Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 1
átSiygli gz vakin á aug- iýsingu Sósíalistaíél. Reykjavíkuf á 2. síðu. 11. árgangur. Miðvikudagur 9. október 1946 229. tölublað ur e sÉ|émÍM heréli* ofsóknir gegn ræóiss iiiEi Min Þingmaður kommúnista í brezka þinginu gerði fyrir-) spum til stjórnarinnar, er þingið kom saman í gær eftir'y sumarfríið, um hvenær stjómin byggist að flytja brezka herinn frá Grikklandi. Utanrikisráðherra svaraði skriflega og kvað brezka herinn myndi verða áfram í Grikklandi um ófyrirsjáanlegan tíma. Orsök þess kvað hann m. a. vera þá ókyrrð, sem nú væri í norðurhéruðum landsins. Fréttir frá Grikklandi herma, að stjórnin hafi á- kveðið, að hefja allherjarher- ferð á hendur lýðveldissinn- um, sem flúið hafa til fjalla í Norður-Grikklandi. Hervæðing fyrirskipuð Gríska stjórnin hefur skip- að hervaeðingu 7 aldursflokka í Norður-Grikklandi. Segir stjórnin þetta gert til að ráða niðurlögum stjórnmálaand- stæðinga stjórnarinnar, sem flúið hafa til fjalla undan of- sóknum óaldarfiokka kon- ungssinna. Hópgöngur hafa verið farnar í Aþenu til að krefjast þess, að Grikkir fengju suðurhéröð Albaníu. Ákærandi hins opin'bera i Saloniki var skotinn til bana í gær á götu. Hann var for- seti herréttar, er dæmt hefur fjölda lýðveldissinna til dauða. V erkalýðsleiðtogar handteknir Gríska stjórnin lætur sér ekki nægja að setja af lög- lega kosna stjórn gríska verkalýðssambandsins, held- ur lætur hún handtaka og dæma í fangelsi eða flytja í útlegð alla þá forustumenn verkamanna, sem hún álítur ekki nógu þæg verkfæri sín. Þannig var Athanos póst- þjónn handtekinn rétt áður en hann átti að leggja af stað á alþjóðaþing póstþjóna í London 19. sept. Formaður fulltrúaráðs verka lýðsfélaganna í Patras og for- maður félags iðnverkamanna voru handteknir og fluttir í útlegð. Foringjar úr skœru- liðahemum, sem barðist gegn Þjóðverjum, og teknir höjðu verið í gríska herinn voru narraðir til Aþenu undir því yfirskyni, að þeir œttu að sitja þar ráðstefnu, en er þangað kom voru þeir tekn- ir höndum og fluttir til eyjar einnar, þar sem stjórnin hef- ur sxkamannanýlendu. Júffóslavar munu ekki undir- O rita friðarsanrnisigana við Italíu óbreytta Fulltrúar á íriðar- ráðsteínnnni llretar lofa aó þeir sknli ekki aftiir Afsöktmazbeiðni eíiir nær 5 mánuði Þann 15. maí s.l. sendi brezkt herskip lið á land á Seyðisfirði og var það að skotæfingum í miðju lögsagnar- umdæmi kaupstaðarins í tvær klukkustundir. Þjóðviljinn einn sagði frá þessu athæfi flotans. Borgarablöðin sáu ekki ástæðu til að skýra Iesendum sínum frá þessari frekju brezka flotans, en atburður þessi vakti feikna athygli um allt Iand. Þjóðviljanum barst í gær, eftir að nær 5 mánuðir. eru liðnir frá atburði þessum, svo hljóðandi fréttatilkynnmg frá utanríkisráðuneytinu: ,,I einu dagblaði Reykjavík- ur var skýrt frá því í júní- mánuði s. 1., að brezkt her. skip hefði sent sjóljða á land til skotæfinga í lögsagnarum dæmi Seyðisfjarðar. Áður en þessi frétt barst almenningi hafði utanríkisráðuneytið fengið vitneskju um málið og þegar tekið það upp við brezka sendiráðið hér í bæ. Nú hefur utanríkisráðuneyt- inu borizt yfirlýsing, fyrir 1 milhgöngu brezka sendiráðs- ! ins, frá brezku flotamála- jstjórninni, um að hún harmi brot það á íslenzkum lögum og reglum, sem sjóliðar á hinu umrædda brezka her- sklpi' hafi gert sig seka um og jafnframt hefur ríkisstjórn íslands verið fullvissað um. að fyrirmæli hafi verið gefin hlutaðeigandi brezkum sjó- hernaðaryfirvöldum til þess að koma í veg fyrir, að slík- ur atburður sem þessi endur- taki sig. (Fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu). Tveir fulltrúar Júgóslava á friðarráðstefnunni. Sá fremri Slavko Komar, er