Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1903, Blaðsíða 78
i58 Er þetta sagt til að skýra það, að ég vík einmitt að þeim stöðum, sem miður eru fagrir á þessu skrautlega kvæði Jónasar. Eað er að vísu góður skáldskapur þetta: »Sá eg ei fyr svo fagran jarðar gróða« o. s. frv., en sé litið til frásögunnar í Njálu, kemur þó í hug, að jafnvel mestu snillingar bæta sig ekki á því »að gylla rauðagull eða glita liljur« (to gild refined gold or paint the lily.« Shake- speare). Og mjög undarleg eru þessi orð í munni Gunnars: »Hér vil ég una æfi minnar daga alla, sem guð mér sendir.« Jónas virðist alveg hafa gleymt því, að Gunnar á Hlíðarenda var heiðingi. Hér kemur nú einkum tvennt til greina. Annað er það, að fyrir Jónasi mun hafa runnið of mjög sam- an Island hið forna í heiðni og í kristni. En hitt er þó fremur, að það liggur við, að Jónas tali þarna í sínu eigin nafni, en ekki Gunnar, og lýtir það dálítið listaverkið. En hvernig á því stendur, er auðskilið. Pað, sem kemur honum til að yrkja þetta kvæði, er — auk fegurðar náttúrunnar — ekki sízt það, að hann finnur ýmsan skyldleika með sér og Gunnari: báðum fluttu forlögin útlegðar- dóm, og báðum einmitt fyrir sakir atgjörvis þeirra, þó að því og öllum atvikum væri allmjög sinn veg farið hjá hvorum. HELGI PJETURSSON. íslenzk hringsjá. UM ÍSLENZKAR KONUR og hlutdeild þeirra í þjóðmenning og bókmentum íslendinga (»Islands Frauen und ihr Antheil an der heimischen Cultur und Literatur«) hélt dr. Hans Krticzka, barón v. Jaden, í desember 1901 alllangan fyrirlestur í »Verein fiir erveiterte Frauenbildung« í Vínarborg, og er sá fyrirlestur prentaður í Árbók félagsins fyrir árið 1900—1901 (XIII, bls. 53—61). í*ó flest meginatriðin í fyrirlestri þessum séu tekin úr hinum ágætu bókum J. C. Poestions um ísland, munu þau þó hafa verið flestum félagsmönnum hreinasta nýjung. En auk þess kryddaði baróninn hka fyrirlesturinn með því að lesa upp nokkrar þýðingar á ís- lenzkum kvæðum eftir Poestion. Af grein einni í Vínarblaðinu »Neue Freie Presse« (15. des. 1901) má sjá, að áheyrendunum þótti mjög mikið varið í bæði fyrirlestur- inn og kvæðin. En þó kastaði fyrst tólfunum, þegar hann að lokum sýndi þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.