Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 54
214 jeg að vera fáorður. ísafold hefur svo greinilega rætt það í sumar, hvort skynsamlegra hafi verið að samþykkja frumvarpið frá fyrri þingum eða þingsályktunartillögu, að jeg hef þar engu við að bæta að sinni. Pings- ályktunartillagan — og heilbrigð skynsemi, að því er mjer virðist — varð ofan á. En hvað sem líður deilum um aðferðina til að fá stjórnarbót, þá ætti það ekki að dyljast neinum manni, sem til þekkir, að stjórnarskrár- breyting þurfa Islendingar að fá. Pað eitt þykir mjer kynlegt, hvar áherzlan langoptast hefur verið lögð, þegar mælt hefur verið með þeirri bre)'tingu. Aðal-áherzlan hefur, að því er mjer skilst, jafnan verið lögð á lagasynjanir stjórnarinnar og ábyrgðarleysi hennar. Vitaskuld er hvort- tveggja nokkuð andhælislegt, en þó fæ jeg ekki sjeð, að það sje eigin- lega þar, að skórinn kreppir. Pað verður t. d. naumast sagt, að þjóðin þjáist mjög af því að fá ekki háskóla, sem naumast gæti orðið annað, og er ekki ætlað að verða en nafnið tómt. Nje heldur af því að fá ekki lagaskóla, sem tiltölulega yrði afardýr, en þörfin á lögfræðinga-viðbót sára-lítil. Og sannast að segja get jeg ekki láð stjórninni, þó að hún kynoki sjer stundum við að skrifa undir lög þingsins, ekki frjálslegri en þau eru sum hver, eins og t. d. búsetu fasta-kaupmanna hjer á landi. Það er óneitanlega nokk- uð hart, að banna mönnum, sem gefa hjer fjölda manna atvinnu, borga hjer til allra stjetta og hafa hjer yfirleitt afarmikinn kostnað, að hafa aðsetur sitt þar, sem þeirra vandasamasta verk er unnið. Og engum getur blandazt hugur um, að aðalvandaverk þeirra, sem mikla verzlun reka, er erlendis en ekki hjer. Og að því er ábyrgð stjórna snertir, þá er það alkunnugt, hve lítið henni í rauninni er hvervetna beitt á þann hátt, sem hún er hjer skilin — þó að hún eigi að sjálfsögðu að vera fullnægjandi á pappirnum. Stjórnarskrárbreyting er, að mínu áliti, ekki svo mjög nauðsynleg fyfiir það, sem stjórnin gerir illt af sjer, eins og fyrir það sem hún læt- ur ógert. Landið vantar sem sje að vissu leyti alveg stjórn, í þeim skilningi, sem lagt er i það orð í öðrum löndum. Pað vantar með öllu stjórn, er gangist fyrir þess framfaramálum, hafi vakandi auga á vilja og þörfum þjóðarinnar og gangist fyrir að koma þeim i framkvæmd. Einna áþreifanlegast og átakanlegast kom þetta fram í samgöngu- málinu í sumar. Eptir allt það þref, alla þa megnu óánægju, sem verið hefur að undanförnu útaf samgönguskortinum við önnur lönd, hafði stjórnin ekki lagt drög fyrir, að þinginu bærist nokkurt tilboð, i einu orði, engar ráðstafanir gert til þess að neinar samgöngur yrðu milli samanhengið milli þeirra stundum lítið. Fyrirsögnum við hina einstöku kafla höfum vjer bætt við, og á sárfáum stöðum nokkrum orðum í svigum til skýringar. Að öðru leyti er allt óbreytt, það sem annars er tekið upp, en náttúrlega er mörgu sleppt úr. Mönnum kann nú að virðast kynlegt, að EIMREIÐIN skuli fara að prenta upp brjefkafla, sem áður hafa staðið í blöð- um, og álita, að það bendi á, að þá sje ekki mikið annað efni fyrir hendi. En það er öðru nær en svo sje. Ástæðan er eingöngu sú, að oss virðist margt vera svo vel og skynsamlega sagt í þessum brjefköflum og með sjald- gætri gagnrýni, að vjer höfum álitið rjett, að gefa sem flestum kost á, að kvnnast þeim. Ritstj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.