Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 37
Galdurinn er sá, að það ætti að byrja á að kenna mönnum að þekkja nóturnar sem tónlengdartákn, áður en þeir læra nöfn þeirra og þýðingu sem tónhæðarmerkja, það ætti að byrja á taktinum, slífinu í söngnum«, af því hann er að miklum mun auð- veldari og auðlærðari en tónbilin. þegar menn eru búnir að læra hann, bóklega og verklega, að minsta kosti einfaldar takttegundir, þá má byrja á hinu. Pað er engan veginn nóg, þó að menn viti, að hálfnótunni á að halda helmingi lengur en fjórðungsnótunni o. s. frv.; þeir verða að geta sungið hana þannig. Pað lærist mönnum bezt með því, að þeir slái sjálfir taktinn, um leið og þeir lesa samstöfuna »la« undir taktliðunum t. d. J J J la, la, la, J J la, la, j ! • • • • la, la, la, la, J ö la, )a s. frv. Seinna má setja orð undir og lesa þau eða syngja við o. s. frv. alkunn lög t. d. J J J I l Ó Ó 1 i j j | J i é • é é ó 4 Hlíð-in mín fríð - a hjall-a með-ur Jgræn- a Menn læra þá að syngja eftir nótum, en þær gefa þeim enn sem komið er aðeins til kynna, hvernig takt lagsins er, en ekki hvernig hlutfallið er á milli tónanna innbyrðis með tilliti til tónhæðarinnar. I’egar menn eru orðnir leiknir í þessu, þá má, eins og áður er á minst, fara að kenna þeim að þekkja og hafa gagn af hinum eiginleik nótnanna, að þær tákna mismunandi tónhæð eða tónbil, auk þess sem þær tákna mismunandi sönghraða. Dæmi: Um fyrstu nótuna vitum vér það, að hún er dregin helmingi lengur en hinar hvor um sig. Nú fáum vér að vita það um hana frekar, að hún er kölluð c og er dýpri en hin- ar báðar. Um þær vitum vér það, að þær jafngilda báðar til samans þeirrí fyrstu. Nú setjum vér það á oss í viðbót, að önn- ur nótan heitir e og er sungin hærra en sú fyrsta; sú þriðja heitir g og er sungin hæst. En til þess að hafa full not af þeim, þarf meira en þetta. Vér þurfum að vita nákvæmlega, hve miklu hærri önnur á að vera en sú fyrsta og þriðja heldur en önnur; vér þurfum að vita tónhæðarhlutföllin og geta gert réttan mun á tónbilunum með vorum eigin hljóðum. Pá og þá fyrst hefir söngmaðurinn full not af nótnakunnáttu sinni, þá fyrst kann hann málið svo, að hann getur bjargað sér upp á eigin spýtur. Til þess þarf auðvitað talsverða æfingu og ástundun, því »enginn verður óbarinn biskup«, en fyr en menn læra það til gagns í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.