Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 03.04.1932, Side 5
hefir lengi fiskað á, öðrum fremur; hefi jeg því með hans samþykki leyft ^pjer að skíra það „Gvendar- rnið1'1). Var ekki ti'eðið boðanna: vörpunni var kastað óðara og hún komin upp aftur eftir 1 klst., en afli lítill. Var svo togað það sem eftir var dagsdns til og frá þar í grendinni og út í Lónsdjú'pið, innan um 5 enska togara, en með því að aflinn var tregur, 1—3 pokar af blönduðum fiski, var ekki legið lengi yfir því, en farið eftir mið- nætti út í Hvalbakshallann og kom ið þangað kl. 4. Vorum við þar svo næstu daga, ýmist á 120—150 fðm., eða uppi á brún Breiðdals- grunnsins, og inni á því, á 80—90 fðm., þangað til við urðum að leita í landvar á Papagrunni, und- an NA-stormi, 9. maí. En þaðan fórum við aftur undir eins og lygndi, því að þar var fátt um fisk. Fórum við svo aftur út í Hallann og komumst að lokum austur í Litla-Djúp, sem er við A- horn Breiðdálsgrunnsins, og toguð- rm þar á 110—140 fðm. TTppi á grunnunum var aflinn I.ítill, en í Hallanum og Litla-Djúpi var hann nokkuð misjafn, tregur með köflum, en þess í milli ágætur og mjög fljóttekinn. Fyrstu dag- ana í Hallanum fengum við 60 ]>oka af fiski (á 500 fiska) í 13 hálftímadráttum, eða alls 30 þús. fiska, mest þorsk og stirtung, á rúmum 2 sólarhringum. Var tíðast 3—7 skiftur poki; einn morgun voru teknir 20 pokar = 10000 fiskar á 2 klst., og eitt sinn fekkst 10-skiftur polci eftir 20 mínútna diátt á 140—150 fðm., mest alt þorskur. í brún Berufjarðaráls fekkst einu sinni 11-skift (5500 fiskar!) í hálftímadrætti. T Litla- Djúpi var hann og vel við og þar var, á 110—140 fðm., mergð af stútungi og vænum þyrsklingi, þar scm fiskurinn var annars vfirleitt þorskur (málsfiskur), og margt af því vænn fiskur. Virðist hafa verið |)arna feikn af fiski á blettum, og J) Frá þessu og hinum fiski- fræðilega,; árangri þessarar ferðar hefi jeg greint í skýrslu minni í Andvara LVI. bls. 48—110, en í pistlum í Verði 1925 og 1926 frá fvrri dvöl minni á þessum slóðum. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS íslenskt.-------------------— Jeg gekk um daginn fyrir götu- horn þar sem gamall síðskeggur stóð og talaði við eina af þessum ungu hlómarósum bæjarins, sem hera „blómann* ‘ utan á sig á hverj- um morgni. Hún stóð þama up])lits- djörf og hnaklxakert með kinnar eftir nýjasta Parísarmóð og var- irnar roðaðar í hinum haldbesta lit. Gamli maðurinn virti hina ungu konu fyrir sjer frá hvirfli til ilja og spurði síðan: — Eruð , þjer íslensk? — Ekki — alveg; sagði stúlkan og tvlti sjer á tá um leið, rjett eins og henni fvndist s.jálfri sem hún vaxa í augum gamla mannsins, við það, að hann fekk að vita, að ein- hver snefill var af erlendu blóði í æðum hennar..... Reykjavík er ekki stór. Menn mæta hjer sama fólkinu dag eftir dag. Jeg gekk með kunningja mínum á götunni daginn eftir, og mættum við þá „blóma- rósinni“, sem talaði við gamla manninn, daginn 'áður. Jeg spurði hann um deili á stúlkunni — og um ætt hennar. Hann sagði mjer, að langamma hennar hefði verið norsk. Mjer dettur ekki í