Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 46
12 6 að hafa útdrátt þennan mjög stuttan og sleppa miklu af því, sem er í dönsku ritgerðinni, enda hefir margt af því fremur litla þýðingu fyrir íslenzka lesendur, þótt fróðlegt geti verið fyrir Dani, sem minna þekkja til íslenzkra staðhátta og ferðalags. FERÐASAGA, Herra Bruun kom 8, ágúst til Akureyrar, til þess að ráðgast við amtmanninn um ferð sína og lagði af stað þaðan aftur 12. s. m. Hafði hann sem fylgdarmann Sigurð Sumarliðason, en í Bárðar- dalnum fékk hann sér auk hans til fylgdar Jón Oddsson, sem áður hafði fylgt hpnum yfir Sprengisand (1897) og sem amtmaður hafði falið að varða hinn nyrðri hluta þessa vegar, sem byijað var á árið 1901, en ekki var unt að haída áfrarn, fyr en búið var að ákveða, hvar vegurinn skyldi liggja milli jöklanna. Þann 21. ágúst lögðu þeir nú þrír sam- an upp frá Bjarnastöð- um í Bárðardal og höfðu alls 12 hesta, 7 til reiðar og 5 klyfja- hesta. Þegar kom að Mýri, efsta bæ í Bárð- ardal, mátti sjá Öskju, Dyngjufjöll og Herðu- breið teygja toppa sina snæþakta upp yfir Ó- dáðahraun. Frá Mýri héldu þeir að íshóli, sem liggur H/a mílu sunnar og nú er eyði- jörð, en þó skamt síð- an að húnlagðist í eyði. Þar áðu þeir nokkra stund á túninu, en héldu þaðan vestur yfir fjallið, sem er stutt leið, niður í Mjófadal og riðu hann, unz þeir komu að áningarstaðnum Ytrimosum. Þar lágu þeir um nóttina í tjöldum, en máttu þó áður heyja orustu við nautahjörð, sem ráðast vildi á tjöldin, og gátu ekki fengið náðir fyr en Jón Odds- son var búinn að reka nautin hálfa milu vegar á brott. Daginn eftir (22. ág.) lögðu þeir af stað kl. 8^/2 og fóru nú fram hjá næsta áningarstaðnum í Mjófadal, Innrimosum og því næst upp á hinn grýtta og eyðilega Kiðagilshnúk. Mátti þaðan greina snæ- hettur Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls. Við Kiðagil slógu þeir tjöldum. Kiðagil er um 3/4 mílu á lengd og liggja falleg basaltfjöll að gilinu báðumegin, en eftir giHnu rennur á út í Skjálfandafljót. Að norðanverðu við ána, gegnt gilinu, er ofurlítil grasbrekka eða grastó, sem fengið hefir nafn eftir gilinu. En þar er ekki beit fyrir nema 2—3 hesta náttlangt. En beint á móti fyrir sunnan gilið er annar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.