Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 5
5. sept. ’26, LE8BÓK MORÖUNBLAÐSINS 6 og öðrura í þessu efni, kærai eiu* hver úrræði. Vandað talmál þarf að verða eius sjálfsagt og hrein* læti, kurteisi, niajxnasiðii-. Og það þarf að vanda raiklu mevr til mál* fars'inentunar leikara, presta og ræðumanna en hjer er gert. En iiitt er jeg viss um, að úbornar kynslóðir inunu viirða við íslenska mentamenn og rithöt'* unda 19. og 20. aldar, að ]»eir hafa a. ra. k. vandað ritmál sitt eftir föngum og varið það fyrir erlendttm orðum. Þeiæ hafa fram* ar öllu gert það af májsmekk. ís* lenskan hefir svo samfeldan svip, að erlend orð fara henni ekki. Þau eru eins og mislitar pjötlur, sem saumaðar væri á ofna áhreiðn. Aftnr á móti er blendingsraál einS og enska líkast pjötlubrekáni, og ]>ar er hver ný bót til prýði. — Menn liafa líka vakað yfir tung* unni af öðrum ástæðum: vegna sambandsins við fornöldina, þjóð* ernis og sjálfstæðisbaráttu. — Nú, þegar sjálfstæðisbarátta vor er á enda kijáð og stjórnmálin taka nýja stefnu, er ástæða til þess að minna á fjelags*hlið málvöndun* arinnar: að jöfnuður og samheldni í landi voru er ekki undir neinu öðru fremur komin en sömu mál* menningu allra stjetta, en sú mál* menning er óhugsandi, nema tung- unni sje haldió hreinni Það er að vísu mikið færst i fang að reyna að finna íslensk orð um alla nýja hluti og hugtök, sem að oss berast. Það er barátta, sem á sjer hvorki upphaf nje endi, en dæmi vort á umliðnum öldum sýnir. að vjer þurfum ekki að leggja árar í bát.. Hjer hafa altaf verið að skapast ný orð, frá upp* hafi Islands bygðar, og hugsur. þjóðarinnar hefir ekki þroskast á öðru meir. Þessi orð hafa ekki mjmdað sig sjálf. Þeir einstak* lingar, sem hafa nent að hugsa, hafa hver lagt sinn skerf til. Hin* ir tala mest um, að alt eigi að koma af sjálfu sjer, sem aldrei hefir dottið neitt í hug. En þó að einstaklingar hafi jafnan átt frumkvæðið, fer því fjarri, að rjettur almennings han verið fyrir borð borinn. Dómur haas hefir jafnan verið hæstarjett- ardómur. Orð lifa ekki, nema þau sje á vörura msfnná, En láti almenningur glepjast svo, að hann dæmi alla þessa við* lcitni einskis nýta, þá dæmir hann sjálfan sig. Alþýða manna á lijer mest á ha'ttu. Hvui verður það, sem geldur þess, ef íslenskau klofuar og þjóðin skiftist í stjett* ir eftir málfari. Máltækið segir, að á mjóum þvengjum læri Inmd* arnir að stela. Erlendu oiðunum fyigir skakkur framburður, beyg* ingaleysi og h&lfur eða rangnr skilningur. Þcgar ]>au eru orðin nógu mörg, fara þau að hafa áhrif á ísleusku orðin. Hljóðkeri'i málsins rnsknst, beygingar skekki ast, menn hætta að kæra sig um að skvgnast fyrir wætur orðanna. Þá hafa fslendingar eignast skríl* mál og þaðan er skamt til þess að fleiri einkenni skrílsins konii á eftir. V. MÁL MÆÐRANNA. Til er æfintýri, sem gengið hef* ir í svipaðri mvnd með mörgum þjóðum. Tvær ungar stúlkur komast hvor eftir aðra niður til undirheima, og ganga þar í þjón* ustu gamallar konu. Þær reynast mjög misjafnlega í vistinni, enda er að því skapi misjafnað með þeim í kaupinu. Annari verður 'w ]>ví áskapað, að við hverja setu* ingu, sem hún mælir, hrýtur henni af vörnm ógeðsleg padda. En hinni veitir.gamla konan ]>á fist* gjöf, að ilmandi rósir hrvnja nv vörum henni, þegíw hún mælir. Ekki er mikill vafi á, hver athug* un er fólgin að baki ]>essari siigu. Hjer er lyft upp í ýkjuheim æf* intýranna þeim óskaplega mun, snn á því er að heyra fagurt og vandað málfai- og hljómgóðp. rödd, eða skræka rödd eða hrjúfa, ásamt brengluðu máli ''g óhreinu. „Talaðu, svo jeg geti sjeð þig“ —• er haft eftir fornum spekingi. Málrómur og málfar getui' verið eins drjúgt í skiftum og útlit. Og er mikil furða, að ungar konur, sem hugsa þó margt nm útlit sitt og allan þokka, skuli ekki gefa þessu enn meira gaum. Það þ.vkir kurteisi að ta’.a vel erlend mái. En hitt er þó miklu meiri kurteisi, að ta!a smekklega sfna eigin tungn. Þetta má vel mæla sjerstaklega til kvenna fyrir þá sok, að þær rnunu margar ófúsari að leggja rækt við mfil sitt en karlinenu. Er það þó t'kki af því að þau- þurfi minna á tungunni að lialda, enda er hún viðast við ]my kend. Þær leggja undirstöðuna að máli barnanna, ] >að er ■ mikil ábyrgð. Sú m ó ð i r , sem vanrækir það mál , sem viíS bana er kent, get* ur ekki liorið það vegb'ga iiafu með fullnm sórna. TIZIAN-MYNDIN. Það þótti í frásögur færandi, er stjórn listasafnsins í Höfn ákvað að kaupa málverk eitt fyrir •IfiO.OOO krónur. Mynd sú er fvlg- ir línum þessum er af þess.i mnrgnmtalnða málverki. \'ar mál- verkið keypt í þeirri trú, að ]>að væri oftir meistarann mikla Ti/i- an, enda þótt aldrei liefði um það heyrst fyrri. Myndakaup ]>essi hafa vakið megna óánægju í Danmörku; mönnum fundist ]>að ósæmilega það gamalt málverk eitt, sem svo mikið fje. málverk eitt, sem menn vita ekki einu sinni moð vissu eftir livern er. Bent er á, að nær væri að styrkja unga og efnilega listamenn, sem e. t. v. eiga vafft málnngi matar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.