Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1928, Blaðsíða 1
9. tölublað. III. árgangur. Sunnuda//inn 4. mars 1928. Nafnið Ölfu5. Eftir Wigfús Suðmunösson. Grein þessi er samin í sam- bandi við ritgerð um Ölfusá (Á- in, Landbrotið, Skeiðið, Árósinn, Rekarjettur, Ferjur), sem er prentuð í Árbók Fornleifaf jelags- ins, fyrir árið 1927. Ritháttur. Efalaust eru nöfnin Ölfus, Ölfu$á og Ölfusvatn runn- in af sömu rót, og lúta því Öll sömu breytingum í rithætti og merkingu fyr og síðar. Áin og sveitin halda nöfnum þessum enn í dag.* En nafn vatns ins hefir breyst í Þingvallavatn, og virðist það ekki gerast fyr en á 14. öld. (í Sturlungu er notað eldra nafnið). Elstu heimildir, sem nú eru til fyrir nöfnum þessum, eru ís- lendingabók Ara fróða og Ferju- máldagi Ölfusár (sjá fyrn. ritg.). Eftir Ara bók, er nafnið ritað Ölfoss, en í máldaganum Ölfos. Þar næst koma handrit Land- námu (Sturlubók, Melabók og Hauksbók). I þeim finst svo rit- að: Aulbus, Aulfos, Aulfus, OU vm, Ölbus, Ölfaus og Ölfus.** í • Ölfussvcit náði frá þorl'áksliöfii alt upp að pingvallasveit, þar til Grafn ingurinn var iskilin frá Olfusinu, og iagður til þiugvallasveitar 1829. En frá henni skilin aftur, isem sjerstök sveit 1859 — með fullnaðarskilnaði 1861. ** Líkara er, að fyrstn stafirnir í þessum nöfnum: Au, 0 og Ö, sýni breytilegan rithátt, eftir óljósum fram- burði (®br. Augmumlur, Ostvatnsbo't og fjölda slíkra nafna) fremuren ólikr Fornbrjefasafninu eru enn fleiri ambögu útgáfur af nöfnum þess- um, og eru þær — í þessu efni — að engu nýtar. Rithátturinn er svo mjög á reiki, að gildi nafnsins sýnist glatað — a. m. k. þegar kemur fram á 13. öld. Er því sífeld ósamkvæmni í nafninu um 3—4 aldir. En um viðlíka langan tíma fær nafnið nokkra festu, og er ]>á langoftast ritað í nýrri útgáfu: ölves. Nálægt ntiðri 19. öld er aftur tekið upp gamla nafnið Ölfus (J.S. fyrst?), og er það nú fyrir fáum tugum ára, orðið fast í rithætti og bók- mentum vorum. Merking. Fimmföld hefir hún orðið — ef ekki meira — í með- vitund ýmsra manna. Og er áin skilgreind eftir þessum nöfnum: Álfósá, Alpversá, Ölfossá, Öl- fússá og Ölvesá; en þó ekki eftir núverandi nafni, svo jeg muni. Af því jeg er ekki ánægður með þessar skýringar, skal jeg víkja að hverri þeirra nokkrum orðum. — En hjer verður, sem oftar, hægara að rífa en byggja. Ölves vilja sumir rjettlæta með nafni Ölvers barnakarls. (Safn t. s. íslands I. 289). Nokkrir næstu niðjar hans urðu hjer landnáms- menn, og afkomendur margir í Árnessýslu. Þetta sýnist því ekki ar merkingar. Sama er að segja um f, b og v í Ölfusnafninu. En tvírasðara kauu að Vera um enditígUUa s eða ss. ólíklegt, ef kunnugt væri, að þeir hefðu nefnt sig, eða verið kall- aðir Ölvesingar, en svo er ekki. Þar til er sá meinbugur á því, að þessir „ölvesingar" bygðu í Hreppunum. Þeir hefðu því átt að heita „ölveS“, eh ekki ölfus-* ið, því þar finst enginn afkom-> andi ölvis barnakarls fyr en Þór- oddur goði, faðir Skafta lögsögu- manns, og þá fyrst, þegar kom- ið er fram á daga NjSls sögu.' Fyr var þó nafnið til, og ekki líklegt, að ]>að sjelcent við óþekta menn. Enda var nafnið, í þessari mynd, búið til löngu síðar. Ölfúss. Aðrir hafa minst á EÞ rík ölfúss; þaðan gæti nafnið stafað. Hans er getið í Land- námu (1925, 119), sem höfðingja í Noregi. Ékki sjest, að hann kæmi nokkru sinni til Islands, eða að nafnið fylgdi niðjum hans. Dóttir hans átti að vísu land- námsmann: Ásgrím, afa Ásgríms Elliðagrímssonar. En þessi Ásgr. eldri bjó að Glerá í Eyjafirði, og Ásgr. Ell. í Tungu (Biskt.) — ölfusnafnið verður ]>ví ekki rak- ið til þeirfa. Alpver. Þá er lengst seílst til lokunnar, þegar aðeins einn eða tveir stafir eru teknir úr frum- legustu nöfnunum en öðrum bætt við. Og munu varla aðrir leyfa sjer það, en k. ph. Páll Bj. Hann segir, að „ölfus merki þá fjan-> ver, og hefir nafn sitt af því að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.