Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 8
8 Miiuiingarkálíð Franz frá Assisi. 1 ár eru liðin 700 á*r f.rá því að hinn heilagi Franz frá Assisi andaðist. Hann er einn af helg- ustu dýrlingum kaþólsku kirkj’ unnar og það var hann sem stofn* aði Fransiskana munkaregluna. í æsku 'þótti hann all ljettúðug- ur, en upp iir veikindum va.eð hann trúmaður hinn mesti, sneri baki við lagsbræðrum sínum og vann að því að lina þrautir og þjáningar fátækra og sjúkra, sjer staklega holdsveik.ra. 1208 gerð/ ist hann trúboði og safnaði um sig mörgurn lærisveinum og ário 1220 var regla hans staðfest af páfanum. Nú um nokkum tíma að uiidnir förnu liefir streymt fjöldi píla* gríma til Assisi til þess að minn- ast dánardægurs liins lielga manns. Myndin hje»r að ofan er af klaustri hans, sem ítalska stjórn in hefir nýlega gefið Fransiskamr munkareglunni. Stiórnariiót Guðm. Finnbogasonap i „Strix“. í hinu alkunna gamanblaði ..Söndagsnisse St*rix“, er Albert Engström gel'ur út. stóð 1.1. |>. m. svohljóðandi gamangrein : HRÆÐSLUGJARN RÁÐHERRA SKELFIST AÐ ÓÞÖRFU. A fundi, sem haldinn var fyr- ir skemstu á fslandi, kom pró- fessor einn fram með tillögu, sem oss herskyldum mönnum feliur vel í geð, að stjórnir og þingmenn LESBÓK MORGUNBLAÐSINS skuli í st»ríði vera í - brjóstfylk- ingu. Danski forsætisráðherrann, herra Stauning, var þar við- staddur. Skaut honum afskaplega skelk í bringu, og hjelt hann því fram, að ekki mundi sigur- vænlegt, að stjórn og þing berð- ust í fylkingarbroddi. Nú—nú, þeir eru ef til vill ekki svo óðfúsir í stríðið, höfðingjarnir. í felmtri sínum gerði lierra Stauning auðsjáanlega ráð fyrir, að embættisbræður hans í stjórn- arsætum væru hugrakkari en sjálfur hann og kynnu því að samþykkja tillögu um að þeir skyldu sjálfir ganga fremstir í fylkingu mót óvinunum. En lierra Stauning getu.r verið rólegur. — Enginn hermaður í gjörvallri ver- aldarsögunni liefir sjálfur ákveð- ið, að hann_ skyldi vera .í fyllt- ingarbroddi. Verði það alþjóða- Esamþykt, að þeir, sem eiga að ■fai"a á undan, verði að ákveða það sjálfir, þá þurfa þeir Staun- ing og Briand og Ohainberlaiu og Ekman og fleiri aldrei að eiga útboð á hættu. Skrítlur. UNDURSAMLEGT. Froken Jónína hafði farið til spákerlingar og sat nú í ákaf' legum spenningi og beið þess, hvað liún sæi í spilunmn. — Þjer giftist manni, sem þjer elskið! sagði spákerlingin. — Já. — Heitir liann Jakob? — Já. — Verslar hann með bíla? — Já. — Hefir hann gefið þjer de* mantshring með tveim perlum? — Já. EINKARJETTUR AUHÆFANNA. Foreldrar Nonna litla liöfðti kent honum, að menn ættu að borða vneð gaflinum, en ekki með hnífnum. Hann varð þess vegna alveg forviða, jiegar hann sá Siguvð frænda sinn brjóta þessa .reglu. — Hvérs vegna borðar hantt Sigurður Crændí nieð hnifnum. 5. sept. mammai hvíslaði hann að móð- ur sinni. — Þei, þei, anginn minn! hvísl- aði móðirin aftur. Hann Sigurð- vir frændi er nógu .ríkur til rö borða með kola-ausu, ef hanu vildi svo við liafa. G L í M A. ATHUGAVERÐ ORÐ. _ Á hjeraðsmóti U. M. S. Borg- arfjarðar, sem haldið var við Norðurárós sunnudaginn 25. júlí í sunvar var þreytt glíma, og keptu þar 6 menn. Fremstur varð Páll Blöndal með 28 stig, þá Þor- björn Sveinbjörnsson nieð 27 stig og Jón Egilsson með 27 stig líka. Hinir fengu frá 24—20 stig. í skýrslu umsjónarmanns ,,í. S. T.“ á rnóti þessu segir svo um glíráuna og úrslit hennar: 1 þessari glímu kom Jón Egiis son yfirleitt langbest fram og fegurst og glímdi líka jafnbest. Páll átti reyndar surnar glímur sínar laglegar og kom vel fram. Jón var líka minstur og sjáanlcg.v kraftalítill á við sunva hina. — Hef'ði hann verið ógnlítið snarp- ari og náð í annan fallvinning ti!, átti hann að sjálfsÖgðu átt að verða nr. 1. En þar sem þetta vantaði, virtist okku»r — náttúr' lega vegv^a ávana-áhrifa frá gömlu, mest notuðiv reglunni — við ekki geta alveg gengið fram hjá þeim manninum, sem alla hafði lagt, þótt hann glímdi allra verst. Hann fjekk ekki þolan- legau vitnisburð fyrirneina glímu síua neniii þá, sem hann glímdi Ar:ð Jón, besta manninn, en t. d. 0—1 hjá einurn okl>ar og mest 2 fyrir glímurnar við þá Helga og Þorgeir. Yerður það því altat’ álitainál lvvort rjett var að láta Jón víkja 3 sæt.ið fyrwr Símoni. Jeg fyrir vnitt leyti nvundi vilja fall" ast að hinu fremur, að-lvann hefði mvust átt að fá 3. verðlaun. en Símon engin. Er rjett að geta þessa einnig lvjer, eins og jeg gerði v heyranda hljóði þar upp frá.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.