Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 15
95 hirt. Fyrir norðan þessi hús öll sést lítil rák hvít. Það er veg- urinn út eftir, en fyrir neðan hann nær sjónum sjást tvö lítil þil saman: Pað er Ós, bærinn, þar sem Einar gamli var, en bak við ber við sjóinn hús Jóhanns Jónssonar kaupm. neðan götu. Pað bygði Bjarni verzlunarm. Siggeirsson hér á árunum. Bar eru nú komin fleiri hús neðan götu bygð 1900, hús Páls frá Bræðra- borg sonar Jóns, og utar hús Guðjóns frá Fornastekk. Smáhýsi fleiri eru komin þar út með víkinni og yzt sunnan götu lítið hús með torfveggjum, sem Guðm. Björnsson á. Ekkert þessara húsa er á myndinni.1 Milli Lyfjabúðarinnar og Bjarka liggur akvegur upp að spítalanum. Hann stendur uppi undir brekkunni og sést ekki á myndinni, fallegt hús og rúm- ar um 20 sjúklinga, en hefir aðeins að- búnað handa 10. Húsið og vegurinn vóru gerð 1899 af samskotum og ríf- legum styrkúrsýslu- og bæjarsjóði. Staka húsið, sem yzt er á myndinni til hægri handar, á Jó- hann Sigurðsson verzlunarm. og hefir víst látið byggja. Par yfir mýrina inn með fjallinu gerði Garðarsfélagið akveg inn að íshús- um, sem það reisti við Dagmálalæk árið 1900. Fau vóru afar- stór, tóku mörg þúsund smálestir, en ístjarnir við húsin vóru á- ætlaðar að geta gefið 30,000 smálestir í flestum vetrum. Pað var fyrsta tilraun hér á landi til að flytja út ís, en félagið hætti og sú tilraun líka og húsin verða vafalaust rifin.2 í*ar innar við Hádegisá ætlaði Guðm. Hávarðsson að setja þófaramyllu árið 1897, en skorti efni. Far stendur litið hús til minningar um Guðmund. Niðri á ár- bakkanum litlu utar stendur Álfhóll, lítill torfbær, og hús Árna Sigurðssonar, nýtt. Alt þetta er innar en sést á myndinni. 1 Par fyrir utan kvað nú, 1903, vera komið dálítið Goodtemplarahús. 2 Nú, 1903, er búið að selja þau og rífa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.