í fyrra fóru fjölmargir norskir skóg- liöggvarar til Rússlands. En nií eru þeir að koma heim aftur. Hinn 13. janúar komu til Elverum í Noregi þrettán norskir skóghöggvarar frá Rússlandi og S: 9,6, 4. H: 9. T: 9, 7, 6. •> L: G voru á leið heim til sín. Þeir höfðu farið til Rússlands í marsmánuði í íyrra. Blaðamaður frá „Ostlænd- ingen“ hitti þá og spurði þá livort þeir væri komnir snöggva ferð. Nei, þeir heldu nú ekki. ' Aldrei skyldi þeir fara framar til Rúss- lands. Þeir höfðu fengið nóg af' verunni þar, og kæmi heim fátæk- ari lieídur en þegar þeir fóru. Að vísu voru þeir í sæmilegum fötum, er þeir sögðu að Rússar liefði kraf- ist þess að þeir skildi þau eftir. Sumir þeirra komu með skuld á bakinu, og þó höfðu þeir orðið að vinna baki brotnu í 8 stundir í sólarhring, og fengu bæði lítinn og vondan mat. En þeir segja að rússnesku verkamennirnir laafi orð- ið að vinna 15—16 tírna í sólar- liring, og við enn verra fæði. Segj- ast þeir ekkert skilja ú þeirri seiglu, sem í þeim sje. Seinast unnu þeir skamt frá Arkangel. Ef þeir fóru til borgar- innar, máttu þeir ekki vera í sunnudagafötum sínum, því að þá áttu þeir á lrættu að íbúarnir rjeð- ust á þá og flettu þá klæðum. Þetta voru alt þaulvanir skóg- höggyýrar og kutinu <’>1L þau vinnu- briigð sem við skógarhögg eru not- uf í Noregi .En það var ekki við það komahdi pð þeir mætti liafa þau, heldur urðu þeir að taka upp vinnuaðferð Rússa, sem er orðin úrelt í öðrum löndum fyrir löngu. — Enginn máttur í 'heimi getur komið oss til þess að fara til Ríiss- lands aftur, sögðu þeir. Nú vitum vjer livað kommúnismi er, en vjer skiljnm að eins ekki í því að menn skuli ekki fyrir löngu hættir að liugsa um það að senda norska verkamenn til Rússlands. -----»-»•-*----- Drengur (bendir H koniaks- llöslcu): Pabbi, Livað er í þessari flösku-1 Pablai: Það er meðal, drengur mimv og inaður á að taka það inn þegar máður er veikur. Drengur: Ó, pabbi, }>ú hefir þá verið voðalega veikur í gærkvöldi. Hóteleigandi (í Sviss) : Viljið þjer ekki koma út og sjá sólar- lagið ? Gestur: Hvað kostar það ? H. G. Watkins, liinn 25 ára gamli, enski landkönn- uður, sem var með Courtauld í Grænlandi, ætlar í haust að leggja á stað í i’.eiðangur til Suðurpólsins. Hann ætlar að ferðast á sleða frá Wedel-hafi tíl-Ross-flóa, eða þvert ýfir Suðnfpölslandið, og er sú' veg- arlengd uin 1000 enskar mílur.' Dóttir Churchills hefir nýlega verið ráðin af ame- rísku kvikmyndafjelagi til þess að leika í tveimur kvikmyndum. Hún er 22 ára gömul. Randolph bróðir hennar er 25 ára gamall og ann- álaður mælskumaður. Er svo að s.já að þau systkinin ætli ekki að láta s.jer nægja að lifa á frægð föður síns.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.