Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 49
Miklukvísl, sem kom úr jöklinum, var vatnið helkalt, og lá ísskán á því við bakkana. Bæði kringum tjaldstaðinn og lengra burtu sáu þeir ýmsa fugia, hópa af svönum, grágæsum, endur og rjúpur. Þótti þeim þar fögur fjallasýn um sólarlagið: Rétt við þá mót norðri Hofs- jökull, hinumegin Þjórsár mót austri Vatnajökull og hin einkennilegu höfðafjöll Hágöngur, í suðri Hekla og í vestri Kerlingarfjöll, 29. ág. riðu þeir fram með jökulröndinni, yfir Miklukvísl og hinar mörgu Múlakvíslir, sem koma úr jöklinum. Þar sáust hingað og þangað eldgamlar reiðgötur, sem liðuðust milli flata með frábær- um jurtagróðri. Múlakvíslarnar renna saman fyrir vestan hæðina Arn- arfellsöldu og falla síðan í þjórsá. Undir Arnarfelli inu mikla tjölduðu þeir í brekku, sem var alþakin grasi, blómsturplöntum, hvönn- NAUTHAGI (við Hofsjökuþ. um o. s. frv. og hin furðulegasta mótsetning við jökulinn, melana og urðirnar umhverfis. 30. ág. skildu þeir við þennan fegurðarreit og riðu yfir Þjórsár- kvíslar upp á aðalveginn yfir Sprengisand, þar sem þeir höfðu nokkr- um dögum áður hlaðið vörður við þann stað, er Arnarfellsvegur- inn skyldi liggja frá honum. Vegurinn fram með jöklinum hafði reynst dágóður, og enginn vafi á, að hann megi vel nota, einkum þegar vatnavextir eru miklir, svo menn geta ekki búist við að geta komist yfir Þjórsá við Sóleyjarhöfða. Þá er það unnið við að nota Arnar- fellsveginn, að fara má yfir kvíslarnar, eina og eina í senn, áður þær renna saman í eitt. Þeir héldu nú til Jökuldals og slógu þar nátt- tjöldum. Það hafði nú sýnt sig, að hægt var að halda Sprengisandsvegin- um áfram bæði ofan í Rangárvallasýslu (austan Þjórsár) og niður í Árnessýslu (vestan Þjórsár, fyrir neðan Sóleyjarhöfða). Vegurinn fram með Hofsjökli, eða Arnarfellsvegurinn, hafði og reynst gó&ur. Og þá 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.