Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 70
hafa veitt því eftirtekt, ab menn, sem hann hafi verið með, hafi iðulega orðið til þess að vekja máls á því, sem sjálfum honum var fastast í hug það augnablikið, og hann ef til vill einmitt ætl- aði að fara að hefja máls á sjálfur; mætti segja að þaö sé eins og straumþunginn í huga Goethes hafi verið svo mikill, að hann hafi hrifið hina með sér þeim óafvitandi og ósjálfrátt, og er þá raunar litlu nær en áður. Hin sagan er í aðalatriðunum þannig: Hans Ross sér á götu M. Skeibrok og ætlar að tala við hann; við hliðina á honum þykist hann sjá Henrik Jæger og horfir hann á Ross; R. verður þá litið af þeim, en þegar hann lítur til þeirra aftur, sér hann að við hliðina á Skeibrok stendur ekki Henrik Jæger, heldur annar maður, sem »er Henrik Jæger eins ólíkur og orðið getur«. En einmitt þegar Ross þóttist sjá Henrik Jæger þarna,. hafði Skeibrok hugsað til hans ákaflega fast og óskað, að hann sæi hann á götunni, því að hann þyrfti að finna hann. Hélt Skeibrok, að hugmynd hans af Henrik Jæger hefði haft þau áhrif á heilann í Ross, að hann þóttist sjá þarna H. J., sem hann þó þekti lítið, í stað þess manns, sem raunar stóð þar og var honum miklu kunnugri.1 Eins og menn sjá, er þessi síðari saga í eðli sínu ekki alls ólík sögu Gests Pálssonar og er þó saga Gests miklu betri. Svipurinn, sem Gestur sá, er niðji hinna gömlu, áhrifamiklu drauga, sem segir frá í Pjóðsögunum. Hefði Guðfinnur ekki verið trúmaður á afturgöngur, þá hefði hann aldrei orðið svona afsa- lega hræddur, Hafliði hefði ekki »sótt að honrnru og Gestur Páls- son ekki séð neinn svip; en svona sögulegur varð svipurinn, af því að Gestur var skáld. Gestur sá þarna hörmulegt dæmi þess, að hjátrúin varð manni að bana, og hver veit nema þetta atvik sé ein rótin undir sög- unni af Sigurði formanni? HEL^GI PJETURSSON. 1 Sjá nákvæmar um þetta: »Ringeren«. Kria 1898 nr. 11, bls. 11 —12 (Hans Ross: Overförelse af Tankebillede?)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.