Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1896, Blaðsíða 20
i8o »Hvað hefurðu unnið til?« — »Verið í áflogum.« •— »Svei, svei!« — »Piltarnir hæðast að mjer og kalla mig Gunnhildarson«. — »Pað er ljótt af þeim«. — »Og yfirkennarinn er á þeirra bandi.« — »Aumingja Laugi!« ■— »Hann er fantur!« —• »Ertu frá vitinu, drengur?« — »Beinasni!« — »Gáðu nú að hvað þú segir Laugi!« — »Þorsk — þorskhaus!« —- • Geðshræringar hans vóru nú orðnar svo æstar, að hann gat engu orði upp komið og fór aptur að gráta. »Þei, þei! — hvernig heldurðu færi, efhann skyldi nú heyra til þín!« Svo hvarf hún frá glugganum. »Svona gengur það allt saman, nú er hún Sigga farin líka.« Hann greip með báðum höndum utan um gluggastoðina og snökti með þungum ekka. »Laugi!« — Sigríður stóð á stjettinni fyrir utan gluggann. — »Ertu þarna?« — Hún rjetti eplisbitann upp til hans. — »Viltu bíta 1?« — »Jeg þakka fyrir.« — »Þú mátt eiga hann allan.« — »Pú —ert ósk — ósköp væ — væn, Si — Sigga mí — mín.« — »Hættu nú að gráta, Laugi minn, so skulum við leika okkur.« Hún dró gömul spil upp úr vasanum. — »Hjerna eru spil.« — Gunnlaugur þurkaði sjer um augun á treyjuerminni. —■ »Kondu nú, eigum við að spila svartapjetur?« — Hún tyllti sjer á tá til að ná upp í gluggakistuna. — »Nú skalt þú gefa.« Gunnlaugur var orðinn þur um vangana, úr augum hans skinu aptur ánægjugeislar, og kátína og gleðihlátur heyrðist í þeim báðum. Allt í einu var þrifið í hnakkann á Gunnlaugi. »Notarðu sona aukatímana þína, slæpingurinn þinn?« Pað var yfirkennarinn, sem þar var kominn. Sigríður flýði sem fætur toguðu með helminginn af spilun- um, en Gunnlaugur stóð sem steini lostinn með hinn helminginn í hendinni. Reyrprikið risti nú aptur rúnir á hrygglundir hans og þegar hann loksins kom heim, var hann bæði grátinn og meiddur. Pegar Gunnhildur heyrði, hvað fram hafði farið, tautaði hún fyrir munni sjer: »Jeg skal venja hann af að misþyrma barninu mínu. Við skulum sjá á morgun. Jeg fer nærri um, hvaða tök á að brúka við hann, kallinn.« Daginn eptir var Gunnhildur í baðhúsinu að vanda. Yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.