Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1928, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1928, Blaðsíða 6
358 Princip stúdent mælti í rjett- inum: „Jeg leit á erkihertogann sem hatraman óvin vorn, því að' hann vildi koma í veg fyrir sam- emingu Suðurslafa.“ — Framar þessu vildi hann ekkert láta upp- skátt, engin nöfn nefna. Hann hafði ákveðið að fremja þetta póli- tíska morð og drepa sjálfan sig á eftir. Þess vegna er hann líka al- Niðurl. Hefir þá lýst verið að nokkru starfsemi Ameríku-Norðurlanda Stofnunarinnar. Er auðsætt að það' ei hæði fjölþætt og mikilsvert. Má segja að Stofnunin sje nokkurs konar andleg bifröst milli Norður- landa og Vesturheims. Hún stuðlar ekki lítið að því, að koma bók- mentum Norðurlanda á heimsmark aðinn; hún styrkir einnig sem bent var á sambandið milli norrænna manna vestan hafs og heimalands- ins. Það er ekki einskisvirði. Á hinn bóginn eykur hún á Norður- löndum, sjer í lagi með stúdenta- skiftunum, þekking og skilning á hinni ameríksku þjóð og menningu hennar. Til skamms tíma hefir slíks ekki verið vanþörf. Auðmað- urinn mikli Carnegie — hann var sem kunnugt er mesti þjóðarvinur og harla bjartsýnn um þau mál — mælti á þá leið í ræðu fyrir nokkr- um árum, að innan fárra ára yrði eugin þörf friðarfjelaga þeirra, sem hann hafði stofnað, en ávalt yrði þörf slíkra fjelaga sem Amer- íku-Norðurlanda Stofnunarinnar', er flytja ])jóðirnar nær hverri annari í andlegum efnum. Eitt er víst, að í framtíðinni eins og á liðinni tíð glæðist þjóðunum and- legt líf við að kynnast menning hverrar annarar, læra af hverri annari. Stofnun sú, sem hjer hefir verið gerð að umtalsefni, vinnur að því að sameina það, sem best er í menning Norðurlanda og Vest- urheims; þessvegna verður starf hennar ekki mælt í álnum. LESBÓK MORGUNBLAÖSINS veg rólegur og laus við hræðslu, eins og allir, sem þykjast vinna fyrir heilagt málefni. — Hann er dæmdur sekur og hengdur. En al- þjóð manna fær ekkert að vita um skýrslu Wiesners. — Serbneska stjórnin er sek og verður að halda áfram að vera það. G. J. þýddi. Yfirlit. Ekki skal hjer farið út í fyrir- komulag Stofnunarinnar, enda ger ist slíks engin þörf. Geta má þess, að aðalskrifstofa hennar er í New York borg (25 West 45tli Street). En í sambandi við hana starfa ýms fjflög á Norðurlöndum, og deildir hefir Stofnunin í mörgum helstu borgum Norður-Ameríku, sjerílagi á þeim svæðum þar, sem Norður- landabúar eru fjölmennastir. Fje- lagar hennar skifta nú þúsundum, í öllum stjettum. Er ársgjald reglu legra fjelaga þrír dollarar og fá þeir ókeypis Tímarit Stofnunar- innar. Borgi menn tíu dollara ár- lega fá þeir auk tímaritsins aðrar bækur þær, sem hún gefur út. Æfifjelagar geta menn orðið með því að borga tvö hundruð dollara einu sinni og fá þá ókeypis öll rit Stofnunarinnar. íslendingar og Stofnnnin. Einhver kann nú að spyrja: Hvað kemur okkur Islendingum stofnun þessi við ? Því mætti svara, að þó okkur kæmi hún ekki við, væri vert að kynnast starfsemi hennar þótt eigi væri nema fyrir fróðleikssakir. En nú vill svo til, að hún snertir okkur. Bent var á, að hún vinnur að því, að útbreiða þekkingu á þjóðlífi og menningu allra Norðurlanda, að íslandi með'- töldu; við erum þar eigi undan- skildir. Og engin Norðurlandaþjóð ætti fremur en við, að vera hlynt, hverjum þeim fjelagsskap, sem að einhverju leyti stefnir að því, að auka sannari skilning á lífi vórú og menningu. Svo er fáfræðin mik- i; hvað oltkur snertir út á við enn í dag, þó nokkuð sje úr því að bætast fyrir framtakssemi ýmsra rnætra manna. Þá eru stúdentaskiftin milli Norðurlanda og Vesturheims, sem Stofnunin annast. Við erum þar eigi heldur undanskildir, ef fjár- framlög væru fyrir hendi. Ritari Stofnunarinnar, hr. James Creese, kemst svo að' orði í brjefi til höf. þessarar ritgerðar nýlega: „Sök- um fjárskorts hefir Island eigi átt mikinn þátt í stúdentaskiftum okkar.“ Er lijer tækifæri fyrir efnum búna íslendinga eða fjelög, að styrkja einkverja efnismenn til framhaldsnáms í sjergrein þeirra vestan liafs, að þeir megi verða þeim mun nýtari starfsmenn ættjörðu sinni. Þetta gera frændur vorir í Noregi, Danmörku og Sví- þjóð, einstakir menn og fjelög, og hefir vel gefist. Enginn efi er á, að ýmsar eru þær greinir sjerílagi í verklegum efnum, t. d. akuryrkja, rafmagnsfræði, efna- og eðlisfræði og verkfræði, svo að nokkrar sjeu nefndar, sem betur má læra í Vest- urheimi en annarsstaðar, af því að þær eru þar lengra á veg komnar. Og ætti það síst að vera framtíð'ar- menningu vorri óhagur þó útlend áhrif á hana kæmi ekki öll úr einum stað. Til marks um það, að Stofnuninni er ant um, að halda uppi stúdentaskiftum við ísland, hvenær, sem þess eru föng, skal þcss getið, að hún styrkti að nokkru Hólmfríði Ámadóttur kenslukonu árin 1918—1920 til náms við Columbia háskólann. Þá hafa þessir styrkþegar stofn- unarinnar stundað framhaldsnám við háskóla Islands: árin 1919—- 1920, Kemp Malone, er lagði stund á bókmentir og málfræði; er hann nú prófessor við' Johns Hopkins háskóla, og í vetur sem leið George Sherman Lane frá Iowa State há- skóla, er einnig stúndaði nám ís- L.nskra fornbókmenta og tungu. Ættu oss að vera slíkir gestir sjer- Oi . A lega kærkomnir, því að reynslan hefir sýnt, að þeir láta sjer ant um að gera garð vorn frægan. Og í þessu sambandi má minna lesend- flmerísk-norræna stofnunin Eftir Richard Ðeck.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.