Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 6
6 LESBÓK MORGUNBLAÐBINS 5*. sept. ’26. Í ánanð. Margir ætla að Mary Pickford, Pola Negri, Gloria Swanson, Lili- an og Doroiliy Gisli liafi orðið frægar fy.vir t'egui-ð sína. En það er alls eigi r.jett. Príðleikn.r cr nð vísn nijiig mikils virði fyrir leikendur, en alt er þó undir því komið livftrnig þeir „taka sig út“ . á ljereftinu. — Pæstar af liinum frægu kvikmyndaleikkonum ern fríðar, nema þá aðeins á myndnm, j>egar þær hafa verið málaðar alla- vega og myndirnar eru teknar við sjívstök ljósbrigði. Og þótt þær fái geisimikil laun, þá eru þær samt ekki öfundsverðar, því að þær verða að undirgangast ótal skuldbindingar, sem hverjmn frjálsum manni þætti óþolandi. — Ska! nú sagt frá nokkrum dæm- um því til sönnunar. GLORIA SWANSON SKYLDUÐ TIL HÓFLEYSU. Gle,ria Swanson gerði saitniug við „Paramount“ og samkvæmt lionum átti hún að fá 35 þús. kr. á viku, en svo voru ýms skilyrði, sem liún varð að uppfylla og kostuðu hana of fjár. Henni var t. d. gert að skyldu að vera altaf á ferðinni í Hollywood og altaf í ný.jum og afardýrum fatnaði af nýjustu tísku. Varð hún að hreyta um búning daglega, og auk þess varð hún að halda óteljandi veisl- ui' til þess að blöðin hefði altaf eitthvað um hana að segja. SAKLEYSI SEM SKILYRÐI- l'ng leikkona, Lois Moran, varð Jiegar fræg et'tir fyrstu mynd fyr- ir það lxvað hún vav.i barnslega sakleysisleg. Þá var henni með samningi gert ])að að skyldu að gæta saklevsis síns. Ilún hiá aldrei nota andlitsduft nje varasmyrsl nema þegar hún leikur. Hún má ekki re.vkja og ekki ganga í fín- um kjólum. Hún verður að hátta snemma á kvöldin og liún má a!- .drei umgangast hinar ve»raldar- vanari leikkonur. Þrátt fyrir þao að hún hefir há laun, má hún ekki eyða þeim á neinn sýnilegan hátt. Hún er aðeins 16 ára og getur því ef til vill uppfylt þessa skilmála um hríð, án þess að taka það mjög næra-i sjer, eij hvað mun síð- ar verðö ? DRENGJAKOLLUR BANNAÐUR, Ef kvikmvndakonur langar tii ]hvss að klippa sig eða láta hár siu vnxa, þá verða þær að biðja forstjórann um le.vf'i lil þess. En það er hægra orf, en givt að fá slíkt leyfi. Sumar liafa orðið að skuldbinda sig tfl þess að klippa sig eigi. >Svo er um Lois Wilson. Hún hefir afarmikið glóbjart hár og ]rað á við í hinum gamaldags- hlutverkum, sem hún er látin leika. Aftu»r á rnóti mega eigi þær leikkonur, sem drengjakollur fer vel, láta hár sitt vaxa. ANNA Q. MEÐ DRENGJAKOLL. Þegar sænska leikkonan fræga Anna Q. Nilsson ljek dreng í kvikmyndinni „Ponjola“ varð hún að láta klippa af sjer hinar ko*r)i- gulu fljettur sínar, en hún fjekk stórfje í skaðabætur fjrrir það. Síðan hafa ýmsar leikkonur kraf- ist þess, að það yrði sett í samn- inga þeirra, að þær megi hafa sítt hár. Meðal þeirra eru t. d. Mary Me Avoy og Norma Shearer. Það liefir sem sje komið í Ijós, að Anna Q. hefir eigi notið jafn mik- illar hylli og áður síðan hún misti hárið. Hún hefir ovðið alt of „karlmannleg“. HJÚSKAPUR BANNAÐUR. Oft er það sett sem skilyrði i samninga leikenda. að þeir megi ekki gifta sig. Þannig <v um hina fögru Mary Philbin, sem ljek í „Hringekju“, hinni frægu mvnd Stroheims. Ricardo Coirtez, hinn spanski leikari, varð líka að skuldbinda sig til þess að giftast ekki. En rjett á eftir feldi liann brennandi ástarhug til leikkon- unnar Alma Rubens og gat eigi hugsað sjer að lifa án hennar. Pór hann þá til leikhússtjórans — og honum tókst að fá hann til þess að fella niðu*r þetta skilyrð'. Sýnir það hvað mikið þykir í hanp varið sem leikara. Alma Rubens hafði lofað leikhússtjóra sínum að giftast eigi fyr en hún væri þrít- ug, en hún fjekk líka það loforð eftir gefið. Mikill er máttur ást- arinnaæ þótt hún verði eigi alla jafna langlíf að þvL skapi. OFURHUGAR VERÐA AÐ SITJA Á SJER og skuldinda sig til þess, að stofua hvorki lífi nje limum í hættu, nema meðan þeir leika. Þannig er bíl-ofurhuganum Reginald Denny baunað að fljúga, sigla og taka þátt í knppakstri á bílum neina bara þá‘r stundirnftr 'sem liann leikur. ÞYNGSTA ÞRAUTIN. „Pirst National“ fjelagið ge»rir eiuna harðastar kröfur til leik- enda sinna. T. d. mega stúlkurn- ar eigi vera ])yngri en 125 pund. Ef þær verða þyngri þá e»r þeim sagt upp: Colleen Moore, Aileen Pringle, Vilma Bankv, Anna Q. Nilsson og margar aðrar verða því hreint og beint að svelta sig til þess að veí’ða eigi of þungar. Eru þaer oft kvíðafullar ])egar komið er að því að vega þær, sjerstaklega Anna Q., sem er stór og farin að gerast feitlagin. Aft- u,r á móti er Dorothj' Mackaill enn lieldur ljett —- nær ekki 100 pundum. Til þess að fita sig e" liún síjetandi súkkulaði og er það illþolandi gremjuefni fvrir hinar, sem verða að nærast á vissnm mat til þess að verða oigi of feit- pt'. Annað fjelag krefst þess af leikendum sínum að þeir komi jafnan fram sem heldra fólk. Er ]>eiin þegar sagt upp, sem annað- hvort hefir orðið til athlægis eða framkoma hans hefi»r vakið gremjn meðal almennings. -------*S5Í5>Þ‘--- KAKAN. — Aumingja maðurinn! sagói gömul kona, sem kom í fangelsið til að gera föngunum eitthvað gott. Má jeg ekki senda jrður eitthvert góðgæti, t. d. köku? — Agætt! sagði fanginn. Það mundi koma mjer sjerlega vel. — Hverskonar köku munduð þjer þá helst vilia fá? — Það stendutv alveg á sama, ba,ra að það sje þjöl innan í lienni,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.