Óðinn - 01.02.1906, Blaðsíða 7

Óðinn - 01.02.1906, Blaðsíða 7
ÓÐINN. 87 Láttu hefndar-log mót himni bála, Láttu geysa útlegð, voða’ og dauða, Sonu Njáls í sennu felda stála, Sverð þitt herði btóðið þeirra rauða! Höskuldar ef hefnirðu’ eigi Hvers manns niðing skal þig kalla Og þitt bötfað bleyðiorðið fíerast skal um veröld alla!« Flosi eins og dauðadœmdur Drósar hlýðir orðum grimmum; fílóðlifrar um hálsinn hrynja Hálfstorlmar með blettum dimmum. Honum er sem hrimköld náttdögg falli Háls sinn á, og nið’r á brjóstið renni; Honum er sem á hann nornir kalli Og með logatungum sál hans brenni. Ymist rauður, ýmist fölur, Æði og reiði bólginn stóð hann Upp úr sœti, brúnablysin fírunnu’, að Hildigunni óð hann. fílóði drifna skarlatsskikkju Skyndilega’ hann ofan tekur, Flosanaut í faðminn hennar Fljótt og hart hann aptur rekur. y>Pú erta, — kvað hann — okvenna forað mesta! Kantu síst þitt grimma skap að stilla. Ráðið taka viltu nú hið versta, Víðasl gefast kvennaráðin illa. Viltu lika vegna sjá oss, Vini alla’ og frœndur þína'? Pjer er hulið, heiftarnornin, Hverjir muni lífi týna!(( F'losa engu’ hún framar svarar, Flóa augu’ í beiskum tárum. En að sál hans hrært hún hafði Heiftarorðum þungum, sárum Pað er henni harmaljettir mesti. Heldur varð um kveðjur fátt. — Hann gengur Út úr skála, hljóp á bak, og hesti Hleypti brott með sveitum göfgur drengur. Og að brám hans svífa mekkir svartir, Svœla’ og bál, það nú hann skilur eigi; Fyrir augum glampa gneistar bjartir, Geigar sál lians yfir hulda vegi. Guðm. Guðmundsson. K veðja, 11. n ó v e m b e r 1 9 0 5.1 Sú stund er góð, er gamlir vinir fmnasl og glaðir örfa preytta hversdagslund; pá verður oss á margan hlut að minnast, sem minnið geymdi slíkri heillastund, pá vakna kraftar, tilfinníngar tvinnast og tíminn yngist, býður gull i mund: pví rís jeg upp sem bjarg á móti bárum, með bros á vör — að liðnum sjötíu árum. Jeg fœddur var á gömlu Marteins messu, á miðjum degi átján — þrjátíu og fimm; og lífið var mjer Ijeð að marki pessu, en lengi fyrst mjer pótti brautin dimm. Og nú skal preyta fang við forna skessu, sem flestum pótti bœði skœð og grimm. En fyrst um sinn, að fella mig að velli skal fremur verða leikseigt kerlíng Elli! Hvað hef jeg lært á öllum pessum árum — pví œfi manns er sannnefnd skálatíð ? Pað fyrst, að gleðin glóir helst i tárum og gœfan kostar bœði sorg og stríð. Og pó að sorgin sofi lífs á bárum og sólin veki jarðarblómstrin fríð : er löngum stopult líf og yndi pjóða, — við lifum fyrst við yl og kraft hins góða. Hvað hef jeg lœrt? Að líf og auðna breytisl; að lán og ólán snýst um mannsins sök: að sí og œ vor sálarstyrkur preytist er sitjum vjer og nemum lífsins rök; að dýrið móti mannsins viti streytist, að mitt á leið sje krókur, gildra, vök. Hvað hef jeg lœrt? AcJ líf og heilsa manna sje leit og stöðug eftirspurn hins sanna. Hvað hef jeg lœrt? Að dást að Drottins geimi, og drekka guðaveig af andans skál; pví jeg hef lifað tíma hjer í heimi, sem heimsins pjóðir gœddi nýrri sál, og óminn heyrt af æðri hnatta hreimi, sem hjai-ta mínu vakti guðamál. Hvað hef jeg lært? Að landið vort hið magra á Itfsins brunn hins góða, sanna og fagra. Hvað hef jeg lært um lífið hinumegin? Jeg lœrði fátt, sem barnið ekki veit. Jeg lagðist djúpt, pví vita vildi feginn um veraldir, sem einginn maður leit. En hvert pað sinn, er sannleiks gekk jeg veginn, jeg sá í anda miklu stœrri reit. 1) I’etta kvæði flutti sr. Matthias að skilnaði í heiðurssamsæti, sem Akureyrarbúar hjeldu honum á sjötugsafmæli hans.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.