hug að beina neinum svigurmælum til hinnar ungu stúlku. Hún er, eins og allar ungar strrlkur eru, og verða að vera, barn sinnar tíðar. f huga hennar hefir það fest rætur, að íslenskt væri eitthvað ófínna, en það sem erlent er. Það hefir orðið skoðun henn'ar, vegna þess, að það hefir vorið fvrir henni haft. Þeir, sem hún hefir tekið sjer til fyrirmynd- ar, hafa litið svo á, eða þá sýnt bað hugarfar í verkum sínum. Og því trúi jeg helst, því það er næsta algenvt á núverandi gelgjuskeiði ís'enskrar þjóðrækni. Þeir tala stundum í hæstum þjóð- rembingstón, sem lítillækka sig mest f verki gagnvart öllu því, dauðu og lifandi, sem útlent er. E'nu sinni kom jeg inn í litla skóviðgerðarstofu f litlu kauptúni. Það var áður en gúmmískór voru 97 farnir að flytjast til landsins. Þar gekk allur almenningur á íslenskum sauðskinnsskóm. Unglingspiltur stóð við vinnuborð skósmiðsins. Hann var miðja vsgu milli bernsku og fullorðinsára. — Hann fylgdi því með athygli hvern- ig skósmiðurinn bar krít á milli sólaleðurslaganna í skónum hans. Hann hafði mælt svo fvrir. I slík- um skóip marraði, meðan þeir ent- ust. Alla tíðina skyldn i 'naldrar hans fá að heyra þið kitlandi hljóð í eyrum sjei-, að hann gengi á dönskum skóm. Síðan eru liðin mörg ár. Og mörg- um hefi jeg kynst á sama þroska- stigi þjóðrækn nnar, mönnum, sem gengið hafa á allavega ..dönskum skám“ — og „látið marra“, eins og pilturinn á krítarskónum. Og ,i°g þvkist þess alveg fullviss, að enginn Islendingur, sem kominn er til vits og ára, liafi ekki sjeð hið sama ótal sinnum — eða heyTt marra í þeim hjálendu hugsunar- hætt', að alt væri ófínt sem íslenskt er, og ætti heima á hinum óæðri hekk, hversu vel sem íslenskar hendur hefðu reynt, til þess að vanda. Við þurfum að læra að gvra kröfur til þess, sem íslenskt er, að það sje hinu erlenda jafnvott, og gcti staðist hvers konar samke])pni. Þá útrýmist hinn aldagamli hugs- unarbáttur, að tylla sjer á tá fram- an í það. sem útlent er. og taka því öllu með kotungsháttar dekri. „Maður á aldrei að leggja óvirð- ing á þ.jóð sína, Það er snma og nð óvirðr. sjálfan s;g“ — sngði Jón Fbgurðsson eitt sinn. Að hef.ja hvert íslen kt handtak til vegs, sem nvtilegt er, hverja hugsjón til valila, sem voitir ís- lensku athafnalífi þrótt, þnð er markið. Það er mnrkmið lieirra rnnnna, sem nnnið h'’fn að undirbúningi „íslensku vikunnar", sem byrjar í dng. Einbver. margt af því uppvaxandi og ókyn- þroskaður fiskur, sem eftir ýmsu að dæma var austfirskur að upp- runa, þ. e. dvalið fyrstu ár sín við Austurland. Dregur þessi fisk- ur sig þá út í djúpin við útjaðra landgrunnsins að vetrinum til, en gengur svo, að því er fiskimenn ætla, norður með grunnbrúnunum eða inn á grunnin og inn undir lr.ndið á sumrin. Stundum er hann mjög smár, „Hvalbaks-smákinn" ; hann nær varla handfisks- eða labra-stærð (}). h. smájiyrsklingur) og er aðgerðarmönnum pest, því að aðgerðin tekur feikna tíma, þeg- ar mergðin er mikil. A síðari ár- um er lítið um „smáka“, hjá því som áður var, inni á Hvalbaks- bankanum. Framh.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.