Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 7
■Miðvikudagur 9. október 1946 ÞJÖÐVILJINN T m .. ^ Up boPgmnt Næturlæknir er í læknavarð stofunni, Austurbæjarskólanum Naeturakstur: Bifröst sími 1508. Heimsóknartími spítalanna: Landsspítalinn: Kl. 3—4 alla virka daga, kl. 2—4 sunnudaga. Hvítabandið: Kl. 3—4 og €,30. Landakotsspítalinn: Kl. 3—£ alla daga. Sólheimar: Kl. 3—4,30 og 7—8 e. h. alla daga. Utvarpið í dag: 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) „Kalífinn fró Bagdad" eftir Boildieu. b) Krolls Ballklánge eftir Lumbye. c) „Vorkoma" eftir Baoh. d) Mars eftir Grit. 20.50 Dagskrá kvenna (Kvenfé- lagasamband íslands): Erindi: Sólmánuður Svíþjóð (fhr Hulda Stéfónsdóttir). 21.15 Tónleikar: Chaconne G- dúr eftir Hándel (plötur). 21.25 Frá útlöndu-m (Jón Magn- ússon). 21.45 Tónleikar: Norðurlanda- söngmenn (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Léít lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Skipafréttir: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 4. okt. frá Kaupmannahöfn. Lag- árfoss fór frá Leith 3. okt. til Kaupmannahafnar. Selfoss kom1 til Antwerpen 6. okt., fór vænt- „Bræðra flokkurinn" löðrungar Alþýðublaðið Framh. af 4. síðu. þessari stefnu hefur Wallace risið“. Um brottrekstur Wallace úr stjórninni ritar ■t Sannes: >,Þetta þýðir að flokksforusta demókrata miss ir allan stuðning verkamanna sambandanna og Truman hef ur þá ekki minnstu von um endurkjör. Wallace er foringi ’hinnar róttæku andstöðu, sem krefst þess, að Banda- ríkin reki raunhæfa friðar- stefnu útávið og innanríkis- stefnu í anda Roosevelts. Rísi einhvern tíma í Banda- ríkjunum verklýðsflokkur á breiðum grundvelli, er aðeins ei-nn maður, sem getur tekið forystu hans.“ í lok greinar sinnar segir þessi norski anlega þaðan í gær til Hull. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 4. október frá Hull. Reykja- kvöld til Antwerpen. Salmon Knot fór frá Halifax 4. okt. til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík 27. sept. til New York. Anne er í Reykjavík, fer kl. 18.00 í dag til Leith og Kaupmanna- ihafnar. Lech fór frá Sauðárkróki í gærmorgun kl. 8 til Blöndu- óss, lestar frosið kjöt. Minningarspöld Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna -íslenzkra lækna fást á skrifstofu héraðslæknisins i Reykjavík í Hafnarstræti 5, herbergi 23—25. verkalýðsleiðtogi; — ,,Hve hættuleg, afturhaldsöf 1 Banda ríkjanna eru orðin, og hve óskammfeilið óvinir Wallace halda að þeir geti barizt, sézt bezt á ummælum fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, Standley flotafor- ingja, en hann bendir á Sovét ríkin sem hinn eina óvin og segir, að hefði stríð verið, hefði Wallace verið skotinn sem landráðamaður. Þegar um slíkar ógnanir er að ræða. höfum við ekki leyfi til að gleyma hver Henry Wallace er og hvers fulltr-úi hann er í Bandaríkjunum og í heims- pólitíkinni“. Það er ólíkur andi í þessari grein í aðalmálgagni norská Verkamannaflokksins eða i málgagni „bræðraflokks11 þeirra á Íslandi, sem rékur erindi bandaríska auðvaldsins | og stríðsæsingarmannanna, gegn hagsmunum verkalýðs- ins, eins og þessi norski flokksbróðir þeirra bendir svo réttilega á. I. H. Kápur, Dragtir, Kjólar, Skíðadragtir, Sportpils Saumastofan Sóley S. Njarðvík Hverfisgötu 49 Jósef J. B jörnsson fyrrv. skólastjóri látinn Jósef J. Bjömsson fyrrv. skólastjóri á Hóium lézt að heimili sínu hér i bænuni aðfara nótt mánudags 87 ára gamall. Jósef lauk prófi við búnaðar- skólann að Stend í Noregi 1879. Var skólastjóri búnaðarskólans á Hólum 1882—88, og kennari við sama skóla árin 1902—34. Jafnhliða starfi sínu við skól- ann, rak hann lengst af búskap á Vatnsleysu í Skagafirði. Al- þingismaður Skagfirðinga var Jósef, árin 1908—16, og gengdi mörgum öðrum trúnaðarstörf- um fyrir sveit sina og hérað. | Félagslíf w Ármenningar! Nýr flugbátur til Flugfélagsins Hinn nýi Catalína flugbátur i tjirír.ótt Flugmenn Jóhannes Snorrason og Magnús Guð- mundsson, og var áhöfnin öll Flugfélags íslands kom hingað íslenzk. Flugbátur þessi getur tekið 20 farþega, en eftir er að gera ýmsar lagfæringar á honum, og verður þeim sennilega ekki lokið fyrr en síðari hluta vetrar. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- in alla virka daga frá kl. 4—7 og einnig kl. 8—9 á mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld- íþróttaæfingar félagslns x kvöld í íþróttahúsinu; MINNI SALURINN: Kl. 7—8 Glímuæfing. Drengir — 8—9 Handknattleikur. Drengir. — 9—10 Hnefaleikar. STÓRI SALURINN: Kl. 7—8 Handknattl. karla.. — 8—9 Glímufélag karla. — 9—10 I. fl. karla, fimleikar, — 10—11 Frjálsar íþróttir. í SUNDHÖLLINNI Kl. 8,45 Sundæfing. Skrifstofan er opin í kvölc? kl. 8—10. Stjórn Ármanns. , St. Mínerva nr. 172 ; fundur í kvöld kl. 8,30 í j templarahöllinni. Bróðir PáJ í jJónsson segir frá starfi sjó-) I mannaheimilisins á Siglu- firði. Æ. T. jj Skemmtiftmduir * * verður í kvöl-d í Tjarnarkaffi kJ. 9 e h. Öllum eld-ri félög- um er unnu að hlutaveltunr-i boðið — en fyrir þá yngri verður seinna skemmtikvölcL Á fundinum fer fram verð- launaafhending o. fl. i. Yeniunarnmafélag Reykjavíkur heldur hiutaveltu miövihudaginn fh ohióher í lAstamannushúlanum. Eins og að líkum lætur, þá hafa hin ýmsu verzlunarfyrirtæki þessa bæjar, styrkt hlutaveltu þessa, með ríkulegum gjöfum, af ýmsum fjölbreyttum og gagnlegum varningi. - — Á boðstólum verður meðal annars. Kol í tomiaSali — Matvara í sekkjmn og Molasykur í kössum — Niðursuöuvörur — Nýtt kindakjöt — Garðávextir — Kriddvömr — Búsáhöld — Gler- og leirvörur — Raímagnstæki — Fatnaður, ytri og innri — Kven- og Karlmaimsskár — Brauðvörur — Snyrti- og Hreinlætisvörur — Öl- og Gosdrykkir — Svefnpoki — Bakpoki —■ Danskemtsla. Tvö þússiBsd hrónur í peningum Efóéasafn Einars fíeii'i ritverh Hluðaveltan hefst kl. 7 síðdegis — Svellandi músík. Drátturinn 50 aura. — Inngangur 50 aura. — Ekkert vafasamt happdrætti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.