Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1896, Side 12

Eimreiðin - 01.09.1896, Side 12
I72 barm þinn hvíta, dauður þreyta þig, og allrar orku neyta, og í storminn önd mín fer, enga miskunn sýni þjer. Ljúfa stjarna, lýstu sprundi, leiptra skært á fögru sundi. Attu’ ei hennar hvarmablikið, hafa Drottins stjörnur mikið hennar blessuð blysin svikið? Forðast ei svo fagra glóð, flýðu’ ei þá, sem er svo góð. Vei þjer, ef þú svíkur svanna, sjóinn skyldir vilja banna; þú sem uppheims öldur lauga, ætlaðu ei eg sje að spauga: Drottinn eins og dauðlegt auga deyði þig án vægðar skjótt, breyti þinni birtu í nótt! En ef viltu ljúfri lýsa lofa skal eg þig og prísa, inn á land mitt lindum hleypa, líka vatni á blóm mín dreypa, ótal skærar skuggsjár steypa þjer og minni mæru frú, mjer sem ljómar eins og þú. Gulltoppur minn! (Eptir H. Wergeland). Þegar þú vinnur vorsins krans þá verð eg efni skaparans1, því undan þínu fræi í fold eg fer í mold. að engu.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.