Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1896, Qupperneq 17
177 Það var engin rómana-hetja, sem hafði orðið fyrir ást henn- ar. Það var meinhægur, veðurtekinn sjómaður, sem eptir tveggja ára farsælt hjónaband lagði aí stað í langferð eitthvað út í lönd. Og því miður var ferðin mjög löng; þvi hann kom aldrei heim aptur. Ekkjan sat eptir hnipin og örsnauð; en hún ljet ekki mót- lætið yfirbuga sig. Hún átti annað eptir, sem hún gat lifað fyrir. Hún átti son, og á hann varpaði hún allri hinni heitu ást hjarta síns. Hún einsetti sjer að vinna fyrir honum bæði seint og snemma; fyrir hann vildi hún allt á sig leggja. Laugi litli skyldi verða mikill maður, skyldi verða maður, sem móðir hans gæti verið hreykin af að hafa komið til manns. Þegar fór að sumra, tók hún til baðkonustarfanna. Gunn- laugur litli var lagður í barnavagn, sem stóð í baðhúsganginum. Þar sat hann allan daginn hægur og þekkur og japlaði beinhring, sem honum var fenginn til að leika sjer að, og brosti svo hýrt til allra kvenna bæjarins, sem komu til að baða sig. I hvert sinn er Gunnhildur hafði eins augnabliks tima, skauzt hún út til barns- ins, og svo rauk hún eins og elding inn í baðherbergin, til þess að strjúka hörund kvennfólksins og lemja með hrísvöndum.1 Veturinn eptir fór hún að ganga um beina og flytja mönn- um heimboð, og það leið ekki á löngu, áður hún yrði eptirlætis- goð allra í bænum. Hún innvann sjer nú svo mikið, að hún hafði ráð á, að halda stúlku til að annast Gunnlaug litla, sem var of ungur til þess að geta tekið þátt í öllu hinu breytilega veizluhaldslífi móður sinnar. En þegar hún kom heim, hafði hún ætið alla vasana troðfulla af sælgæti, og jafnframt lagði hún marga spegilfagra krónuna i spari- sjóðinn. Það átti að vera handa Lauga litla, þegar hann yrði stór. Nú liðu mörg ár. Gunnlaugur litli dafnaði og óx og varð stór og snotur piltur með dökk augu og ljóst hrokkið hár. Gunnhildur ljet hann ganga í borgaraskólann; en það fannst fólki heldur en ekki stórbokkalegt, næstum ósvífni; því í þann skóla gengu nú ekki nema »heldri manna börn«. Það var minnzt á þetta í heimboði hjá lyfsalanum. Prestur- 1 Það er siður í Noregi og víða annars staðar, að menn láta lemja sig með hrís- vöndum og strjúka hörund sitt með bursta, meðan menn eru í baði. Sama gerðu fornmenn, er þeir fóru í svitaböð sín eða gufuböð. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.