Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.10.1946, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVTLJINN Miðvikudagur 9. október 1946 Enn er Gillette bezta rakstursaðferðin. Engin önnur aðferð getur veitt yður betri rakstur. Og vissulega engin sem kostar minna. Kr. 1.75 pakk- inn með 5 blöðum. BLADES FRAMLEIDD I ENGLANDI 2 unglingstelpur óskast til sendiíerða og annara léttra staría. Gott kaup. Upplýsingar í síma 2184 og 6399. Unglinga eða eldra fólk Vantar strax, til að bera blaðið til kaupenda við eftirtaldar götur: Ránargata Bzæðrabocgarstígux Tjarnargata Ljósvallagata Miðbær Laugavegur neðri ÞJÓÐVILJINN Sendisveinn óskast frá klukkan 10 f. h. til klukkan ,7 e. h. Hátt kaup. Þjóðviljinn. Ragnar Ólafsson Hæstaréttarlögmaðvr og löggiltur endurskoðandl Vonarstræti 12, simi 5999 fCaupið Þjóðviljann L. Ég midirritaður byrja að stunda lækning- ar í Reykjavík í desember næstkomandi eða í síðasta lagi frá árarhótum. p. t. Kaupmannahöfn 1. okt. 1946 Sigurður Samúelsson læknir E.s „Aime“ fer héðan í dag kl. 6 e. h. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Skipið fermir í Kaupmannah'Öfn og Gauta borg um 20. október. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Torolf Elster: SAGAN UM IÍOTTLOB Þetta voru stríðstímar og ár- i aði vel. Þegar við komum j lengra að Alfsborg, heyrðum við gegnum hávaðann i .skip- inu hvinir.n frá hinni m'klu stálsm’ðju, Svea Förente Eg varð ii'er-tum því sjúkur af til- finningas., þegar ég sá hina há- vöxnu og spengilegu reykhaía hverfa í sólmóðuna; þeir voru á sínum tíma eitt af hinum fjöldamörgu afrekum auð- mannsins Straums. Nú unnu verksmiðjurnar meira en nokkru sinni áður en sjálfur lá auðmaðurinn ein- hversstaðar úti í heimi og rotn- aði niðri í jörðinni og enginn tók sér í munn nafn þessa svindlara án þess að með fylgdi runa af blótsyrðum og for- mælingum. Heima í Oslo sat einnig maður og bölvaði og ragnaði út af annarri persónu, en ég hafði hug á því að koma aftur — og það lifandi — einn góðan veðurdag mundi ég ef til vill verða til sýnis í blöðunum, en það skyldi ekki verða und- ir fyrirsögn um fjársvik og glæpamennsku, svikið traust gjaldþrot þúsund heimila. Skerjagarðurinn baðaði sig í haustsólinni, fagur og glamp- andi, hafið og skerin geisluðu í ótal litum, og hin þrifalegu nýmáluðu smáhýsi ljómuðu eins og mótmæli gegn ófriði og neyð. Kona stóð við hliðina á mér og horfði í land. Hún hélt dauða- haldi í borðstokkinn. Þegar hún leit við, sá ég, að hún hafði tár í augunum En það voru ekki aðeins saknaðartár, heldur tár vonleysis og angist- ar. Hún sneri sér frá mér með viðbragði og hvarf inn. Eg horfði á eftir henni. Gerðarleg, há, grönn og smekklega ldædd. Þetta var hreint ekki sem verst. Síðasta skerið hvarf við sjón deildarhringinn að baki, og yzti vitinn sökk í hafið. Grár tund- urspillir klauf sjóinn í tvær freyðandi rákir. Eg hristi af mér dálitla óhugnanleikatil- finningu og gekk inn í barinn. Eg litaðist um. Það var líklega hér, sem ég mundi eyða tím- anum næsta hálfan mánuð. Hér var fjöldi af fólki, ægði saman alls konar tungumálum, alls- konar klæðnaði, aldri og báðum kynjum. Stríðið hafi ekki sett merki sín neitt teljandi á þennan söfn uð. Við lítið borð sat konan, sem ég hafði séð úti á þilfarinu — ég áleit hana vera 35 ára -— ásamt mannpersónu úr við- skiptaheiminum. Eg hafði svo sem ekkert út á þetta mann- grey að setja, en hef aldrei get- að þolað þessa tegund af fólki. Stór holdugur, með fremur reglulegt, ekkert sérstaklega ógáfulegt andlit, dálítið hvasst nef, heldur smáa höku, vel klæddur en ekkert teljandi glæsilegur — fjörlítill verzlun-^ armaður. Ekki er hægt að kom ast hjá því að rekast alls stað- ar á þessa manngerð, og hún getur jafnvel í fyrstu vakið virðingu og traust. En er mað- ur gáir betur að, kemur gjarna í ljós snertur af hrottaskap samfara veiklyndi, sem eru mjög óheppilegir eiginlcikar til i þess að vekja samúð. Hann stóð j vissulega að baki konunni. Hún var mjög dökk yfirlitum, með fíngert og fremur sérkenn- ilegt andlit. I raun og veru var hún ekkert sérstaklega svart- hærð, en aðeins hinn ljósi hör- undslitur hennar gerði hana þannig útlits. Við nánari athygli I kom í ljós, að augun nálguðust það að vera Ijósgrá. En það sem mesta athygli vakti, var hinn ákveði svipur hennar, þó að hún virtist fyrir stundu