Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 3
LESBÖK MOROUNBLAÐ8INS 67 gáta er þó gagnstæð reglu og skilningi fyrri alda, jafnt og nú- tíma, á því, hvað „ós“ má kalla. ós merkir aöeins útfaU ár, lækj- ar, vatns eða lóns á landi eða sjó. (Vatnsós getur þó jafnframt ver- ið „uppspretta“ lækjar eða ár. Svo er háttað Soginu). Mætti sanna það með ótal dæmum. En nægja verður hjer að nefna ein- ungis Landnámu og þessi nöfn: Rangárós, Kúðafljótsós og Holts- (vatns)ós. „Álfur kom skipi sínu í .... Álsós“. Vafalaust held jeg, að hann hafi siglt eða róið skipi sínu mn í ölfusárós og inn eftir ánni með fullum farmi — eftir því sem áður var kannað á bát, eða fengin um full vissa eftir mæl- ing og reynslu Ingólfs.* En síð- *) Um flutning Ingólfs frá Hjör- leifshöfða í Olfusið hefir Landnáma sömu orð og um súlnaleit þrœlanna: „vestr með sjó‘ ‘; og „ofan um heiði' ‘ fer hann svo til Rieykjav. pessi fáu — Ara líku — kjarnyrði, hafa margir skilið svo — sem kjarnlaust. tíismi 'dönsku íslenskunnar — að Ingólfur hafi farið sjálfur og fíutt alt sitt á landi. Höf. Lndn. markar skýrt afstöð- una fyr.ir ókunnugum, en aðferðina æt'laði hann hverjum lesanda sínum að skilja: Mjög þröng skiprúm, og ein 2 ár hjer, ljeðu ekki búum þeirra fóst- bræðra fleiri en 4—6 hross brúkunar- fær í mesta lagi. Eini akfæri uxi Hj. var dauður. Ekki gat hjálpað Ingólfi — eins og Gnúpa-Bárði — að „gera kj'áilka hverju kykvendi/‘ Lítið komst á lestina af tveim stórum búslóðum er flytja þurfti, ferðanesti og matvöru, föt og húsbúnað, vopn og veiðarfæri, eldsgög.n, í'hát og verkfæri, hislur og húsavið). Og skamt hefði hrokkið þó konur jafn og karlar hefðu bundið njönkur — með börnum — á bak sjer. þær hefðu farið að þreytast undir viku lokin, búnar að vaða 20 ár; og þá lík- lega orðið nokkuð þungsyndar í tveim- ur stærstu jökulám landeins. — Ing- ólfur var vanrri sjófierðum, en föru- mannaflakki á landi. Sennilega hefir honum Litist vel á Suðurlandið, sjeð úr Vestmannaeyjum, og í þeirri ferð eða síðar, leitað þar að höfn og kannað dýpi Olfusár. Af öllu fjemætu, dauðu og lifandi hefir I. haft næga farma á bæði skipin, siglt þeim síðan og fleytt, svo langt sem komist varð inn eftir ánni. Borið af sk.ipum við bakka og búið um þau að lokum í vetrarlægi. En þótt landið væri „fagurt og frítt,“ þá reyndist brimið þarna, eins og á fyrri aðsetrum, þungstígur þröskuldur. Og ís og árvöxtur varð skipunum hættulegur. petta var ær.ið eitt til þess, að leita an, þegar búið var að losa skip- ið, „komið“ því til vetrarlegu í lítinn ós í ölfusi utanverðu, þar sem hann bygði, og bundið við bakka. Þar held jeg verði því að leita að Álfsós, sem síðar er kall- að Búlkós, eða Þorleifslækur. — Ellegar þá — og öllu heldur — að )>áverandi árfar og ós, sje nú alveg breyttur og brotinn. Eins vel má vera, að Álfur hafi ekki þurft að bera af skipi sínu fyr en í ósi þessum. — Slíkir ósar voru fyrstu landnámsm. kjör- gripur og tvöfaldur hægðarauki, því þeir höfðu engin tæki til þess að draga hafskipin á þurt land, fyr en fólki í nágrenni fjölgaði nægilega. 