Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.02.1999, Blaðsíða 38
FJÁRMÁL yrir ijórum árum hélt ég því fram í Frjálsri verslun að ís- lenska krónan ætti 10-15 ár eftir sem algerlega sjálfstæð mynt og að hún myndi væntanlega tengjast sameiginlegri evrópskri mynt sem þá hafði ekki fengið nafii. Þessi djarfa hugmynd vakti nokkra athygli og þótti ritstjóra ástæða til að setja hana á forsíðu. Hún vakti nokkuð umtal í fjölmiðlum á þeim tíma og leituðu fréttamenn eftir áliti manna á hugmyndinni. Ein al- gengasta mótháran var sú að mikið álitamál væri hvort sameiginleg evr- ópsk mynt yrði nokkurn tíma að veruleika og töldu sumir ólíklegt að svo yrði. Nú eru þessi mótrök úr sögunni. Hin sameiginlega evrópska mynt er orðin að veruleika með þátttöku 11 ríkja og ber hún nafnið evra á is- lensku. Ekkert hefur komið fram á þessum fjórum árum sem liðin eru sem hafa kollvarpað upprunalegu ORÐIÐ HEFUR: Þorsteinn Þorsteinsson, tramkvæmdastjóri Búnaðarbankans Verðbréfa munu innlendir ijárfestar í enn meira mæli en nú er líta jafnt til erlendra sem innlendra hlutabréfamarkaða. Einn valkostur fyrir innlent atvinnulíf er að greiða minna fyrir aðra fram- leiðsluþætti, eins og t.d. laun, en sam- keppnin vex einnig við erlend fyrir- tæki um hið hámenntaða starfsfólk framtíðarinnar sem verður ef tíl vill ekki eins bundið við ættjörðina og við sem nú störfum í íslensku atvinnulífi erum. Sterkustu mótrökin gegn afnámi sjálfstæðrar myntar á Islandi eru að uppbygging efnahagslífsins og ferill hagsveiflunnar hér er öðruvísi en annars staðar. Þess vegna verði Is- lendingar að geta rekið sjálfstæða peningamálastefnu. Hér er átt við að við verðum að geta minnkað verð- gildi krónunnar ef aflabrestur eða verðfall verður á sjávarafurðum vegna þess að ekki er hægt að ná samkomulagi um lækkað verð á vinnumarkaði. Ahrif Evrunnar á innlen Gestaþenni Frjálsrar verslunar aö þessu sinni er Þorsteinn hugmyndinni. Enn er þó margt sem þarf að eiga sér stað áður en spádómurinn verður að veruleika. í þessu sambandi verður að hafa þróun efnahagsmála í huga; aukið frjáisræði í viðskiptum, aukin samkeppni, auk- in markaðsvæðing, aukin alþjóða- væðing. Fjarskipta- og upplýsinga- tækni gegnir lykilhlutverki í þessari þróun og er að breyta því sem áður voru einangraðir ljármálamarkaðir einstakra landa í einn alþjóðlegan fjármálamarkað. Áhrif sjálfstæðrar myntar eru mjög líklega að vextír verði hærri á íslandi en að meðaltali í þeim löndum sem við eigum viðskiptí við. Islenskt atvinnulíf þarf því að greiða vaxtaálag fyrir að starfa í krónuumhverfi auk hærri viðskiptakostnaðar. Verð- tryggð skuldabréf verða því áfram hagstæður kostur fyrir íjárfesta. Inn- lend hlutabréf verða hinsvegar að öðru jöfriu lakari valkostur fyrir ijár- festa en erlend þegar tíl lengdar læt- ur. Með aukinni alþjóðavæðingu Með aukinni alþjóðavæðingu og aukinni íjölbreytni í ís- lensku atvinnulífi verður að gera ráð fyrir að uppbygging efiiahagslifs á íslandi og hagsveiflan verði líkari því sem gerist í kringum okkur. Algeng mótrök gegn tengingu við evru er að einungis þriðjungur af ut- anríkisviðskiptum Islendinga tengist þeim 11 löndum sem tóku upp evr- una. Evran sé því ekki sérstaklega mikilvæg fyrir íslendinga. Hinsvegar bendir nú allt til þess að Danir, Svíar og Bretar taki upp evr- una áður en langt um líður. Þá munu um 70% af utanríkisviðskiptunum tengjast evru. Tenging við aðrar myntír eða upptaka annarra gjald- miðla en evru á íslandi verður því óraunhæf. Sennilega er það rétt sem margir halda fram að ísland verði að ganga í Evrópusambandið tíl að taka upp evru. Fræðilega séð mættí þó hugsa sér aðra valkosti. ísland getur tekið upp einhliða Rök með evru Áhril sjálfstæðrar myntar eru mjög líklega að vextir verði hærri á íslandi en að meðaltali i þeim löndum sem við eigum viðskipti við. íslenskt atvinnulif þarf því að greiða vaxtaálag fyrir að starfa í krónuumhverfi auk hærri viðskipta- kostnaðar. Mótrök Sterkustu mótrökin gegn afnámi sjálfstæðrar myntar á íslandi eru að uppbygging efnahagslífsins og ferill hagsveiflunnar hér er öðruvisi en annars staðar. Þess vegna verði islendingar að geta rekið sjálf- stæða peningamálastefnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.