Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 4
4 LESBÓK MORGTTNBLABSINS 5. SjPpt. ’26. þjóðarinnar á málinu o»r í nánu sambandi við hreinleik þess. I fyrrasumar hitti je" i Stokk' hólmi Per Hallström, einn af gáf' nðustu rithöfundum Svía. -Teir sagði honum m. a. dálítið frá liar' áttu Islendinga við erlend orð, sfektu í málið. Hann setti hljóðan um stund, en sagði síðan: „.Teg e,r ekki neinn alþýðusinni. En það skal jeg játa, að þegar jeg hevri almúgafólk vort misskilja og mis' beita erlendum orðnm og verða að aðhlátri fyrír, þá finn jeg, að þetta er hróplegt ranglæti. Vjer mentamennirnir fáum alþýðu fjölda af orð.um, sem hana skorti,' öll skilyrði til þess að fara með, og fyrirlítum hana síðan fyrir að flaska á þeim.“ Þarna va.r nagl' inn hittur á höfuðið. Og fám dög" um síðar rifjuðust þessi orð Hall' ströms skrýtilega upp fyrir mjer. .Teg var þá kominn til Oslóar, og norskiw kunningi minn var að telja upp fj'rir mjer dagblöðin í borginni. Eitt þeirra var bænda' blaðið Nationen. „Bændurnir lcalla það Nassjonen, með áherslu á fyrsta atkvæðinu, og trúa hverju orði, sem í því stendur.“ Mjer er í minni, hve háðslega hann sagði þetta. Honum fanst að von' um hlægilegt, að bændur skyldi velja málgagni sínu nafn, sem þeir kunnu ekki að bera fram! 1 Allir þeir, sem þekkja eitthvað til dönsku, vita, að í því máli er fjöldi orða, sem Danir kalla „fremmed-ord“ (tökuorð), og ern þau skýrð í sjerstakri orðabók: „fremmed'ordbog". Þessum orð' um fer sífelt fjölgandi, eftir því sem erlend menningaráhrif verða margbrotnari. Þau mynda sjer- stakt lag í tungunni. Flest eru þau af grískum og latneskum uppruna. Því ber rninna á þeim ! latneskum málum eða blendings- máli eins og ensku. Yfirleitt er alþýða manna sólg' in ! að nota þessi orð. Henni finst þau vera „fín“ og heldur, að það sje menningfwmerki að henda þau á lofti. En henni ferst það einatt óhönduglega. Hún skilur ekki stofnana, sem þau eru mynduð af, glæpist á merkingunni. Það er ærinn vandi að bera þau fram: áherslan er óregluleg, sum á að bera fram á fironsku, spm á Fflhktt, sum á ítölsku. Það er heil grein : danskrar málvísi að safna saman og skýra afbökuð og misskilin tökuorð í alþýðumálí. En hitt þarf naumast að taka fram, að sá sem ber þessi orð rangt firam eða hef" ir þau í rangri merkingu, verður að aðhlægi meðal þeirra, sem bet' nr vita. Enn er sá bálkvw útlendra orða, sem íslenskan hefir veitt viðtöku, furðu lítill. Alt frá fornöld hefir meira verið gert að því hjer j landi að íslenska erlend orð en að gefa þeim þegiw’jett í málinu. Erlend orð hafa komið hópum saman og týnst niður aftur, af því að landanum þóttu þau fara illa í munni. Nvv segir varla noklc ur maður begrafelsi, bevís og be* gera, sem var algengt mál fyí'ir 1—2 mannsöldrum. Menn hafa fundið, að be'ið þýska var ekki sem fallegast, þegar þtið var kom' ið ! áhersluatkvæði. Íslenskan er iila fallin til þess að talva við er' lendum orðum, m. a. vegna þess, að áherslan er altaf á fjwsta at' kvæði. Auk þess er svipur máls' ins svo samfeldur, að orð, sem samþýðast ekki hljóðkerfi málsins nje beygingnm, stinga illilega ; stúf við innlendu orðin. En þeg' ar erlend orð samþýðast vnálinu (t. d. prestiw, berkill o. s. frv. sem annaðhvort hafa verið löguð eftir íslenskunni eða ekki þurft að laga) og alþýða manna lærir að beita ]>eim rjett, þá er engin ástæða til þess að amast við þeini. En því miður á þetta ekki við um rnörg þeirsra orða, sem bier eru á vörum manna. Flestir Revk' víkingar eru svo vel að sjer, að þeir geta Lrosað að sveitamönn' um, sem hafa orð eins og prívat' maður, pairtiskur og idiót ! fár* ánlegum merkingum. Eu engínn sjer í þessum efnum bjálkanu í sínu eig'n auga, sem ekki er von. Það er margur góður borgariun hjer í Reykjavík, sem gert hefir og garir sig broslegan með því að krydda tal sitt erlendum orðum, sem hann hvorki kann að bera fram nje skilur til hlítar. Og frú' in, sem kom hjer inn í hannvrða’ verslun og bað um að selja sjer monúment (hún átti við motiv, ífellu), ur ekkert eiusda'mi. Ut yfir teknr þó. þegar ftúrnar senda vinnukonurnar sínar til aðfanga og gera þær að heimaa með er* lend orð. Þá myndast „nýy»rði“, eins og Liverpooistau (— lever* postej, iifrarkæfa), og sum svo tvíræð, að þau verða ekki sett á prent. Þetta er ekki nema eðlilegt. Auglýsingarnar í blöðunum bera ])e.ss Yott, að margir verslun.ar' menn kunna ekki sjálfir að fara með erlendu orðin á vai'ningi v r um, Þá vcrður það varla heiintað af viðskiftamönnum þeirra. Það má líka segja verslunarstjett Reykjavíku»r til maklegs sóma, að lienni virðist raun að hrognamáii þv!, sem veður uppi í viðskiffa,' lífinu, og hefir sýnt mikinn áhuga á að bæta það. Enn er ekki meira af erlendum orðum á alþýðuvörum en svo, að þau gefa efni í einstakar skrýtlur og verða einstöku manni að fóta* kefli. En ef íslenskan verður opn' uð upp á gátt fyrir erlend orð (vjer höfum dönsk orð í viðbót við Norðurálfirorðin), þá sjest, hvernig fer. Þá hvorfa broslegu sögurnar, af því að misbeiting orðanna verður of algeng til þess að lialda henni á loftL Þá verður alt tal alþýðu manna mengað málleysum og böguyrð' um. Þá fær íslensk alþýða sama soramarkið og alþýða anna»ra landa. Hún markar sig því sjálf mitt ! „mentun“ 20. aldarinnar. IV. BARÁTTAN VTÐ ERLENDU ORDTN. — MEST í HÓFT FYRIR ALÞÝÐUNA. Ef íslensk alþýða á nokkura sök á hendur mentamönnum, þá er það fyrir það, að ]>eir vanda ekki betuír daglegt mál sítt en þeir gera. Þegar íslendingar læra erlend mál, reyna þeir að tala þau hrein. Þeir sletta ekki þýsku og ensku mitt f frönskum setningum. Þeim finst líka stórhlægilegt að heyra Vesttwíslendinga krvdda tal sitt með ensku. En danska ivafið í daglegt mál vort er svo ríkur vani, að fæstir taka eftir því. Auðvitað er erfitt að sneiðj hjá erlendum orðum fyrir þá, sem mestan lawdóm sinn hafa fengið á orlendum málum. En e.f menn heimfijðu meþ'a af sjúlfmn sjej'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.