Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 2
2 LESBÓK M0RGUNBLAÐSIN8 5. sept. ’26. lega háttað. Húji er sniðiu ei'tw- frumstæðum og fábreyttum lífV háttum. Hún á tugi orða um alls' konar hestaliti, ógrynni heita á veðrum og veðurfari, sjerstakt nafn á ýmsum tegundum á rófum (danska orðið hale er útlagt á íslensku: rófa, skott, liali, stertur, tagl, dindill, stjel, vjel, sporður). Eji liana skortir enn orð um fjölda af hlutum og hugtökum, sem miklu máli skifta í hugsun, vísindum og menningu nútímans. íslendingar hafa lagt rækt við sína tungú með því að vera á ve»rði gegn erlendum orðum. Eng' lendingar og Danir aftur á móti með því að taka upp hvert útlent orð, sein tönn á festi. Ef vjcr lirósum hreinleik vorrar tungu og þeim kostum, sem honum fylgja, munu þei>r tefla öðru fram til jafn' aðar. A þessar tungur er auðvelt að rita um öll mannleg efni, og sá sem á þæ»r að móðurmáli á því auðveldara með að læra aðrar tungur sem fleiri orð eru sameig' iuleg. Og miklu fleira mætti fram færa gegn íslenskunni í slíkum málajöfnuði, þótt hjer sje hvojrki rúm nje ástæða til. Eitt má enn telja ísleiiskunni til gildis, þótt ekki sje það hein' línis kostur á málinu sjálfu. Að' alafrek þessarar þjóðar á síðan öldum er að hafa varðveitt órof' ið samhengið í tungu sinni og bókmentum. Fyrk því eiga Is' lendingar beinan aðgang að íniklu eldri bókmentum en nokkur önn" ur germönsk l'jóð og hafa getað gert greiðari braut annara þjóða til skilnings á formun *ritum og fornri liugsun. Á þgssum grund* velli er reist menning vor lieima fyrir og álit vort út á við. Það iná því kalla bæði metnaðar mál og nytsemda»r að geyma þessa samhengis áfram, en það verður ekki gert nema með því að halda málinn hreinu. Undir eins og vjer í málfari voru fjarlægjumst forn' Öldiua, iM'esta skilyrðiu til (iess að skilja liana. Vjer meguin og muua, að tungan er oss hlutfallslega enn meira virði en öðrum þjóðum. — Þær eiga fornar byggingar, lista' verk, rúnasteina og bautasteina, gripi hverskonar og mannvirki. fsland lítur út eins og nýlenda, sem bygð hefir verið ein 50 ár, og verkin mannanna bæði fá og '^þó af vanefnum ger. Tungan eiji ' - tengir oss við fortlðina. Hún er .' einasta fornleif vor, ’ hennar list : vor einasta þjóðlist. Að henni hef- k’ þjóðin beint öllum sínum kröft" • um, encla orkað furðu mildu. • Mörgum mun )><> ekki finnast • þöksi kostur vega upp á móti þeim vannmarka, að tunguna skilja ekki 'neina h. u. b. 120.000 manns. Þeir myndi fúsir vilja skifta á sálufje' lagi við liina dauðu, ef þeir feugi í staðinn sálufjelag við fleiri lif' endiw. Það er svo mikið ]>íslai" vætti fyrir þann, seni hljóta vi!1 fje og frama fyrir verk síii, að eiga svo fárra lesanda von, að nær því árlega gerast framgjivn" ir íslenskir æskumenn til þess að reyna að nema sjer víðari lönd með því að rita bækur á erlendu máli. Þó e«r þeirn það áreiðanlega ekki sársaukalaust, því að ölt rií" störf eru móðurmáli höfundai samgróin, en allra helst skáld' skapurinn. En af tveim kostum taka þeir þann, sem þeim þykir skánri. t II. EIGNARHALD ÍSLENDINGÁ OG ANNARA NORÐUR LANDA' ÞJÓÐA Á TUNGUM SlNUM. MÁLSTREITAN í NOREGI OG FINNLANDI ER STJETTA' BARÁTTA. . Samt erum vjer þarna á rjeftri leið. Afburða íslenskunnar fram yfir aðrar tuíigutr verður ekki leitað í tungunni sjálfri (um slíkt má dcila endalaust), heldur í sambandi þjóðaT og tungu. ís- lenskan er eina mál, svo að jeg viti til, sem hefir ]>að tvent til síns ágætis: að vera ræktað menn' ingarmál og óskift eign allrar þjóðarinnar. Hjer á landi eru eng' ar mállýskur, ejigin stjettamál. ekkert alinúgamál. ekkert skríl' mál. Nænri má geta, að ekki hefir tungúniii verið að fyrirhafnar' laiisu komið í þetta horf nje hald' ið í því. Einstakur málsmekktir hefir ]>roskast hjer í fornöld, í skjóli bókmeutalífsins og einkum hins bundna stíls, og ald»rei horí' ið síðan, þott misjafnlega vakandi hafi verið, Bækur og numin kvæði liafa verið mælikvarði á mælt mál, er alþýðu var jafnan tilta'kur. — Latmæliu fengu ekki að vaða uppi. Menn skildu svo talshætti tung' unnar, að ambögulegri hugsun var illa vært. Þessi rækt almennings við málfar sitt hefk verið aðal' uppeldi ótaldra kynslóða. Af ís* lenskunui hafa þær lært það, sem þær kunnu í sálarfræði, rökbræði og fagurfræði. Yjer hugsum ekki um, hve vel vjivr erum farnir í þessu efm, skiljum það ekki nema með þvi að bera oss sainan við aðrar þjóð" ir. Ekkert almúgamerki er óafmá' anlegra en málfarið. Almúginn erlendis talar ekki einungis mál' lýsku, með öð.rum framburði, beygiugum og orðavali en .viðui' kent er í ríkismáliuu, heldur fylgja mállýskunum einatt ýmsir málkækir: rneiin eru nefmæltir, 'skrækróma eða hásir, muldra og stama. Og þó að almúgamaður sje til menta settur, og læri bókmál' ið ágætlega, á liann bágt með að losna nokkurntíma við þessa kæki, ef hann hefir haldið þeim fraui vfir. fermingu. Og þeir soramarka hann æfina á enda. Englendingur, sem hefk* h framan við orð, þar sem ]>að á ekki heima og sleppir því þar sem ]>að á að vera (segir t. d. liall, appy í stað a 11, happy), verður aldrei talinn gentleman. Ekkert frjálslyndi, engin skvn* samleg hugsun um, að það sje rangt að láta mann gjalda svo uppeldis síns, getur kipt þessu í lag. Aðra»t' þjóðir eru í því efni jafnhótfyndnar og miskunnarlaus' ar og íslendingar, þegar þór dæuia mann ómentaðan, ef hauii kann ekki rjettritun. Euda verð' ur því ekki neitað, aö heilbrigð tilfinuing býæ undir þessu. Þegar játað .er, að tungan sje höfuðtæki mannlegs þroska, er það meira en lítið hirðuleysi og skortur á sjálfs' virðingu að fara illa með þctta tæki. — Kristur sagði. að íueun • saurguðust mewa á^því, sem me. in ljetu út úr sjer en því, sem nienu Jjetu ofan í sig. Rækt við timg' una er sjálfsagður liður i andlegu hreiulæti. Jeg skal nú drepa lítið citt á, hvernig horfir fyrir frændþjóð' um vorum á Norðurlöndum í þessum eínum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.