5. Nafnið Ölfus held jeg að sje eldra en landnám Álfs, og líkleg- ast, að Ingólfur hafi sjálfur ]>eg- ar í upphafi bygðar gefið nafn ]>etta o. fl. stutt og fögur nöfn, sem ekki eru kend við hann sjálf- an. En aðrir hafi síðar nefnt „Ingólfsfell" og „Ingólfshöfða" í virðingarskyni við hann og til endurminningar. (Sbr. Árb. Fl- fjel. 1926, 22). Er ]>að trúlegt, að Ingólfur væri árlangt í ölfusinu, án þess að gefa ]>ví nafn — eða einkenna yfir höfuð hvar sem var, hið helsta og fágætasta í kring um sig? Hvað átti hann að nefna dvalarstaðinn, þegar hann var kominn til Reykjavíkur: „Þarna, sem jeg var seinast?“ Nei. Fornu íslend. voru orðhagari en svo. Höf. Landnámu hafði þá skoðun, að ölfusnafnið væri frá Ingólfs dögum. Hann segir svo — án at- hs. — um Ingólf sjálfan á Skála- felli :* „Þaðan sá hann reyki við enn á næsta snmri betri hafnar (hvað sem sögninni um súlurnar líður). Skip- ið var eldra óðal Ingólfs. Vel gat hon- um þótt vænna um það, en landið ný- tekna. Skipið var augljósari lífgjafi hans, og líf þesisara fífldjörfu frum- bvggja var í veði, ef þeir glötuðu því, og ekki kæml önnur sigling í tíma. En Hólmshöfn var örugg, og fyrir hana mátti vel „bvggja útnes þetta.“ paðan var sjávarafli auðsóttur, til bjargar fjölmennu frumbýli, og opin leið að umheimi. * Sbálaf. þetta mun vera áfast við Esju. paðan sjest bæði að Ölfusvatni (pingvallav.) og yfir mikið af því. Eellið er hátt og ávalt ofan', líkt Öðr- ölfusvatn, ok fann þar Karla“. Ekki er þarna talað um stóra vatnið, eða það, sem „nú er kall- að“, og pft kemur fyrir í Land- námu. Ingólfi var og brýn nauðsyn að hafa glögg nöfn og ótvíræð á landamerkjum sínum, þegar hann tók að byggja öðrum landið „fyr- or ofan heiði“, og á öðrum stöð- um. ölfusá og ölfusvatn, Hval- fjörður og Brynjudalsá eru bæði greinagóð og staðföst landa- merki. Láti maður nú Ingólf skíra, og gera það sem allra fyrst. Hvað var þá líklegast til þess að vekja CTtirtekt hans og valda nafngjöf- inni? Hverareykirnir í ölfusinu, held jeg. Þar bar nokkuð nýtt fyrir augu; og þegar að var kom- ið, var því líkast að sjá og finna hitann, sem í kötlunum miklu í Noregi, ]>á er þar var ölsuða í mestum mæli. Og vel mátti Ing- ólfur muna öldrykkjufagnaðinn og fjölmennu veislurnar í föður- landinu, ekki síst ]>arna í ölleys- inu og einstæðingsskapnum. Þá — eftir 2 ár — var norski malt- forðinn búinn, og alt í óvissu hversu gengi, eða hvort takast mundi til frambúðar að afla efn- is til ölgerðar, eða mjöls til brauð gerðar. •Ef málfræðingur gæti talið lík- ur til ]>ess, að orðið ölfus eða ölfuss hefði verið notað — eða vel mátt nota — um ölhitu, upp- úrsuðu, gufu eða ólgu, á ]>essum tíma, þá gæti jeg trúað, að á um „Kk'álafellum1 ‘ og „Búrfellura" (nema Búrf. munu oftast standa sjer- stakari). Útlitií og líkingin álengdar hefir ráðið þessum nöfnum, en hvorki skálar nje búr, sem þar hafa verið bygðir. Og varla fremur á þeseum stað en öðrum slíkum, þar engin merki sjást til þess. Gat Ingólfur haft nokkur not — hvað þá hagnað — af stóru húsi: „skála á Skálaf.?“ í nánd við fellið (Stardal)* var hugsanlegur heyskapur, sel eða fjárgæsla, eftir miirg ár. pó Ingólfur hafi eennil. aldrei þurft að seilast «vo langt til landnytja, getur nafnið verið ftó honum eða hans dög- um, ogeins Esjunafnið. (Dregið af ein- kennilegu isjunni?, sem oft drýpur úr þoku ofan um hlíðar hennar, þó alt um kring sje skarpur n. þerrir). Að nafnið sje frá fyrri hluta landnámsára, sann- ar nafn landnáimsjarðar Orlygs þar í hlíðinni: Esjuberg,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.