Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 29
189 stytt upp, en stormurinn hristi við og við svo sem lúkufylli af þungum regndropum niður af trjánum eða þjrrlaði skrælnuðu laufi framan í hann. , Það var að sjá, sem bæjarfógetinn tæki alls ekki eptir þvi. Hann gekk niðurlútur með hendurnar krosslagðar fyrir aptan sig. Gunnhildur snaraðist aptur inn og setti í snatri púnsglas á bakka. Svo tifaði hún á eptir bæjarfógetanum niður trjáganginn. Hann hafði gengið inn í laufskála. Þar sat hann á bekk með hendurnar fyrir andlitinu. »Vill bæjarfógetinn ekki fá sjer eitt glas af púnsi?« Hann leit upp og horfði á hana með hálfæðislegu augnaráði. »Nei, þakka þjer fyrir.« -— »Bæjarfógetinn þarf að fá eitthvað til að hita sjer á, ef þjer ætlið að sitja hjerna í garðinum í sona veðri.« — »Farðu burt, farðu burt — lof mjer að vera einum í friði.« •— »Jeg held það sje ekki bæjarfógetanum fyrir beztu að vera einn.« Hann stökk upp óður og uppvægur. »Ertu, ertu orðin æðisgengin, Gunnhildur?« •— »Ekki held jeg sjeu nú mikil brögð að því.« — »Farðu þá inn og annastu urn beina handa gestunum. Þú átt ekkert erindi hingað.« — »Jú, ein- mitt hingað. Jeg er líka vökukona.« — »Þú þarft ekki að vaka yfir mjer.« — »Jú, herra bæjarfógeti, það er víst ekki vanþörf á því.« — »Gunnhildur!« — »Þjer eruð veikur, herra bæjarfógeti.« — >Já, jeg er veikur, dauðveikur,« sagði hann og hnje um leið aptur niður á bekkinn og greip höndum fyrir andlitið. Gunnhildur stóð dálitla stund þegjandi og virti hann fyrir sjer. »Hvað er sjóðþurðurinn mikill?« — »Hvað — hvað áttu við, Gunnhildur? Jeg skil ekki hvað þú meinar.« — »Látið þjer nú ekki sona mikilmannlega, herra bæjarfógeti. Þegar menn eru veikir, þá er nógu vænt að hafa vökukonur hjá sjer. Þær geta opt orð- ið að eins miklu og jafnvel meira liði en fínu lærðu læknarnir. Þær kunna svo mörg góð húsráð. Jeg er að spyrja um sjóðþurð- inn. Á morgun fá hvort sem er allir í bænum að vita um hann.« — »Jeg er frá, mannorð mitt er í veði!« — »Nú, nú, sjóðþurðurinn, herra bæjarfógeti?« — »Rúmlega þúsund dalir,« muldraði hann í sárum örvæntingartón. — »Nú, þó ekki meira.« — »Ekki meira?« — »Og hvað munduð þjer nú segja, ef jeg gæti útvegað yður þetta fje snemma í fyrramálið?« — »A jeg að trúa því, að þú gætir, þú vildir lána mjer sona mikið fje, Gunnhildur?« —• »Já, gegn vöxt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.