vera næstum því ang- istarfull. Eg gat virt þau nákvæm- lega fyrir mér í speglinum bak við afgreiðsluborðið. Eg hef gaman af slíku. Á því hvernig hún sat með hönd undir kinn, sást greinilega, að hún var þreytt. Hún leit einstaka sinn- um upp og horfði óróleg og undrandi á þennan drekkandi og masandi mannf jölda, og við og við leit hún til mannsins með sama svip. En það var eitt hvað þjakandi við þau, og það smitaði í kringum sig — ólýs- anlegur dapurleiki, sem eins og fyllti barinn. Hún snerti ekki við kaffinu, er stóð á borðinu fyrir framan hana. Hann drakk koníakið sitt kæru- leysislega og leit áhugalausu og þóttafullu augnaráði á þá, sem sátu við borðið í kring; en samt sem áður var ekki um að villast, að hann kunni ágæt- lega við sig í þessu umhverfi. Við því var heldur ekkert að segja, því að það gerði ég sjálf ur einnig. En þar sem ég sat þarna yfir öðru eða þriðja staupinu og rannsakaði hina risavöxnu herdeild af alla vega litum flöskum, tók ég allt í einu eftir því, að hann var ekki jafn-rólegur og hann vildi líta út fyrir að vera. Ekki var frítt við, að hendur hans titruðu, og hann kipptist við um leið og einhver kom inn í barinn að baki honum — eins og hann væri að berjast við löngun til þess að líta við og sjá, hver það væri. Það er þægilegur kitlandi æv- intýraljómi yfir því að ferðast út í óvissuiia með allar brýr brotnar að baki — en eiga fullt veski. Eg kveikti mér í vindli og laut áfram með hálflokuð augu. Vélarnar börðu hin jöfnu og stöðugu liögg sín, og skipið var byrjað að velta dálítið. Véla höggin og masið í kringum mig rann saman í tilbreytingarlaust og áhyggjulaust suð. Ólýsan- legur ilmur af skipi, hafi og góðu tóbaki. Stríð, stjórnmál og óþægilegir forstjórar tilheyrði öðrum hnetti og öðrum tímum; heima í Noregi fór veturinn bráðum að gera vart við sig, en fram undan lágu sólgylltar strendur, pálmalundir og allra handa skemmtilegir hlutir, sem mundu verða á vegi manns. Við miðdegisborðið sat ég beint á móti þessu pari. Þau voru sænsk — úr hinum æðri viðskiptaheimi, fislcaði ég eftir. Síðar sá ég greinilega, að hann skrifaði forstjóri eða eitthvað því um líkt á servíettuumslagið. Það var einkennandi fyrir hann að muna eftir að titla sig jafn- vel þarna. Þau töluðu ekkert teljandi saman, hann minntist á að súpan væri góð, hún kink- aði kolli annars hugar, hann sagði, að vínið væri svona og svona, hún kinkaði aftur kolli. i Özlög brautryðjandans Framh. af 5. síðu. mennsku á nýtt stig dreng- skapar og manndóms og átti það eitt markmið að berjast fyrir hagsmunum íslenzku þjóðarinnar. Björn Jónsson var ofsóttur manna mest meðan hann lifði. Það er ofsókn við minn- ingu hans, þegar íslenzkir svikarar reyna að skipa hon- um látnum í flokk með sér. En þótt reynt sé að óvirða minningu hans mun fordæmi hans lifa og hvetja þjóðina til nýrrar sjálfstæðisbaráttu. ! : >■ s. Per Mbm Hansson 1 ' Framh. af 3. síðu. innar. Þessi stjórn Per Albing framkvæmdi á árunum 1932 —1939 hina frægu kreppu- pólitík og þær félagslegu um bætur, sem mest hafa verið rómaðar utan Svíþjóðar. -- Hugmyndirnar um þessar að;- gerðir og stefnu komu ekkj frá honum. Hann var hinn lægni stjórnmáiamaður og trausti foringi, ekki hinn hugmyndaauðugi hugsjóná- rnaður. Á stríðsárunum verður Peh Alhin ekki fyrst og fremsjt flokksforingi, heldur forustu maður allrar þjóðarinnar a erfiðum tímum, sem öll þjóé in bar traust til. Rólegur og raunhæfur, til'búinn til nokki- urs afsláttar og aðlögunar 1 utanríkisstefnunni, eins og hann hafði áður verið í innj- anlandsmálum. Þessi stefng féll mörgum einlægum and- nazistum mjög miður, og fannst hún hugsjónarýr og lítt hetjuleg. En fæstir munu nú bera á móti að hún hafi verið hin farsælasta, bæði fyrir Svía og nágrannaþjóð- irnar, enda þótt ýms atriði sem Per Albin þá ekki fyrst og fremst bar ábyrgð á, hefðú mátt betur fara. Við andlát Per Albins stendur sósíaldemókrataflokk urinn sænski enn á nýjuni tímamótum. Hann hefur náð hreinum melrihluta og fengL ið aðstöðu til að frarm kvæma miklu róttækari stefnu en áður fyrr, og hei- ur þegar á síðastliðnu ári I náð nokkuð langt inn á þá braut. Þetta tímabil mun krefjast annara hæfileika en þeirra, sem mótuðust á öðru tímabilinu, og fyrst og fremst einkenndu Per Albin Hans- son. Jónas H. Haralz.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.