Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 50
130 var að eins eftir að finna beinni leið ofan í Eyjafjörð. Og til þess gengu stðustu dagarnir af þessari fjallferð. Frá Jökuldal héldu þeir nú næsta dag í úlnorður til Laugafells, sem stendur einstakt norður af Hofsjökli og sést langt að. Fytir austan það stendur annað flatara fell, sem heitir Laugaalda. Eftir að þeir höfðu hlaðið vörður á aðalveginum, þar sem fara átti út af honum, fóru þeir yfir Bergvatnskvísl eða Bergkvísl (sem rennur 1 Pjórsá) og því næst yfir mela og sanda, unz þeir komu á hæðirnar suðaustan við Laugafell, og sáu á þeirri leið uppsprettur Þjórsárkvísla koma undan jöklinum skamt frá Arnarfelli inu litla. Bergvatnskvísl greinist efst í tvo arma, og er frá öðrum þeirra ekki nema io mínútna gangur til Laugakvíslar, sem, eins eins og Þjórsárkvíslar, kemur undan jöklinum skamt frá Litla Arnarfelli og FE í SUMARHAGA (í Eyjafirði). rennur í útnorður á millum Laugafells og Laugaöldu. Þeir fylgdu þeirri kvísl og riðu síðan upp á Laugaöldu og nutu þaðan útsýnis í allar áttir. í vestri sást Mælifellshnúkur, í suðri Hofsjökull, í landsuðri Vatnajökull, Há- göngur og Tungnafellsjökull og í austri Odáðahraun, Dyngjufjöll, Kistufell og Trölladyngja, en í landnorðri lokuðu hæðirnar við Kiðagil sjóndeildarhringn- um og í norðri Vatnahjalli. Við upptök Laugakvíslar fundu þeir 3 laugar,”"en með því að þar var ekki nægileg beit fyrir hestana, urðu þeir að halda áfram og komu eftir U/sstundar reið að Eystripollum og tjölduðu þar. Vóru þeir þá komn- ir á hinn svo nefnda Vatnahjallaveg, sem liggur af Kjalvegi niður í Eyjafjörð og fyr meir var farinn töluvert. Frá Eystripollum héldu þeir 1. sept. yfir Geldingsá norður undir Vatnahjalla og komu um hádegisbil að Ullarvötnum og átu þar dög- urð. 1 Þaðan héldu þeir í þokuveðri fram með Vatnahjalla niður í Eyjafjörð, Og var þar þá sól og sumar. Þeir komu fyrst að bænum Tjörnum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.