Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 26
io6 in, almenn náttúrusaga heldur ekki og í veraldarsögu Cantu gamli einn, menningarsaga almenn engin heldur, og þá er ekki að spyrja um landafræði eða eðlisfræði, sem lið sé að, og svona má rekja á enda, og útlend tímarit engin nema »Historisk Arkiv« (Granzow og Thrige) og eitt og eitt ár. Úr »Tilskueren« er t. d. 8. ár- ið eitt. Af íslenzkum bókum eru þær helztar, sem Bókmentafél., Pjóðvinafél. og Árna Magnússonar-nefndin hafa gefið, og vantar þó í sumt. Hinna fáu nýtu bóka, sem þar eru, gætir lítið. það svarar því kannske, sem tína mætti hér hálfskeppumál af smælki úr hálftunnupoka af skemdum kartöflum.1 þegar þess er gætt, að safnið á, samkvæmt reglugjörð sinni, að vera á húsgangi uppi um sveitir hjá þeim sem æskja, þá er ekki að ætlast til að það geti stutt að bókmentalífi hér í bæ eða annarstaðar, enda verða menn þess lítt varir, hvort þab er heima eða ekki. 2 kr. kostar um árið að nota þetta. Bókasafnið var stofnað 1892 og var fyrsti vísir til þess bókadót, sem Skafti ritstjóri Jósefsson smalaði saman hjá fáeinum dönskum bókaverzlunum. Bindatölu nú hefi ég ekki spurt um, en langi einhvern til að vita hana, er ekki annað en skjótast inn og telja, um leið og fram hjá er gengið. það tefur engan. Fjölfræðisorðabók (Konversat. lex.) er ekki á safninu, nema það sem út er komið af Salomonsen. Af þess kyns bók veit ég ekki hér, nema hjá Lárusi bóksala; hann á Nord. Konv. (það minna). Af útl. tímaritum kaupa nokkrir menn »Kringsjá« og einn »Tilskueren«; önnur hefi eg ekki séð. Útlend blöð eru keypt hér ekki svo fá, bæði dönsk og norsk, og í heild sinni eru bókakaup hér víst í fullu meðallagi, eftir því sem gerist, þó ekki fari meira fyrir þeim en hér er sagt. Blöðin ættu að geta haldið hér uppi dálitlu menta- eða bókalífi í sambandi við prentsmiðjurnar, en af ýmsum orsökum gera þau það fremur lítið. Prentsmiðjur eru hér nú tvær, Bjarka og Austra og blöðin tvö. Framsókn, kvennablað, hefir og verið hér og flutti mest þýddar sögur, en það er nú selt til Reykjavíkur og kvað vera að deyja þar úr hor, mátti og víst lítið missa. Prentsmiðja þorsteins Skaftasonar hefir hraðpressu, en fær ekki annað til prentunar en Austra, enda prentar hún ekki vel. þrent- 1 Hér er farið bæði eftir eigin sjón og svo bókaskrársneplunum I—IV. Síðasti prentaður 1896. Síðan hefir eitthvað verið keypt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.