Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 43

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 43
123 eins ósnortnir at söng og hljóöfæraslætti eins og tónfræöingar (tón- fræðislega mentaðir menn, þar á meðal tónskáld), og á enga hefir hann eins sterk áhrif eins og á villiþjóðir. Pað er þó varla ráð fyrir því gerandi, að þær standi söngfræðingum framar ( þessum efnum. Og hvernig er sálarástandi mannsins háttað, þegar hann er hrifinn? Þá eru tilfinningarnar búnar að ná yfirtökum á skyn- semi og dómgreind og það stundum svo, að það er eins og þeim (skynsemi og dómgreind) sé blásið á burt í bili. Pví hrifn- ari sem maðurinn er, þvf óskynsamari og dómgreindarminni er hann í þann svipinn. ■Einn tónn, einn-samhljómur getur undir vissum kringumstæð- um komið sorgar- eða gleðiblæ á hug manns, hvort sem tónninn er ljótur eða fagur. En þessi áhrif eru ekki á annan veg en allir hlutir geta haft. Ef svo ber, undir, má vera, að þejr veki hjá oss endurminningar og hugsjónir, og hafi á þann hátt, óbeinar verkanir á tilfinningarnar. Áhrif eins tóns geta að vísu verið þægileg eða óþægileg, en þáu eru svo svipul, að þau hafa enga eða að minsta kosti; mjög litla breytingu á hug eða skap manns í för með sér. Oðru máli er að gegna um tóna- og samhljóma- sambönd. Verkanir þeirra eru að miklum mun meiri og varan- legri. IJau geta vakið, örvað og jafnvel breytt lundarfarinu. Deyfð og tómlæti getur orðið að hugsun og hugsjón, ,lífi, sprg eða gleði, sorgin ýfst og gleðin orðið dýpri og innilegri, og loks geta fagrir hljómar mýkt hrygð og jafnvel breytt henni í sældarástand. Pað er þessi eiginleiki tónlistarinnar, þessi tök hennar á skaplyndinu, sem fjöldinn festir sérstaklega, hugann -við. Hann vaggar sér í sælum eða sorglegum1 draumum, en gerir sér litla eða óljósa grein fyrir sambandi og samræmi tónanna, sjálfri listfegurðinni. Hann hefir í rauninni aðeins hugboð um hana. Hann verður fýrir á- hrifum hljóms og hljóðfalls, jafnframt því sem fegurðin, samhengið og samræmið vekur aðdáun hans,,á sjálfu sér og á mannsandan- um, sem myndaði það og yfirvant) þá erfiðleika, er höfundi lista- verksins mættu, jafnvel þó að honuro séu þeir ekki fullkomlega ljósir. Að því er tónfræðislega mentaðan mann snertir,, þá, verka tónljóð á hann nokkuð á annan veg. Hann spyr. ekki að því, hvort á lagi sé sorgar- eða gleðiblær, heldur hvort það sé vel eða illa gert, frá sjónarmiði listamannsins skoðað. Honum sár- leiðist ómerkilegt fjörlag eftir einhvern skussa, en fyllist einlægri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.