Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1928, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1928, Blaðsíða 8
360 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS þess væri kostur, ættum samvinnu \ið hana, legðum íienni eftir föng- um lið. Ef viturlega væri með farið gæti það orðið okkur hagur, beinlínis og óbeinlínis. Vel er að hafa vakandi auga á hverju því fvrirtæki, sem þjóð okkar má til andlegs eða Verkíegs hagnaðar verða, og gprir okkur fært, að ieggja drýgri skerf til heimsmenn- ingarinnar. Suðurför Byrds. Mjmdin er af norska hvalveiðaskipinu „C. A. Larsen“ og er tekin, er skipið lagði á stað frá Kaiiforníu með þá Byrd og fjelaga hans, er þeir lögðu upp í hinn mikla Suðurpóls- leiðangur. öðru leytinu og kom að þeim þeg- ar minst vonum varði. Lengi grufl- nðu þeir út af því hvernig þeir gæti fengið sjer miðdegisblund, ár. þess að umsjón.armaður vissi, eg að lokum fuiulu þeir gott ráð. Oli lagðist út í horni, sem fjarst var dyrunum, en Pjetur lagðist í hornið næst dyrunum, og batt spotta um handlegg sjer og hin- um endanum í hurðarhúninn. Þeg- ar dyrnar voru nú opnaðar, kipti bandið í handlegginn á Pjetri svo að hann vaknaði og þá kallaði hann hátt: Er sljett hjá þjer? — Óli vaknaði þá, velti sjer á hliðina og þóttist horfa eftir gólfinu, og sagði: Já, já, er sljett hjá þjer líka? Umsjónarmanninn grunaði ekki neitt — hann hjelt þeir væri að vinna. En um leið og hann fór höll uðu þeir sjer báðir á vangann og sofnuðu vært. — Hefir frú Þóra nokkurn tíma talað um mig við þig? — Nei atdrei! Hún frú Þóra er svo góð, að geti hún ekki sagt neitt gotl um einhvern, þá segir hún ekki neitt. —-------------------- tsafoldarprentsroiSja h.f. Smælki. í Utsire í Noregi fór fram bæj- arstjórnarkosning fyrir nokkrum árum og var hún merkileg að því leyti, að kosnar voru 11 konur, en aðeins 1 karlmaður. Hefir því ver- ið kvennastjórn þar síðan. Fyrir nokkru fóru kosningar fram að nýju og brá nú svo undarlega við, að engin kona fjekk sæti í bæjar- stjórninni. Þeim var gersamlega sópað burtn. Af hinum fráfarandi konum fekk 8 atkvæði sú er flest fekk, önnur, sem hafði verið forseti bæjarstjórnar, fekk 3 at- kvæði. Ge-stur á veitingahúsi: Þessi matur er alveg óætur. Mjer er ómögulegt að koma honum niður! Kallið þjer í veitingamanninn! Þjcnninn,- Það þýðir ekkert, hann getur ekki etið matinn heldur. Múrarabragð. Tveir sveitamenn höfðu fengið atvinnu við húsbygg- ingu og áttu þeir að sljetta gólf á einni Iiæðinni. En það var heitt í veðri og verkið var erfitt, svo að þá langaði mest til þess að hvíla sig. En það var ekki svo auðvelt því að umsjónarmaðurinn var á Valdemar prins, vngsti sonur Kristjáns konungs í). átti sjötugs- afmæli hinn 27. október. Skákþranlir. .26. Eftir Ingólf Pálsson. a b c d e f g h Hvítt leiknr og mátar í 3. leik. Þessi skákþraut er prentuð hjer að nýju, vegna þess að prentvillur voru í henni, er hún birtist í næst- gíðustu Lesþók,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.