varautan- rikisráðherra Júgóslavíu. Hann var skœruliðaforingi í styrjöldinni og stjórnaði liði því, sem rauf umsát Þjóð- verja um aðalstöðvar Títós marskállcs. Schacht handtekinn á ný. Schacht ríkisbankastjóri, sem sýknaður ,var í Niirnberg á dög- unum, var handtekinn í gær er hann dvaldi í höll þýzks iðju- hölds nálægt Stuttgart. Þýzk lögregla handtók hann. Hernað arstjórn Bandamanna mun taka náðunarbeiðni hinna sakfelldu til meðferðar á fimmtudaginn. Raeder aðmíráll, sem dæmdur var í ævilángt fángelsi fer þess á leit að verða skotinn. Fulltrúi Júgóslava, Kor- delj, lýsti því yfir á friðarráð- stefnunni í gær, að stjórn hans myndi ekki undirrita friðarsamningana við Ítalíu nema landamæraákvæðunum væri breytt. Brezki utanríkis- ráðherrann Bevin flutti fyrstu ræðu sína á friðarráð- stefnunni í gær. Hann mót- mælti þeim ummælum Sþaaks, fulltrúa Belgiu, að Framlengingin á fisk- veiðaréttindum Fær- eyinga miðuð við árs- lok 1947 Neðri deild samþykkti í gær breytingartillögu frá Olafi Thors um framlengingu á fiskveiðaréttindum Færey- inga til ársloka 1947. Er frumvarpsgreinin, með þeirri breytingu, svohljóð- andi: „Meðan eigi er lokið samn- ingum þeim, er nú standa yf- ir vegna niðurfellingar dansk íslenzka sambandslagasamn- ingsins 30. nóvember 1918 heimilast ríkisstjórn íslands að gera þær ráðstafanir, sem þörf er á til að láta Færey- inga halda þeim rétti, er þeir hafa haft til fiskveiða með handfæri á þilskipum með eða án gangvéla og opnum bátum hér við land fyrst um sinn, þó ekki lengur en til ársloka 1947. Smánarsamn^ inguriiiii nnd» irritaður Svohljóðandi tilkynning barst Þjóðviljanum í gær frá ríkisráðsritara: ,,Á ríkisráðsfundi, sem hald ínn var í dag, 7. október 1946 á hádegi, veitti forseti Islands forsætis- og utanríkisráð- herra heimild til þess fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands að gjöra samning við ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku um nið- urfelling herverndarsamnings ins frá 1941 o. fl. samkvæmt þingsályktun um sama efni, er samþykkt var á Alþingi laugardaginn 5. október 1946“ friðarkostir Ítalíu . væru ó- þarflega harðir. Hann lýsli þvá yfir í nafni brezku stjórn- arinnar að hún væri algerlega mótfallin myndun. ríkjasam- steypu, sem myndu sundra þjóðunum í f jandsamlegar fylkingar. Hann kvaðst álíta störf ráðstefnunnar meiri og betri en gert var ráð fyrir er hún hófst. Það, hve lang- dregin hún hefði verið, hefði vafalaust gert árangurinn betri. Bidault, utanríkisráð- herra Frakka kvað Evrópu- ríkin mótfallin því, að ríki í öðrum heimsálfum reyndu að draga þau inn í valdabar- áttu, sem þeim væri óviðkom- andi. Kínverskir kommún- istar vinna á Kínverskir kommúnistar hafa umkringt virkisborg Kúómintanghersins suðvestur af Peiping. Tilraunir Kúómin tangmanna til að koma her- sveitum sínum til hjálpar hafa engan árangur borið. Þessar aðgerðir kommúnista 'hafa ónýtt áætlanir Sjangkai- séks, um að hefja allsherjar- sókn gegn þeim. Flaug hraðar en hljóð- ið — beið bana af Lík brezka flugmannsins de Haviland, sem fórst er hann var að reyna nýja þrýstiloftsflugvél, fannst í gær við Temsárósa. Sérfræð- ingar telja, að orsök slyssins hafi verið, að de Haviland hafi flogið hraðar en hljóðið og hljóðhimnur hans sprung- ið við það. Engin bilun hefur fundizt á hreyfli flugvélar- innar. Varð bráðkvödd er sa son smn hún verða 21 skólabarni að bana Móðir hollenzks herflug- manns varð ibráðkvödd í fyrradag er hún horfði á flug vél er sonur hennar stjórnaði, hrapa á barnaskóla nálæ?t heimili hennar. Skólahúsið eyðilagðist og 11 skólek“v--> fórust þegar, og önnur 10 hafa síðan dáið af sán Slys þetta varð í þorpinu Appeldom í Hollandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.