Óðinn - 01.02.1906, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.02.1906, Blaðsíða 1
ÐINN 11. BLAH PEBRUAR liHHS. Páll Melsteð. Nú flytur »Óðinn« mynd af fræðimannaöld- ungokkar, Páli Mel- steð sagnaritara. Myndin sýnir hann 80 ára gamlan, en nú er hann 93, fædd- ur 13. Nóv. 1812. Þetta er óvenj u- lega hár aldur, svo að Páll Melsteð man margar kynslóðir manna. Fjölnis- mennirnir, sem nú orðið lýsa fyrir aug- um okkar eins og leiftur wlángt fram á horfmni öld« þeir voru námsfje- lagar og vinir Páls Melsteðs. Jónas Hallgrimsson var sa m býl is m a ð u r Pá 1 s fyrstu ár hans á (larði i Khöfn. Enn heldur Páll Melsteð óskertu minni, svo að hann getur eftir eigin sjón og reynd lýst mönnum og viðburðum, sem fyr ir laungu eru skrif- aðir inn í sögunnar hók. Hann segir óvenjulega vel frá, eins munnlega sem skriflega, svo að nngir menn, sem sannfróðir vildu verða um menn eða málefni frá endurreisnartimabilinu í sögu okkar, hafa lengi leitað og leita enn allir upplýsinga hjá Páli Melsteð. Páll Melsteð er af göfugum ættum kominn, PALL MELSTEÐ. sonur Páls Melsteðs amtmanns og Önnn Sigríð- ar Stefánsdóttur amtmanns Thorarensens. 16 ára gamall fór hann í Bessastaðaskóla og útskrifað- ist þaðan 1834. Þá fór hann á háskólann í Khöfn og stnndaði þar nám í 6 ár. Námsgrein hans var Iögfræði, eins og langflestra íslenskra stúdenta við háskól- ann um þetta leiti. Ivonráð Gíslason var t. d. á þessum ár- um lögfræðisnemi, sömuleiðis Jónas Hallgrímsson. En hjá þeim háðum, og eins Páli Mel- steð, munu lögfræð- isbækurnar leingst- um hafa hvílt sig, en aðrar komið í þeirra slað. Hugur Páls Imeigðisl að sagnlræf'i, skáldrit- um og söng. Hann hafði góða rödd og varð vel að sjer i söngfræði. Hin ísl. sálmalög, sem radd- sett eru eftir danska tónskáldið Weyse, ern súnginfyrir hon um af Páli Melsteð. Eftir 6 ára veru í Khöfn hjelt Páll heim aftur án þess að taka emhættispróf. Það var 1840. Sama ár kvæntist hann Jórunni dóttur ísleifs Einarssonar háyfirdómara og setti bú á Brekku á Álftanesi. Þar var hann 4 ár. Þá brann hús hans þar og beið hann við það mik- ið eignatjón, misti meðal annars allar bækur

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.